Dagsbrún - 24.01.1962, Blaðsíða 4

Dagsbrún - 24.01.1962, Blaðsíða 4
á DAGSBRUN B-listi listi Björns Jónssonar og Jóns Hjáimarssonar AÐALSTJORN: Formaður: Varaformaður: Ritari: Gjaldkeri: Fjármálaritari: Meðst j órnendur: Björn Jónsson Jóhann Sigurðsson Tryggvi Gunnlaugsson Rósmundur Tómasson Magnús Hákonarson Þorgrímur Guðmundsson Guðmundur Jónsson Varastjóm: Gunnar Sigurðsson Karl Sigþórsson Andrés Sveinsson Stjóm Vinnudeilusjóffs: Formaður: Sigurður Guðmundsson Meðstjórnendur: Guðmundur Sigurjónsson Helgi Eyleifsson Varamenn: Jón Arason Þórður Gíslason Endurskoffendur: Torfi Ingólfsson Halldór Runólfsson Varaenduskoð : Einar Torfason f stjóm Styrktarsjóffs Dagsbrúnarmanna: Aðalmenn: Daníel Daníelsson Jón Hjálmarsson Halldór Runólfsson Varamenn: Magnús Hákonarson Torfi Ingólfsson Endurskoffandi Styrktarsjóffs: Helgi Eyleifsson TRÚNAÐARRÁÐ: Affalmenn: Agnar Guðmundsson, Bjarnarstíg 12 Ágúst Guðjónsson, Hólmgarði 13 Albert Hansson, Gnoðavogi 36 Andrés Sveinsson, Hríngbraut 101 Baldvin Baldvinsson, Kleppsvegi 38 Bjarni Magnússon, Garðsenda 12 Björn Jónsson, Skipasundi 54 Björn Sigurhansson, Skólabraut 7, Seltjn. Brynjólfur Magnússon, Suðurlandsbraut 91 Brynjólfur Vilhjálmsson, Shellvegi 10 Daníel Daníelsson, Þinghólabraut 31 Einar Þ. Jónsson, Gufunesi Einar Torfason, Nýbýlavegi 30 Eysteinn Guðmundsson, Þvervegi 30 Franklín Jónsson, Goðheimum 1 Friðgeir Gíslason, Tunguvegi 80 Friðgeir Þórarinsson, Brekku, Seltjn. Geir Magnússon, Kárastíg 6 Gísli Guðmundsson, Ásgarði 161 Guðmundur Hjörleifsson, Bókhlöðustig 9 Guðmundur Jónsson, Garðastræti 8 Guðmundur Karlsson, Gnoðavogi 36 Guðmundur Kjartansson, Hringbraut 41 Guðmundur Kristinsson, Sólheimum 27 Guðmundur Sigurðsson, Digranesvegi 54 Guðmundur H. Sigurðsson, Þórsgötu 14 Guðmundur Sigurjónsson, Gnoðavogi 32 Guðmundur Þórðarson, Holtsgötu 35 Guðmundur Þorsteinsson, Njálsgötu 33 A Guðni Jóhannesson, Nesvegi 53 Gunnar Árnason, Framnesvegi 57 Gunnar Hersir, Ásvallagötu 3 Gunnar Sigurðsson, Bústaðavegi 105 Gunnar Símonarson, Freyjugötu 7 Gunnar Þorláksson, Grettisgötu 6 Gunnar Þorsteinsson, Víðimel 37 Halldór Blöndal, Baugsvegi 35 Halldór Þ. Briem, Grettisgötu 36 B Halldór Runólfsson, Hverfisgötu 40 Hallgrímur Guðmundsson, Stangarholti 28 Hallgrímur Hallgrímsson, Baldursgötu 10 Hannes Sveinsson, Fossvogsbletti 51 Haukur Guðnason, Veghúsastíg 1 Helgi Ágústson, Skipasundi 78 Helgi Eyleifsson, Snorrabraut 35 Hjörtur Bjarnason, Sogavegi 148 Höskuldur Guðmundsson, Þvervegi 40 Höskuldur Helgason, Hverfisgötu 60 Ingi B. Þorsteinsson, Réttarholtsvegi 49 Jóhann Jónatansson, Hauksstöðum, Seltjn. Jóhann Sigurðsson, Ásgarði 19 Jóhann Sigurðsson, Melabraut 12, Seltjn. Jóhannes Sigurðsson, Hringbraut 113 Jón Arason, Ökrum v/Nesveg Jón R. Hansen, Lindargötu 13 Jón Hjálmarsson, Njálsgötu 40 B Jón Stefánsson, Skálagerði 3 Jónas G. Konráðsson, Ásgarði 145 Jósef Sigurðsson, B-götu 7, Breiðholstv. Jörgen Sigurjónsson, Seljalandi v/Seljal.veg Jörundur Sigurbjarnarson, Sörlaskjóli 84 Karl Sigþórsson, Miðtúni 86 Kristinn Árnason, Álfheimum 66 Kristján Guðbjartsson, Rauðarárstíg 9 Kristján Lýðsson, Karlagötu 13 Magnús Árnason, Bakkagerði 4 Magnús Hákonarson, Garðsenda 12 Magnús Ólafsson, Höfðaborg 55 Már Ásgeirsson, Sólheimum 23 Ólafur Skaftason, Baugsvegi 9 Ólafur Torfason, Akurgerði 14 Óli Már Guðmundsson, Garðastræti 8 Óli Jósefsson, Blómvallagötu 10 Ómar Friðriksson, Skúlagötu 66 Páll Ingi Guðmundsson, Stórholti 21 Pétur Pétursson, B-Götu 13, Breiðholtsv. Ragnar Jónsson, Njálsgötu 26 Rósmundur Tómasson, Laugarnesvegi 66 Sigfús Guðnason, Eskihlíð 12 A Sigurbjartur Guðmundsson, Njálsgötu 5 Sigurbjörn Ingvarsson, Njálsgötu 110 Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 A Sigurður Gunnarsson, Hverfisgötu 68 A Sigurður Steindórsson, Réttarholtsvegi 92 Sigurður Þórðarson, Fossagötu 14 Sigurður Þórðarson, Tungu Stefán Örn Ólafsson, Tunguvegi 54 Steinberg Þórarinsson, Teigagerði 8 Sumarliði Kristjánsson, Laugalæk 17 Sveinn Jónsson, Miðtúni 5 Torfi Ingólfsson, Stað, Seltjarnarnesi Tryggvi Gunnlaugsson, Digranesv. 