Dagsbrún - 01.12.1975, Blaðsíða 11

Dagsbrún - 01.12.1975, Blaðsíða 11
Réttindi verkamanna, sem vinna hluta úr degi Verkamenn, sem vinna liluta úr degi samfellt hjá sama atvinnurekanda, skulu njóta sama réttar um greiðslur fyrir samningsbundna frídaga, veikinda- og slysadaga, starfsaldurshækkanir o. fl. og þeir sem vinna fullan vinnudag, og skulu greiðslur miðaðar við venju- legan vinnutíma aðila. Lífeyrissjóðir Iðgjald til Lífeyrissjóðs Dagshrúnar og Framsóknar er 4% af dagvinnu að viðbættu orlofi. Iðgjald vinnu- veitenda er 6%. Afgreiðsla Lífeyrissjóðsins er að Lauga- vcgi 77, sími 28933. Reglur um fast vikukaup Hafi verkamaður unnið hjá sama atvinnurekanda sam- fellt í 6 mánuði eða lengur skal lionum greitt óskert vikukaup þannig, að samningsbundnir frídagar, aðrir en sunnudagar, séu greiddir. 11

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.