Dagsbrún - 01.12.1975, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.12.1975, Blaðsíða 1
DAGSBRÚN 8. tbl. Útgefandi: Vcrkaniannafélagið Dagsbrún 26. árg. KAUPTAXTAR Gilda frá 1. des. 1975. Kaupgreiðsluvísitala 106,18 stig og uppbætur skv. samn- ingi dags. 13. júní 1975. Ný verðlagsuppbót 0,6% 3. TAXTI Byrjunar- Eftir laun 1 ár Grunnlaun á klst....................... 184,67 192,06 Vinna verkamanna, sem ekki er annars staðar talin og ekki á sér greinilegar hliðstæður í öðrum töxtum, vinna verkamanna á olíu- stöðvum fyrstu 6 mánuðina og ihlaupavinna á þeim stöðum. svo sem á sumrin, vinna í pakkhúsum annarra en skipafélaga fyrstu 6 mánuðina, stjórn lyftara á fyrrgreindum stöðum fyrstu 6 mánuðina, vélgæsla á togurum í höfn, almenn garðyrkjustörf að sumarlagi. Dagvinna á klst................................. 289,00 296,90 Eftirvinna á klst............................... 404,60 415,70 Nætur- og helgidagavinna á klst................. 520,20 534,40 Fast vikukaup................................ 11.560,00 11.876,00 Lífeyrissjóðsiðgjald á viku .................... 501,00 515,00 4. TAXTI Grunnlaun á klst................... 189,11 196,67 Byggingarvinna, vinna aðstoðarmanna í fagvinnu, ryðhreinsun með handvcrkfærum, vinna við að steypa götukanta og gangstéttir, hif- rciðarstjórn, enda sé heildarþungi bifreiðar (eigin þyngd að viðbættu hlassi skv. skoðunarvottorði) tíu tonn eða minna, jarðvinna með handverkfærum, vinna við fóðurblöndunarvélar, stjórn dráttarvéla (traktora), stjórn sjálfkeyrandi valtara, hjálparmenn við holræsa- lagnir. Dagvinna á klst................................. 293,80 301,80 Eftirvinna á klst............................... 411,30 422,50 Nætur- og helgidagavinna á klst................. 528,80 543,20 Fast vikukaup................................ 11.752,00 12.072,00 Lífeyrissjóðsiðgjald á viku .................... 509,00 523,00 Um verðlagsuppbót á laun Greiða skal verðlagsuppbót á öll laun samkvæmt kaup- töxtum þessum eftir kaupgreiðsluvísitölu, er Kaup- lagsnefnd reiknar á 3ja mánaða fresti.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.