Dagsbrún - 01.10.1989, Page 6

Dagsbrún - 01.10.1989, Page 6
Starfsmenn hverfisstöðvar gatnamálastjóra á Stórhöfða taka slag eftir matinn í nýrrí og vistlegri bækistöð. Sú stöð þjónar byggöinni austan líll- iðaá, þ.e. Grafarvogi, Selási og Árbæ. Munurinn á þessari aðstöðu og fyrri bækistöð hverfisstöðvarinnar á Þórðarhöfða er eins og svart og hvítt, að sögn Kjartans Gíslasonar rekstrarstjóra. Strax þegar komið er inn í miðstöðina á Miklatúni blasir við röð af vöskum — sem eru óspart notaðir enda starfið oft óþrifalegt. „kaðsmaðurinn“ í hverfisstöðinni á Mildatúni hellir I bolla fyrir gestina. Matseðlarnir hanga á töflunni vinstra megin. Boðið er upp á allt að níu mismunandi rétti á degi hverjum — og vegna kjarasamninga Dagsbrúnar og borgarinnar greiða Dagsbrúnarmenn innan við 140 krón- ur fyrir máltíðina, aðrir 195 krónur. Stor og rumgoour baökleti er til atnota tyrir starfsmenn nýju hverfisstöðvanna. Reynslan að baðaðstöðu fyrir starfsmenn er víðast hvar góð — sumstaðar hvarflar ekki að mönnum að fara heim án þess að hafa farið í bað áður og skipt um föt. 6 DAGSBRÚN

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.