Dagsbrún - 01.03.1975, Side 1

Dagsbrún - 01.03.1975, Side 1
DAGSBRÚN 4. tbl. 26. órg. Útgefandi: Verkamannafélagið Dagsbrún KAUPTAXTAR Gilda fró 1. mars til 1. júní 1975. Koupgreiðsluvísitcila 106,18 stig og uppbœtur skv. lögum nr. 88/1974 og samkomulagi 26. mars 1975. 3. TAXTI Grunnlaun á klst. Byrjunar- laun 184,67 Eftir 1 ár 192,06 Vinna verkamanna, sem ekki er annars staðar talin og ekki 6 sér greinilegar HliSstceSur í oSrum toxtum, vinna verkamanna 6 olíu- stöSvum fyrstu 6 mónuðina og íhlaupavinna á þeim stöðum, svo sem á sumrin, vinna í pakkhúsum annarra en skipafélaga fyrstu 6 mánuðina, stjórn lyftara á fyrrgreindum stöðum fyrstu 6 mán- uðina, vélgœsla á togurum í höfn, almenn garðyrkjustörf að sum- arlagi. Dagvinna á klst........................... 244,60 252,40 Eftirvinna á klst......................... 342,40 353,40 Nætur- og helgidagavinna á klst. ... 440,30 454 30 Fast vikukaup........................... 9.784,00 10.096,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku ............... 424,00 437,00 4. TAXTI Grunnlaun á klst.......................... 189,11 196,67 Byggingarvinna, vinna aðstoðarmanna í fagvinnu, ryðhreinsun með handverkfœrum, vinna við að steypa götukanta og gangstéttlr, bifreiðarstjórn, enda sé heildarþungi bifreiðar (eigin þyngd að við- bœttu hlassi skv. skoðunarvottorði) tíu tonn eða minni, jarðvinna með handverkfœrum, vinna við fóðurblöndunarvélar, stjóm drátt- arvéla (traktora), stjórn sjálfkeyrandi valtara, hjálparmenn við hol- rœsalagnir. Dagvinna á klst............................ 249,30 257,30 Eftirvinna á klst..................... 349,00 360 20 Nætur- og helgidagavinna á klst....... 448,70 463,10 Fast vikukaup............................ 9.972,00 10.292,00 Lífeyrissjóðsgjald á viku ............... 432,00 446,00 Um verðlagsuppbót á laun Greiða skal verðlagsuppbót á öll laun samkvæmt kauptöxtum þessum eftir kaupgreiðsluvísitölu, er Kauplagsnefnd reiknar á 3ja mánaða fresti.

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.