Dagsbrún - 15.02.1989, Blaðsíða 31

Dagsbrún - 15.02.1989, Blaðsíða 31
GJALD FYRIR AFNOT EIGIN BIFREIÐAR í ÞÁGU ATVINNUREKANDA Noti starfsmaður eigin bifreið að ósk vinnuveitanda á hann rétt á greiðslu. Greiðslan miðast við ekna kílómetra og upphæð pr. km. skal vera sú sama og ákveðin er af Ferðakostnaðarnefnd ríkisins hverju sinni. Heimilt er að semja um fasta krónutölu pr. ferð, er miðast við afmörk- uð svæði og byggist á ofangreindu kílómetragjaldi. Bifreiðagjald frá 15. febrúar 1989. Á bundnu slitlagi .....................kr. 19,80 pr. ekinn km. Á malarvegi ...........................kr. 22,75 pr. ekinn km. 31

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.