Dagsbrún


Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 25

Dagsbrún - 01.09.1942, Blaðsíða 25
VISIR er blað hinna vinnandi stétta. Vinsældir blaðsins hjá verkamönnum sanna, að það er stefnu sinni trútt. ÚTBREIDDASTA BLAÐIÐ ! ÓDÝRASTA BLAÐIÐ! KAUPIÐ OG LESIÐ VÍSI! Dagblaðið Vísir Afgreiðsla Hve.rfisgötu 12. 5ími 1660 (5 línur). GÓÐ BÓK Krapotkin fursti Sjálfsæfisaga byltingarmanns. Lýsingar Krapotkins í þessari bók á lífi rússneskra bænda fyrir afnám bændaánauðarinnar þykja sígildar og eru teknar upp í kennslubækur í veraldarsögu sem öruggar heimildir um þau efni. Georg Brandes lét á sínum tíma meðal annars svo um mælt um æfisögu Krapotkins: ,,Á þessum tímum eru tveir miklir Rússar, sem hugsa fyrir rússnesku þjóðina, og á þann hátt, að allt mann- kynið nýtur góðs af: Tolstoj og Krapotkin. — Hann þolir saman- burð við frelsishetjur allra landa í heila öld. Enginn hefir verið gáfaðri og enginn óeigingjarnari". Kaupið bókina eg Iesið hana. Hún fæst í öllum bókaverzlunum. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. DAGSBRÚN 25

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/935

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.