Dagsbrún - 01.05.1989, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 01.05.1989, Blaðsíða 1
DAGSBRON Dagsbrún 2. tbl. Útgefandi: Verkamannafélagiö Dagsbrún 40. árg. KJARASAMNINGUR ASÍ ásamt yfirlýsingum ríkisstjórnar NÝGERÐIR KJARASAMNINGAR Þetta fréttabréf er eingöngu helgaö kjarasamningi ASl frá 1. maí s.l. Minnt skal á aö tilkynna ber um afgreiðslu samningsins fyrir 12.00 á hádegi föstudaginn 19. maí 1989. KJARASAMNINGUR milli Alþýðusambands íslands vegna eftirtalinna landssambanda þess og einstakra aðildarfélaga þeirra; Verkamannasambands Islands, Landssambands iðn- verkafólks, Landssambands íslenskra verslunarmanna, Málm- og skipasmiða- sambands íslands, Félags starfsfólks í húsgagnaiðnaði, Iðnnemasambands íslands, svo og félaga með beina aðild að sambandinu annars vegar og Vinnuveitendasambands íslands vegna aðildarfélaga þess og einstakra með- lima og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins vegar og Reykjavíkur- borgar. 1. grein. Allir kjarasamningar ofangreindra aðila framlengjast til 31. desember 1989 með þeim breytingum, sem í samningi þessum felast og falla þá úr gildi án sérstakra uppsagna. 2. grein. Heildarlaun á mánuði með föstum álögum, þ.e.a.s. stofn yfirvinnu og vaktaá- lags, miðað við fullt starf hækki sem hér segir á samningstímabilinu:

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.