Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1924, Blaðsíða 1
ÖeHö Ht m± -AlfsýOisíIolÆrmöTO 1924 Mánudaginn 11. febrúar. 35. tölublað; Dr. Jðn Þorkelsson þjóðskjalavörður andaðist í gærmorgun, tæplega halfsjötugur að aldri (£. 16. apríl 1859). Er með honum fallinn í valinn einhver hinn merkilegasti og mikilvirkasti vísindamaður vor á íslerizk fræði og jafnframt einn hinn einkennilegasti gáfumaður síðari tíma. Var' hann og skáld gott á íslenzka vísu (»Vísnakver Fornólfst). Kom hann einng um skeið mjög við stjómmáiasögu þjóðarinnar, svo sem þeir munu ekki gleyma, er muna árin 1908 og 1909. Eru annars víst hverjum þeim, er nokkuð er kominn til ára, svo kunn helziu æflatriði hans og éambönd við' menn og málefni, að óþarfl er að rekja innilegar. Erlend síraskejíí. Khðín 9. iebr. Svar Rússa tll Breta. Frá Lundúnum er símað:Svar ráðstjórnarinnar rússnesku við viðurkenningu Ramsay Mac- Donalds á stjórnlnni var af- hent Bretum f gær. Tjéir stjórnin í Moskva sig fúsa til, að semja við Breta um öll vafamál, sem séu á baugi milli Rásslands og Bretlands. Rakowskí, formaður verzlunarmátanefndar Rússa í Bretiandi, hefir verlð skipaður sendisveitarfulltrúl (chargé d'at- faires) Rússa í Lundúnuro. , Mssar og ltalir, Stjórnmálasamningurinn milli Rússa og ítala var updirskriíað- ur í gærdag, Ólæti i franska þhigína, Frá París er simað: Við fram- Fnlltrnaráísfnndnr verður haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. Pulltrúar fjölmenni! haldsumræðu um fjárlogin i franska þinginu urðu svo mikil óiæti og gauragangur með- al þingmanna, að ailir ráðherr- arnir gengu af fundi. Mót- flokkur stjórnarinnar krafðist þess, að ráðuneytið segði af sér. Ámerísk barnahjálp. Frá Berlín er sfmað: Hjálpar- nefnd Amerikumanna hefir ákveð- ið að gefa einni miiljón þýzkra barha eina máltíð á dag.'Hefja&t matgjafir þessar frá byrjun marz- mánaðar. Skaðabætar tll Kínverja. Þýzka stjórniu hefir undirgeng- ist að greiða Kínverjum 100400 þús. dollara 1 hernaðarskaðabætur. Hull 9- febr, Yerkfallshorfnrnar f Bretlandl. (Um verkfallshorfurnar barst firma einu hér í bænum eftirfar- andi skeyti í gær, er FB. hefir verið leyfð birting á:) Fundur verður haldinn 1 Lun- dúnum & manudaginn til þess að ræða um ágreiningsmál hafnar- vinnumanna. Er talið, að horfur séu góðar á því. að samkomulag náist, en vér teljum vafasamt, að komist verði hjá verkfalll. (Skeyt- ið er sent af vlðskiftavinum firm- ans í Hull.) Umdaginnogveginn. Happdrættið fyrir stúdenta- garðlnn. Bráðum iíður að þvf, að úr því verði tíregið, og verða því happdrættismiðar setdir enn f nokkra daga áður. í gær voru vlnningarnir, sýndir í skeminu Haraldar, og má teJja vfst, að það hafi heldur glætt en deyft longun manna til að freista ham- ingju sionar. Yiðtalstími Páls tannlæknis 10—4. Jóhanna Bjarnadóttlr, Urð- arstíg 13, verður 72 ára í dag. >Yerkamannafélag Akureyr- ar« hefir koslð í stjórn sina Halldór Frlðjónssoi formann, J6n Krlstjánsson ritara og Gísla Magnússon gjaldkera, Nætarlæknir Jón Hj. Sigurðs- son Laugavegi 40, sfmi 1791 Falltrúaraðsfnndar er 1 kvöíd kl. 8 í Alþýðuhúsiuué Ingólfur Jónsson stud. jur, og kona hans voru meðal far- þega á >E8Ju« hingað. Segir hann tíðarfar hafa verið gott þar nyðra og, aflabrögð góð. Hefir þar veiðst atlmikið af sild undantarið, og er talið, að ávinn- ingur at þvi nemi mörgum tug- um þúsunda. Fyrirlestur Ólafs Friðriksson- um Vilhjálm Stefánsson norður- fara yar ,bæði fróðlegur og skemtilegur, og þótt aðallega væri frá sagt að eios einni ferið hans, stóð íyrirlesturinn yfir fuil- an hálfan þriðja klukkutíma. Hafði fyrirlesarinn göð orð um að segjá síðar meira frá ferðum þessa íslenzka *Bfburðamanns,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.