Dagsbrún


Dagsbrún - 01.03.1942, Blaðsíða 11

Dagsbrún - 01.03.1942, Blaðsíða 11
SKULDIR: Skírteinareikningur ......................... kr. 126.65 Félagssjóður pr. 1. jan. 1941 ............... kr. 47.192.84 Hagnaður samkvæmt rekstrarreikningi .... — 11.076.55 kr. 58.269.39 -i- Lagt í Styrktarsjóð Dagsbrúnarmanna .. — 4.500.00 ----------------- 53.769.39 Vinnudeilusjóður pr. 1. jan. 1941 .......... kr. 53.160.38 25% af greiddum félagsgjöld- um ......................... kr. 13.921.45 25% af vinnuréttindaskírtein- um utanfélagsmanna ........... — 7.520.00 Vextir ....................... — 1.641.79 ---------------- 23.083.24 ----------------- 76.243.62 Styrktarsjóður Dagsbrúnarmanna: Styrkur frá Bæjarsjóði Reykjavíkur........ kr. 3.500.00 Tillag úr félagssjóði..................... — 4.500.00 75% af vinnuréttindaskírteinum utanfélags- manna .................................... — 22.560.00 kr. 30.560.00 -f- Styi’kveitingar ........................... — 7.900.00 ----------------- 22.660.00 Samtals kr. 152.799.66 Skýrsla löggilts endurskoðanda félagsreikninganna, með skýringum, kemur í næsta hefti. eftir gjöldum sínum til félagsins. En þeir óska þess, að starfsemi fé- lagsins aukizt svo sem unnt er og reynt verði að nota yfirstandandi tíma til þess að efla fjárhag þess, svo að það þoli fremur lægri gjöld, þegar aftur kreppir að atvinnu- möguleikum verkamanna. Trúnaðarmenn á vinnustöðvum. Stjórn Dagsbrúnar hefur ákveðið að skipa trúnaðarmenn á öllum DAGSBRÚN meiri háttar vinnustöðvum á félags- svæðinu. Hafa nokkrir slíkir trún- aðarmenn fyrir félagið verið skip- aðir. Trúnaðarmenn á vinnustöðvum eru nauðsynlegir til þess m. a., að gera stjórn félagsins og starfsmönn- um ljósa grein fyrir öllum misfell- um, sem fram kunna að koma á vinustöðvunum. Þeir eiga að gera félagsstjórninni jafnan grein fyrir eðlilegum óskum verkamanna og sjá um það, að réttum reglum um 11

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.