Dagsbrún - 01.10.1989, Blaðsíða 16

Dagsbrún - 01.10.1989, Blaðsíða 16
Lífeyrissjóðir eru samtryggtng! Samtrygging felst meðal annars í því að þeir sem njóta örorku-, maka-eða barnalífeyris fá almennt langtum hærri lífeyri en sem nemur greiddum iðgjöldum til viðkomandi lífeyrissjóðs. Sumir halda hins vegar að lífeyrissjóðir séu eins konar bankabók, þ.e. iðgjöldin fari inn á sérreikning hvers og eins sjóðfélaga og greiða skuli lífeyri eins lengi og innistæðan endist - en ekki lengur! Um 1700 sjóðfélagar með um 400 börn njóta örorku-og barna- lífeyris hjá SAL-sjóðunum. Hætt er við að örorku- og barnalífeyrir yrði rýr ef eingöngu ætti að miða viðgreidd iðgjöld bótaþeganna. Lífeyrissjóðir eru ekki bara bankabók. Peir eru langtum meira! Lífeyrissjóðir eru samtrygging sjóðfélaga! Mundu það! UFEYRISSJOÐA - Samræmd lífeyrisheild -

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/936

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.