Dagsbrún


Dagsbrún - 01.12.1941, Blaðsíða 18

Dagsbrún - 01.12.1941, Blaðsíða 18
TILKYNNING frá Máli og menningu Þessar bækur eru nýkomnar: Afi og amma, þjóðlífslýsing frá 19. öld eftir Eyjólf Guðmunds- son, bónda á Hvoli í Mýrdal. Dr. Einar Ól. Sveinsson ritar formála fyrir bókinni. Tímarit Máls og menningar. Flytur athyglisverðar ritgerðir eftir Halldór Laxness, Þórberg Þórðarson, Sigurð Thorlacius o. fl., kvæði eftjr Stein Steinarr og margt annað efni. Mál og menning Laugavegi 19. — Sími 5055. Nú er byggingarefni dýrt Látið ekki dýrmæt mannvirki eyðileggj- ast af ryði og fúa. Allar íslenzkar BÆKUR fást jafnóðum og þær koma út í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar (BSE), Laugavegi 34. 18 DAGSBRÚN

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.