Vér mótmælum allir - 28.06.1946, Blaðsíða 4

Vér mótmælum allir - 28.06.1946, Blaðsíða 4
sem svöruðu spurningunni afdráttarlaust neit- and: Frá Alþýðuflokknum: Baldvin Jónsson (Rvík.), Aðalsteinn Halldórsson (Mýr.), Baldvin Þ. Kristjánsson (Borg.), Björn Guðmundsson (V.-Hún.), Bragi Sigurjónsson (S.-Þing.), Erlendur Þorsteinsson (Sigl.), Gylfi Þ. Gíslason (Rvík.), Hálfdán Sveinsson (Dal.), Jón P. Emils (N.-Þing.), Jón Sigurðsson (Strand.), Magnús Bjarnason (Skag.), Oddur A. Sigurjónsson (A.-Hún.), Ólafur Þ. Kristjánsson (V.-Skaft.), Páll Þorbjörnsson (Vestm.), Ragnar Jóhannesson (Skag.), Sigurbjörn Einarsson (Rvík.), Sigurður Guðjónsson (Eyf.) og Steindór Steindórsson (Ak.). Frá Framsöknarflokknum: Björn Sigtryggsson (S.-Þing.), Daníel Agústínusson (Rvík.), Guðmundur Ingi Kristjánsson (V.-ís.), Guðmundur Tryggvason (Rvík.), Gunnar Grímsson (A.-Hún.), Helgi Benediktsson (Vestm.), Ingimar Jóhannesson (Rvík.), Jón Guðnason (Dal.), Jón Helgason (Hf.), Jörundur Brynjólfsson (Árn.), Kristinn Guðmundsson (Ak.), Leifur Ásgeirsson (Rvík.), Pálmi Hannesson (Rvík.), Rannveig Þorsteinsdóttir (Rvík.) og Sigtryggur Klemenzson (Rvík). Frá SameinÍ7igarflokki alþýðu —Sósialistafl. Albert Guðmundsson (Barð.), Arnfinnur Jónsson (S.-Múl.), Björn Jónsson (Seyð.), Grírnur Þorkelsson (Rvík.), Guðmundur Guðmundsson (Rvík.), Guðmundur Sn. Jónsson (Rvík.), Gunnar Benediktsson (Árn.), Haukur Helgason (Srand.), Hermann Guðmundsson (Hf.), Hólmfríður Jónasdóttir (Skag.), Ingimar Júlíusson (V.-ís.), Játvarður Jökull (Dal.), Jóhann J. E. Kúld (Mýr.), Jóhannes Stefánsson (N.Múh), Jóhannes úr Kötlum (Skag.), Jón Tímotheusson (N.-ís.), Jónas H. Haraldz (S.-Þing.), Katrín Pálsdóttir (Árn.), Katrín Thoroddsen (Rvík.), Klemenz Þorleifsson (N.-Þing.), Magnús Magnússon (Rang.), Ólafur H. Guðmundsson (Snæf.), Pétur Laxdal (A.-Hún.), Runólfur Björnsson (V.-Skaft.), Sigurður Árnason (N.-Múh), Sigurður Brynjólfsson (Rang.), Sigurvin D. Kristinsson (Eyf.), Skúli Magnússon (V.-lIún.), Stefán Ögmundsson (Borg.), Sverrir Kristjánsson (Gullbr.) og Þóroddur Guðmundsson (Eyf.). Frá Sjálfstæðisflokknum: Axel V. Tulinius (V.-ís.), Einar Sigurðsson (S.-Múh), Jóhann Hafstein (Rvík.), Kjartan J. Jóhannsson (ís.), Leifur Auðunsson (S.-Þing.), Sigurður E. Hlíðar (Ak.) og Sigurður Kistjánsson (Sigh). Sex frambjóðendur Framsóknarflokksins skírskotuðu til samþykktar miðstjórnar flokks síns: Hermann Jónasson (Strand.), Jón Kjartansson (Sigh), Kristján Jónsson (ís.), Páll Þorsteinsson (A.-Skaft.), Sigurjón Guðmundsson (Rvík.) og Þ.orsteinn M. Jónsson (Ak.). Halldór Ásgrímsson (N.-Múh) svarar þannig: Vona, (að) ekki þurfi veita lierstöðvar (á) ís- landi. Að lokum fara svör þriggja frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins. Garðar Þorsteinsson (Eyf.) svarar á þessa leið: Sem svar við skeyti yðar lýsi ég yfir, að ég er samþykkur því svari, er ríkisstjórnin sendi ríkis- istjórn Bandaríkjanna í herstöðvarmálinu og sem nú hefur verið birt. Óli Hertervig (N.-Þing.) svarar þannig: Sem svar við fyrirspurn gærskeytis blaðs yðar 4 VÉR MÓTMÆLUM ALLIR!

x

Vér mótmælum allir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vér mótmælum allir
https://timarit.is/publication/937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.