Alþýðublaðið - 12.02.1924, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.02.1924, Qupperneq 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ / „Vísir" ver verifall krénannar. MKveidúliB^-hPÍngurlnn. Það mátti vita fyrlr fram, að ritstjóri >VísÍ3'« myndi halda áfram vörnum sínum fyrir bank- ana og verðtall þeirra á íslenzkri krónu. Hann þvséllr enn um það, að bankarnlr hafa felt ísieDzka krónu í verði vegna þess, að dönsk króna féll í verði, en það er auðvitað eugin skýring. Hvers vegna ætti ísienzk króna að fylgja danskri frekara en ster- lingspundlnu eða norskri krónu? Hvers vegna ætti íslenzk króna einmltt nú að fara að fylgja danskri upp og niður frekara en undanfarandi ár?Því svarar Jakob ekkl, og það er vegna þess, að. ástæðan til gengisfalls fslenzku krónunnar getur ekki verið fall dönsku krónunnar, heldur vís- vitándi ráðstöfun bankanna í hag þeim, sem græða á talli íslenzku krónunnar, útgerðarmönnum og þá sérstaklega >Kveldúlfs<- hringnum. Hvers vegna ætti íslenzk króna að falla f verði nú? Seðlaútgáfan fer stöðugt minkandi, og ætti það að valda hækkun á íslenzk- um gjaldeyri. Fiskverðið er uppi úr öllu valdi, lifrarverðið einnig, sfldin heppnaðist mjög svo vel sfðast liðið ár, og svo að segja ailar ísienzkar afurðlr hafa selst mæta-vel. Útflutningsverðmætin hafa því verið venju fremur mikil og bezta útlit fyrir Ifðandl ár. Allar eðlilegar ástæð ir lntu því að töluverðri liœJcJcun íslenzJcr- ar Jcrónu. Verðlækkunin hiýtur því að vera að kenna óeðlilegum ráðstöfunum bankanna, og þar sem ætia má, að þeir hafi vitáð eins vel um ástandið eins og hver maður í landinu, hlýtur verðlækkunin að vera vfsvitandi f hag útgerðarmönnunum, en f óhag öllum almenningi. Það fer nú svo fyrir ritstjóra >Vísis<, að hann verður að við- urkema það, að togararnir græði með ísfiskveiðunum á gengis- hækkun sterlingspundsins, þó að hann vilji draga nokkuð úr þeim gróða. Jakob lætur sem sé svo, að gengfagréðinn sé ekki meiri en það, að togararnir verðl að hætta ísfiskveiðum. En það veit >Vísir« þó vel, að þeir hætta vegna- verkfallshættu í Englandi, en> ekki vegna þess, að ísfisk- veiðárnar beri sig ekki ágætlega, enda fara þeir þá fljótlega á salt- fiskveiðar, og þar kemur aftur gengisgróðinn! Undarlega vlðkvæmur er Ja- kob fyrir því, sem ég skýrði frá, að aðallega væri það því „Kveld- úlfs‘‘-Jiringurinn, sem græddi á falli krónunnar; Jakobi er nú skylt að verja peningalindir sínar. >Vísir< þykist vita, að >hringur- inn< sé enginn tii, og ekkert samband hafi >KveldúIfur< við danska kaupmenn. >KveIdúlfur< hefir þó verið og er í fisksölu- sambandi við Dlnes Petersen í Kaupmannahöún, sem er danskt firma, og fleiri, >Kveidúlfur< hefir nú rétt nýlega haft liggjandi hér 20 þús. skippund af fiski, og er gróðinn af gengishækkun- inni einni þar 300 — 360 þús. kr. Auðvitið er gengisgróðinn ekkl minni fyrir það, að >Kveld- úlfur< seldi verðmætið fyrir um- samið gengi fyrir fram. Þetta var einmitt ein aðalástæðan fyrir falli krónunnar, sem bankarnir þurftu ekki að fallast á. Jakob heldur, að lítið yrði úr gengisgróðanum hjá útgerðar- mönnura á vertfðinni, ef gengið á fslerzkri krónu hækkar þá, en fyrst og fromst gætu þeir eins og >Kveldúlfur< selt andvirðlfiskj- arins fyrlr fram fyrir »umsamið< geDgl — að minsta kosti >Kveld úlfur<, ef bankarnir gerðu sér þar mannamun, — og í öðru lagi eru sáralítil líkindl fyrir því, að islenzk króna hækki þá með þessum bankastj irum og tilvon- andl landstjórn. Þáð er Ifka að eins vfsvitandi blekking hjá Ja- kobi, að útgerðarkostnaðurinn hæki i að tiltölu við íall krón- unnar, þvf að sjómannakaupið er umsamið til næsta hausts ó- breytilegt, og litlar líkur eru fyrir verulegri kauphækkun hjá verkafólki. Kaupgjaldið f land Afgreiðsla blaðsins er í Alfiýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum só skilað fyrir kl. 8 að kveidinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Maltextpakt frá ölgerð- inni Eglll Skallagrfmsson er bezt og ódýrast. Hjftlpnrstðð hjúkrunarfélags- ins >Lfknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5—6 Miðvlkudaga . . — 3—4 «. -. Föstudaga ... — 5—6 •. — Laugardaga . — 3—4 a. - Á nýju rakaiastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu Einar og Elías. \ inu heizt lápt, er dýrtfðin hækkar. Kann ske Jakob vilji skuidbinda sig og >Visi< til þess að vlnna að tilsvarandl verkakaupshækk- un á vertfð, ef fslenzk króna hækkar þá ekkl? E tirtektarvert er það, aðjakob vill ekki viðurkenna, að >Kveld- últur« sé orðinn >hrin«ur«, þrátt fyrir öli fiskkaupin sfðast liðið ár, sem voru hlutfallslega eins mlkii hjá >Kveldúlfi< eins og Copeland á sfnum tíma. Ekki getur Jakob heldur neitað þvl, að >Kveldúlfs«-hringurÍDn héfir trygt sér öll þurJchús bæjarina á vertíðinni og þannig náð einok- un á öilurn þeim fisk). Er >Kveld*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.