Dagsbrún


Dagsbrún - 01.03.1942, Blaðsíða 8

Dagsbrún - 01.03.1942, Blaðsíða 8
Reykjavík 17. marz 1942. Þar sem ríkisstjórnin hefur ekki enn svarað bréfi voru frá 22. febr. síðastliðinn, sem fól í sér mótmæli Verkamannafélagsins Dagsbrún gegn skipulagðri tilraun hennar til þess að fækka verkamönnum í landvarnavinnunni, án þess að leita álits verkalýðssamtakanna, vfljum vér hér með í nafni Dagsbrúnar, ítreka beiðni vora um svar við of- angreindu bréfi. Virðingarfyllst, F. h. Verkamannafél. Dagsbrún. Sigurður Guðnason (sign). Til ríkisstjórnarinnar, Reykjavík. Bréfum þessum hefur ríkisstjórn- in enn ekki svarað. Eina og undanfarinn mánuð, verð- ur Ijósmyndastofa mín opin aðeins á mánudögum, fimmtudögum og laug- ardögum frá kl. 4—6. Þetta er nauðsynleg ráðstöfun vegna hinnar miklu aðsóknar, en hins vegar óumflýjanlegt að koma frá þeim verkefnum, er safnast hafa fyr- ir. í næsta mánuði mun þetta þó breyt- ast vegna aukins húsrýmis og bættra vinnuskilyrða. Sig. GuSmundsson, ljósmyndari. EigiS þér einnig son á þessutn aldri? Sé svo, þá látiíi ekki dragast lengur að gefa honum líf- tryggingu. — Fyrir 6—10 ára dreng eru iðgjöldin mjög lág en líftryggingin verður hon- um efalaust til ómetanlegs gagns í framtíðinni. TaliS við oss oj» spyrjiS hvaS það kostar. 8 DAGSBRÚN

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.