Dagsbrún


Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 6

Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 6
stað í úthverfum bæjarins hjá sama vinnu.- veitanda og skal hann ])á hafa þar skýli fyrir verkumenn til að drekka kaffi og matast í. ] skýlunum skulu vera borð og bekkir og skal þess vel gætt að það sé ávallt hreint og þrifalegt. Ennfremur skal í skýlunum vera hitunartæki. 9. gr. Stjórn Dagsbrúnar er heimilt a'5 velja sér trúnaðarmenn úr hópi verka- mnnna á hverjum vinnustað. Yerkamönnum er heimilt að snúa sér til trúnaðarmanns með hverskonar óskir og kvartanir viðvíkj- nndi aðbúnaSi við vinnuna eða öðru, er þeir telja ábótavnnt. Trúnaðarmaður skal bera allar slíkar óskir eða kvartanir fram við vinnuveitanda eða umboSsmann lians t. d. verkstjóra. TrúnaðarmaSur skal í engu gjalda þess hjá vinnuveitanda eða verk- stjóra, að hann ber fram kvartanir fyrir liönd verkamanna. 10. gr. Verkamaður á kröfu til að fá kaup sitt greitt vikulega og gildir þaS ekki aðeins tíma- og vikukaupsmenn heldur einnig mánaSarkaupsmenn með hlutfalls- legri greiðslu. Skal verkamaður þá eiga heimtingu á fullri greiðslu á ógreiddu kaupgjaldi fram að næsta virkum degi á undan útborgunardegi. — Það sem eftir stendur af kaupi hans kemur til útborgunar næsta útborgunardag. Vinnuveitandi ákveð- ur hvern virkan dag vikunnar hann velur til útborgunar á kaupi, sem fari fram i vinnutíma, nema öðruvísi umsemjist þegar sérstaklega stendur á. 11. gr. Vinnuveitendur taka aS sér að greiða árgjöld meSlima og aukameðlima Dagsbrúriar eða hluta af þeim af ógreidd- um en kræfum vinnulaunum gegn stimpl- aSri kvittun undirritaðri af starfsmanni fé- lagsins enda mótmæli verkamaður ekki að greitt. sé. 12. gr. Slasist verkamaðuf^vegna vinnu eða flutninga til og' frá vinnustað á vegum vinnuveitenda, skal hann halda óskertu kaupi eigi skemur en sex virka daga. — Vinnuveitandi kostar flutning hins slosaSa til heimilis eða sjúkrahúss ef læknir telur slíkt nauSsynlegt. 13. gi'. Helgidagar teljast allir helgidag- ar Þjóðkirkjunnar, svo og sumardagurinn fyrsti og 17. júní frá hádegi og 1. des. frá hádegi. Ennfremur 1. maí, enda skal þá ekki unnið. 14. gr. A öllum vinnustöðvum skulu verkamenn eiga aögang að sæmilegu hús- næði til kaffidrykkju og geymslu á hlífðar- fötum, eftir því sem við verður komiS. Samningsaðilar eru sammála um, aS beita sér fyrir því, að hið opinbera setji fyllri reglur um öryggi verkamanna við vinnu og um útbúnað vinnutækja. 15. gr. Rísi ágreiningur milli samnings- aðila, skal sá aðili er telur sig órétti beittan bera fram kvörtun við stjrn hins aSilans. Skulu þær rannsaka ágreiningsatriSin og ráða þeim til lykta ef unnt er. — Hafi stjórnir beggja aSila ei komið sér saman um endanlega lausn ágrein- ingsins innan tveggja sólarliringa frá því að kvörtunin var sett fram, ber þegar að skjóta málinu til sáttanefnd- ar, er sé þnnnig skipuð, að hvor aðili til- nefni einn mann og annan til vara, en lög- mnSurinn í Reykjavík þann þriðja, og skulu þessir menn þá reyna aS jafna deilu- ntriðin. Slcal nefndin hafa lokið störfum innnn tveggja sólarhringa frá því að þriðji maSur var skipaður. 16. gr. Með samningi þessum eru úr gildi felldir samningar Dagsbrúnar og Vinnuveitendafélags Islands dags. 9. jan. 1941 og viðauki við þann samning dags. 13. jan. s. á. og samningur sömu aðila um sumarleyfi dags. 30. okt. 1941. 17. gr. Samningur þessi gildir í sex mánuSi frá undirskriftardegi aS telja og er úppsegjanlegur með mánaðar fyrirvara. Sé honum ekki sagt upp framlengist hann um næstu sex mánuði með sama uppsagnar- fresti. 18. gr. Stjórn Dagsbrúnar skuklbindur sig til að vinna aS því eftir mætti, að samn ingur þessi verði haldinn í öllum greinum, af hálfu félagsmanna, meðan hann er í gildi, þar á meðal til þess aS beita sér gegn því aS verkamenn geri hópsamtök um að hverfa frá vinnuveitanda vegna tilboða annarsstaðar um hærra kaup en ákveðið er í samningi þessum. A sama hátt skuldbind- ur stjórn Vinnuveitendafélagsins sig til, aS vinna móti því, að verkamenn séu lokkaðir frá vinnustöðvum meS yfirboðum eða til- raunir séu gerSar til þess, að fá þá til að 6 DAGSBRUN

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.