35, Kóp. Vigfús Elíasson, Njörvasundi 20 Þór. W. Vilhjálmsson, Eskihlíð 6 Þórarinn Þorvaldsson, Mávahlíð 18 Þórður Gíslason, Meðalholti 10 Þórður Karlsson, Úthlíð 16 Þorgrímur Guðmundsson, Sólheimum 27 Þórir Runólfsson, Grundargerði 13 Þórólfur V. Þorleifsson, Baldursgötu 19. Varamenn: Brynjólfur Brynjólfsson, Laugarnesvegi 55 Brynjólfur Halldórsson, Sólvallagötu 14 Eiríkur Jensen, Suðurlandsbraut 94 B Guðmundur Gíslason, Jófríðarstöðum Guðmundur Jónasson, Hjallavegi 19 Guðni Gíslason, Hólmgarði 40 Hákon Tryggvason, Digranesv. 35, Kóp. Héðinn Hjartarson, Gnoðavogi 42 Helgi Kristjánsson, Grænuhlíð 4 Hjörtur Guðmundsson, Bogahlíð 16 jStolnnr fjnðrir í svokölluðu „Verkamannablaði,“ sem enginn veit hver kostar og sent er til Dagsbrúnarmanna alltaf fyrir stjórnar- kosningar, er miklu rúmi eytt í að skýra frá hinu nýja verkamannahúsi við höfnina.1 Lögð er á það mikil áherzla, að byggingin sé Einari Thoroddsen að þakka, og að stjóm Dagsbrúnar hafi þar hvergi átt hlut að máli. Alkunna er þó, að í 12 ár flutti fyrr- verandi formaður Dagsbrúnar Hannes M. Stephensen árlega tillögur í bæjarstjórn um byggingu nýs verkamannahúss og áður höfðu Björn Bjarnason og Sigfús Sigurhjart- arson flutt hliðstæðar tillögur. Allar þessar tillögur voru drepnar af bæjarstjórnarmeiri- hlutanum og hafnarverkamenn hafa orðið að búa við ófremdarástand í þessum efn- um síðustu áratugi. Loks lét bæjarstjórnarmeirihlutinn undan síga og Einar Thoroddsen var fenginn til að taka upp tillögu Hannesar M. Stephen- sen um byggingu verkamannahúss, sem samþykkt var 1957 Staðsetning hússins er mjög slæm og það er bænum til mikillar skammar, hversu hús- ið er búið að vera lengi í smíðum. Fróðlegt er fyrir verkamenn að vita það, að stór hluti af byggingarkostnaðinum hefur verið fenginn að láni úr atvinnuleysistryggingar- sjóði, þ. e. a. s. verkamenn hafa sjálfir lán- aff úr eigin sjóffum fé til að greiffa bygg- ingarkostnaffinn. Innri gerð hússins, sem hrósað er í „Verkamannablaðinu", er að mestu eftir tillögum Dagsbrúnar og má lesa þær tillögur í Dagsbrúnarblaðinu 1954 eftir Eðvarð Sigurðsson. Hitt sýnir skilningsleysið og vanþekking- una á málefnum verkamanna, að halda að Dagsbrún hafi knúið fram húsnæði fyrir ráðningstofu til að afhenda það hinni kölk- uðu og hlutdrægu Ráðningarskrifstofu Reykj avíkurbæ j ar. Allir hafnarverkamenn þekkja, að ráðningarfyrirkomulaginu við Reykjavíkurhöfn verður að gerbreyta. Ann- aðhvort á ráðningin að fara fram á vegum samtaka verkamanna sjáifra eða í stofnun, sem atrvinnurekendur og verkamenn standa sameiginlega að. Bygging verkamannahúss við höfnina er að ljúka fyrir þrotlausa baráttu verka- manna. Þeir hafa lánað stóran hlut bygg- ingarkostnaðarins úr eigin sjóðum, og þeir ætla sér að gerbreyta öllu ráðningarfyrir- komulagi við höfnina, en hvorki forráða- menn B-listans né Ráðningarskrifstofan verða aðilar þar að. Kjósið A-listann Hjörtur Ólafsson, Hæðarenda 17, Seltjn. Jón Lárusson, Framnesvegi 46 Leifur Helgason, Stórholti 26 Magnús Magnússon, Bergstaðastræti 31 Magnús Sigurgeirsson, Nýbýlavegi 10 Ólafur Þorkelsson, Langagerði 112. Sumarliði Ingvarsson, Sogavegi 136 Sveinn Valdimarsson, Shellvegi 4 Viktor Hansen, Laugavegi 136 Vilhjálmur Vilhjálmsson, Holtsgötu 19

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.