Dagsbrún - 01.12.1974, Qupperneq 2

Dagsbrún - 01.12.1974, Qupperneq 2
5. TAXTI Byrjunar- Eftlr laun 1 ár Grunnlaun á klst........................ 193,66 201,41 Flskvlnna, hafnarvinna (skipavinna, vinna í pakkhúsum skipafé- laga, blfreiSastjórn), stjórn lyftara, vinna I frystiklefum slótur- húsa og matvœlageymsla, kolavlnna og uppskipun á salti, mal- blkunarvinna, vinna vi5 olíumöl, stjórn á traktorsgröfum fyrstu 6 mánuSina, stjórn á dráttartœkjum dreginnar vegþjöppu, steypu- vinna í pípugerð, vinna við merkingar á akreinum og götuköntum, stjórn dráttarvéla (hjá Reykjavíkurborg), vélgœsla grjótmulnings- véla (skíptivinna), aðstoðarlínumenn. Dagvinna á klst......................... 225,80 234,10 Eftirvinna á klst....................... 316,10 327,70 Nœtur- og helgidagavinna á klst..... 406,40 421,40 Fast vikukaup......................... 9.032,00 9.364,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku .............. 391,00 406,00 6. TAXTI Grunnlaun á klst........................ 199,26 207,23 Handflökun og fiskaðgerð, vinna við hausinga-, flatnings- og flökunarvélar og flökunarvélasamstœður, stjórn gaffallyftara í hafnarvinnu, byrjunarlaun fyrstu 3 mánuðina, stjórn vörubifreiða yflr 10 tonn til og með 16 tonna heildarþunga og stjórn vörubif- relða, þótt minni séu í flutningum á þungavöru (sekkja. og kassa- vöru), ef bifreíðastjórinn vinnur einnig að fermingu og afferm- ingu bifreiðarinnar, sementsvinna, (uppskipun, hleðsla þess í pakk- hús og samfelld vinna við afhendingu úr pakkhúsi og mœling ( hrœrivél), vinna við kalk og krít og leir í sömu tilfellum og sementsvinna, vinna við út- og uppskipun á tjöru og karbolin- bornum staurum, vlnna við hjólbarðaviðgerðir fyrstu 3 mánuðina, störf vindu- og lúgumanna, sem hafa hœfniskirteini frá Oryggis- eftirliti ríkisins, vinna ( sddar- og fiskimjölsverksmiðjum, stjórn á traktorgröfum 6—12 mánuði, vinna við sorphreinsun og sorpeyð- ingarstöð, stjórn hrœrivélar og steypuvagns í pípugerð. Dagvinna á klst........................ 231,80 240,20 Eftirvinna á klst...................... 324,50 336,30 Nætur- og helgidagavinna á klst.... 417,20 432,40 Fast vikukaup........................ 9.272,00 9.608,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku ............. 402,00 416,00 7. TAXTI Grunnlaun á klst....................... 205,02 213,22 Vlnna í frystilestum sklpa, stjórn gaffallyftara í hafnarvinnu, stjórn vörubifreiða yfir 16 tonn að 23 tonna heildarþunga, vinna við frystitœki og í klefum, öll inna að afgreiðslu á togurum, upp- sklpun á saltfiski, löndun síldar ( skip, uppskipun á fiski úr bátum, slippvinna (svo sem hreinsun á skipum, málun, smurning og setning skipa), hreinsun með vítisóda, vinna með loftþrýstitœki, stjórn á traktorsgröfu eftir 12 mánaða starf, vanir menn við holrœsalagnlr vlnna í lýsishrelnsunarstöðvum, þar með talin hreinsun með v(tl- 2

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.