Dagsbrún - 01.12.1974, Blaðsíða 10

Dagsbrún - 01.12.1974, Blaðsíða 10
á vinnustað, skulu þeim greiddir dagpeningar fyr- ir fæðiskostnaði, er séu kr. 300,00 á dag, sé verka- mönnum ekið heim fyrir kvöldmatartíma, en kr. 520,00 fari heimkeyrsla fram síðar. Þegar að jafnaði er matast á vinnustað, skulu bæði vinnuveitendur og verkafólk fylgja fyrir- mælum heilbrigðisyfirvalda um aðbúnað, hrein- lætiaðstöðu og umgengni á matstað. Tryggingar Samkvæmt samningum Alþýðusambands Islands og vinnuveitenda frá 26. febrúar 1974 ber öllum vinnuveitendum að slysatryggja allt verkafólk, sem hjá þeim vinnur, á eftirfarandi hátt: A. Miðað við dauða: Frá kr. 200.000,00—700.000,00 eftir því hvort um einhleypan mann eða kvæntan er að ræða og að auki kr. 100.000,00 fyrir hvert barn, sem hinn látni hafði á framfæri sínu. B. Miðað við varanlega 100% örorku: Allt að kr. 1.250.000,00 og minna samkvæmt þar að lútandi reglum, sé um minni örorku en 87,5% að ræða. Lífeyrissjóðir Iðgjald til Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsókn- ar er 4% af dagvinnu að viðbættu orlofi. Iðgjald vinnuveitenda er 6%. Afgreiðsla Lífeyrissjóðsins er að Laugavegi 77, sími 14477. Starfsaldurshœkkun á kaupi Verkamenn, sem öðlast hafa rétt til óskerts viku- kaups, skulu eiga rétt á 4% kauphækkun eftir 1 árs starf hjá sama vinnuveitanda (sjá ennfremur kauptaxta mánaðarkaupsmanna). Þó skulu verka- menn í fiskvinnu, byggingarvinnu, fagvinnu og hafnarvinnu ávallt eiga rétt á framangreindri kauphækkun eftir eins árs samfellt starf í starfs- greininni, þótt hjá fleiri en einum vinnuveitanda 10

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.