Dagsbrún


Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 9

Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 9
ii'cS liiinn ætli að fara í orloí' tiltekna daga, on sá, som við yí'irlýsiiiguiiiii tekur, ritar vottorð í orlofsbók hlutaðeio'anda um, að hann hafi tekið við yfirlýsingunni, og: uni inriihald hennar, onda só yfirlýsingin gejund í lians vörzluni. 13. gr. Þegar ritað liefuj- verið í orlofs- hók S’inkvæint jiví, sem sog'ir í 10. og 12. gr., snýr starfsmaður sér til einhverrar póst stöðvar og fær þar, liinn síðasta virka dag áðnr on orlof hefst eða síðar, groidda í pen- inguiii sanianlagða uppliæð orlofsmerkja, seni fest eru í orlofsbókina, gogn af liend- ingu bókarinnar með áritaðri kvittun fyr- ir nióttöku upphæðarinnar. Nú or orlofsbók ekki lögð fram í póst- stöð til innlausnar fvrir 15. septomber fvr- ir næsta orlofsár á uiidan, og follur þá andvirði orlofsinerkjanna til ríkissjóðs, nomn sérstök heiniilid sé í lögum jjessuni oða roglngerð sanikv. jioini til jiess að fresta innlausn bókariniiai'. — Þó getur ráðherra, jiegar sérstaklega stondur á, veitt frest í jiessu ofni til loka yfirstandandi orlofsárs. Andvirði orlofsmerkja greiðist dánarbúi manns, sé jiað sannað með dánarvottorði, rituðu í orlofsbók, að hann sé lntinn- 14. gr. Nú er orlofi skipt samkvæmt lioiinild í 9. gr. laga jiossara, og skal jiá stíla vottorð jiau, sem umræðir í 10 gr. og 12. gr„ í samræmi við jiað, Vorður síð- an aðoins groiddur í jiað siun sá liluti sam- anlagðrar upphæðar orlofsmerkja í orlofs- hók, sem svarar til jiess hluta orlofs, or vottorð ræðir uni. Skal rita í orlofsbókina kvittun fyrir greiðslunni, on afhonda bók- ina síðan jioirri póststöð, soin greiðir oft- irstöðvar orlofsmerkjanna. 15. gr. Kröfur á liendur vinnuvoitend- uiii sainkvænit lögum jiossuni falla úr gildi fyrir fyrning, ef jiær hafa ekki veriö við- urkonndar oða lögsókn li.afin innan loka næsta orlofsárs oftir að kröfurnar stofn- uðust. 10. gr. Óhoimilt er nianui að vinna fvr- ir kaupi í starfsgroin sinni moðan hann er í orlofi. 17. gr. Franisal orlofsmorkja og flutn- ingur orlofsnierkja milli ára or óhoimill. 18. gr. Það varðar sektum, or renna í ríkissjóð, ef: 1. Vinnuvoitandi lætur starfsniaiin sinn okki f'á orlof eða orlofsfé samkvæmt liig- um jiessum, nema uni ítrokað brot sé að ræða, )>ví jiá dæma hann til varðhalds. 2. Ef vinnuveitandi gorir samning við slarfsmiinn sinn, soni bannaður er í 2. gr. 2 mgr. 3. Ef starfsmaður brýtur ákvæði 16. og 17. gr„ og skal ]>á jafnframt, ef brot or ítrekað, ákvoða með dómi missi or- Jofsréttar næsta orlofsár eftir að dómur er kveðinn upp. Mál út af bi'otum jiessum skulu sæta moðforð almonnra lögroglumála. — Sökin fyrnistv of mál or okki höfðað áður en mosta orlofsári lýkur oftir að hi'ot var framið. 19. gr. Ef eigi or öðruvísi ákveðið í liigum jjossum, skulu iill inál út af rétt- induni og skyldum samkvæmt jieiin og til i'ullnægingar öllum kriifum í )>ví sambandi hovra undir félagsdóm. 20 gr. Lög Jiessi iiðlast ]>egar gildi. Dagsbrúnarfundur samþykkir nýja kaupsamninginn. Fundur í Vmf. Dagsbrún, hald- inn 26. ágúst 1942, samji. samning jiann, við Vinnuveitendafél. ísl., er stjórn Dagsbr. undrritaði 22. þ. m. Fundurinn áíítur, að fyrir Vmf. Dagsbrún sé það ekki minna virði, að samningur þessi verði haldinn, heldur en það, að hafa knúið hann fram. Þessvegna hvetur fundurinn alla meðlimi félagsins til þess að halda samninginn til hins ýtrasta í öllum greinum og vera á varðbergi gegn hverskonar tilraunum, er gerðar kunna að vera til þess að rjúfa hann. Fundurinn treystir því, að allir Dagsbrúnarmenn sýni þá sam- heldni og þann siðferðilega styrk- leik, er tryggt geti sigur félagsins einnig á því sviði, að gerður samn- ingur verði haldinn. D A C. S B R U N 9

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.