Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 1
C&cÆf-ð I%& saf •áLlf^ý’Ö'oillolírlrai crou 1924 Mánudaglno xi. febrúar. 35. tölublað. Dr. Jðn Þorkelsson þjóðskjalayörður andaðist í gærxnorgun, tæplega Mlfsjötugur að aldri (f. 3 6. apríl 1859). Er með honum fallinn í valinn einhver hinn merkilegasti og mikilvirkasti vísindamaður vor á íslenzk fræði og jafnframt einn hinn einkennilegasti gáfumaður síðari tíma. Yar hann og skáld gott á íslenzka vísu (>Vísnakver Fornólfst). Kom hann einng um skeið mjög við stjórnmálasögu þjóðarinnar, svo sem þeir munu ekki gleyma, er muna árin 1908 og 1909. Eru annars víst hverjum j>eim, er nokkuð er kominn til ára, svo kunn helztu æfiatriði hans og sambönd við menn og málefni, að óþarfi er að rekja innilegar. Erlend símskeyti. Khöfn 9. lebr. Svar Sússa til Breta. Frá Lundúnum er símað: Svar ráðstjórnarinnar rússnesku við viðurkenningu Ramsay Mac- Donalds á stjórninni var af- hent Bretum f gær. Tjáir stjórnin í Moskva sig fúsa til, að semja við Breta um öil vafamái, sem séu á baugi milii Rússlands og Bretiands. Rakowski, formaður verzlunarmálánefndar Rússa f Bretlandi, hefir verið skipaður sendisveitarfulltrúi (chargé d’at- faires) Rússa í Lundúnum. Bússar og ítallr. Stjórnmálasamningurinn milli Rússa og ítala var undirskritað- ur f gærdag, Ölæti í franska þingina. Frá París er sfmað: Við fram- FDlIMaráðsfundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. Fulltrúar íjölmenni! haldsumræðu um fjárlögin f franska þinginu urðu svo mikil ólætl og gauragangur með- al þingmanna, að allir ráðherr- arnir gengu af fundi. Mót- flokkur stjórnarinnar krafðist þess, að ráðuneytið segði af sér. Axnerísk barnalijálp. Frá Berlfn er símað: Hjálpar- nefnd Amerfkumanna hefir ákveð- ið að gefa einni milljón þýzkra barna eina máltíð á dag. Hefjatt matgjafir þessar frá byrjun marz- mánaðar. Skaðabætar til Kínverja. Þýzka stjórniu hefir undirgeng- ist að greiða Kínverjum 100400 þús, dollara f hernaðarskaðabætur. Hull 9. febr. Yerkrallshorfnrnar í Bretlandi. (Um verkfallshorfurnar barst firma einu hér 1 bænum eftirfar- andi skeyti f gær, er FB. hefir verlð leyfð birting á:) Fundur verður haldinn f Lun- dúnum á mánudaginn til þess að ræða um ágreiningsmál hatnar- vinnumanna. Er talið, að horfur séu góðar á þvf, að samkomulag náist, en vér teljum vafasamt, að komist verði hjá verkfalli. (Skeyt- ið er sent af viðskiftavinnm firm- ans i Huil.) Ui daginn og veginn. Happdrættið fyrir stúdenta- garðinn. Bráðum iíður að þvf, að úr því verði árogið, og verða því happdrættismiðar seldir enn f nokkra daga áður. í gær voru vinnlngarnir sýndir f skemmu Haraldar, og má telja vfst, að það hafi heldur glætt en deyít löngun manna til að freista ha,m- ingju sionar. YIðtaÍ8tíml Páls tannlæknis 10—4; Jólianna Bjarnadóttlr, Urfi- arstíg 13, verður 72 ára í dag. t , ’ ' " ' ’ • - ■ ■ ■" 1 *• ’ ‘ •' ' >Yerkamannaféiag Akureyr- ar< hefir kosið í stjórn sfna Halldór Frlðjónssoi formann, Jón Krlstjánsson ritara og Gísla Magnússon gjaldkera. Næturlæknii* Jón Hj. Sigurðs- son Laugavegi 40, sfmi 179. Fnlltrúaráðsfundur er f kvöíd kl. 8 f Alþýðuhúsiuu. Ingólfur Jónsson stud. jur. og kona hans voru meðal far- þega á »Esju< hingað. Segir haxxn tíðarfar hafa verið gott þar nyðra og aflabrögð góð. Hefir þar veiðst allmikið af síld undanfarið, og er talið, að ávinn- ingnr at því nemi mörgum tug- um þúsunda. Fyrirlestur Ólafs Friðriksson- um Vilhjálm Stefánsson norður- fara var ,bæði fróðlegur og skemtilegur, og þótt aðallega væri trá sagt að eios einni ferð hans, stóð fyrirlesturinn yfir full- an hálfan þriðja klukkutfma. Hafði fyrirlesarinn göð orð um að segja síðar meira frá ferðum þessa íslenzka afburðamarns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.