Alþýðublaðið - 12.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.02.1924, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAÐIÐ úl ur< þá ekki orðinn einokunar- hringur, öllu hsettuSe^ri en Cope land á sinni tíð? Hvar er frjálsa samkeppnin í reyndinni? Hver græðir á við >Kvéldúlfs<-hringinn á falli íslenzkrar krónu? Ekki neitar Jakob Möller því, að >KveIdúlfs<-hringurinn hafi greitt kosningakostnaðinn fyrir hann eiðast Iiðið haust, en vill þó held ur ekki játa. Er því réttast að láta hið sanna koma í Íjós, og er hér með skorað á Jakob að blrta kosningareiknlnga sína og jafnframt skýrslu um, hverir hafi greltt þá. Þá þarf ekki lengur að deila um það atriði. Almenningur ætti vel að festa sér I hug, hvernig Jakob Möller hegðar sér í þessu gengismáli, þar sem annars vegar eru al- menningshagsmunir, hins vegar hagsmunir peningavaldsins, að- allega >KveIdúlfs<-hringsins. Það er skemtilegt að láta >Kveldúlf< hafa þannig í vasanum þenna þingmann Reykvíkinga. Litiu máli skiftir það, hvað nafn mitt er. Rökin verða að ráða, en ekki höfundanötn. — Hendrik Ottósson ©r ég ekki, beldur Vegfarandi. »Skutull<| blao Alþýðuflokksins á Iaafirði, Býnir ljóslega ropnayiðekifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri scra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. ÚtbpeiSlð ASþýðubiaðlð hvar sem þlð eruð oq hvert sem þlð farlðl Rafmagn og gufa. í Ameriku fór fyrir skömmu fram einkennileg aflraun, sem vakti afsksplega mikla athygli þar. Verið var að reyna, hvor sterkari væri, eimreið eða raf- orkureið, til dráttar járnbrautar- lestum. Báðar reiðirnar voru af stærstu og nýjustu gerð og jafnþungar. Þeim var snúið hverri gegn annari og síðan settar af stað með hægð. Það kom í íjós, að raforkureiðin var sterkari, því sð eftlr nokkrar mínútur ýtti hún eimreiðinni hægt aftur á bak eftlr járnbrautar- teinunum. 3 Skattaframtalið. Fresturlnn til að skila fram- talsskýrslum er útrunninn í næstu viku, 15. þ. m. Útfyltar og und- irskrifaðar skýrslur má láta í póst eða í bréíakassann við dyrnar á Skattstofunni á Lauf- ásvegi 25, hvort er á nótt eða degi. Lögleg torföll frá því .ð skila á réttum tíma eru helzt þau að hafa verlð sannanlega fjarverandi úr bænum allan framtalstímann, eða frá 1. jan. til 15. febr. Hitt giidir ekki að Edgsr Rice Burrottghs: Sonur Taraans. reiðtir. Það var i fyrsta sinn, 0g henni féll það þungt. „Farðu til stofu þinnar," sagði hann við Meriem, „og Baynes! Ef þú vilt ganga inn i skrifstofu mina, kem ég rétt strax og tala við þig nókkur orð.“ Hann gekk til Hansons. í framkomu Bwana var eitthvað það, er heimtaði stanzlausa hlýðni. „Hvemig stöð á þvi, að þú varst með þeim, Hanson?" spurði hann. „Ég sat i garðinum," svaraði kaupmaðurinn, „eftir að ég fór frá Jarvis. Ég er ekki övanur þvi, eins og kona yðar veit. í kvöld sofnaði ég bak við runna og vaknaði við hljóðskraf þeirra. Ég heyrði ekki, hvað þau sögðu, on alt i einu kom Morison með tvo hesta, og þau riðu af stað. Ég skifti mér ekkert af þessu, þvi að það kom mór ekki við, en ég vissi, að þau hefðu ekki átt að riða burtu að nóttu til, að minsta kosti eklci stúlkan; — það var ekki rétt og ekki trygt. Ég fór því á eftir þeim, og það var ekki lakara, að ég gerði það. Baynes reið burtu frá ljóninu eins hart og hann gat 0g lét stúlkuna um að bjarga sér, þegar ég kom skoti á ljönið og drap það.“ Hanson þagnaði. Báðir þögðu um stund. Alt i einu ræskti kaupmaðurinn sig vandræðalega, - eins og hann áliti skyldu sina að segja eitthvað, en vildi ekki segja. „Hvað var það, Hanson?“ spurði Bwana. „Þú ætlaðir að segja eitthvað?" „Jæja; það er bezt, að óg segi það. Ég hefi sóð þau talsvert saman, og fyrirgefið, herra minn! en ég held, að Baynés vilji stúlkunni ekki vel. Ég hefi heyrt nóg til þess, að óg held, að hann vilji telja l ana á að strjúka með sér.“ Hanson fór nær réttu máli en liann hugði. Hann óttaðist, að Bwana myndi spilla ráðagerðúm sinum, 0g hann hafði nú fundið ráð til þess hæði að nota Englendinginn og losna við hann. „Og ég held,“ hólt kaupmaðurinn áfram, „að þar sem ég er á. förum, myndir þú ekkert hafa á móti þvi að henda honum á að verða mér samferða. Ég skal gjarna yðar vegna taka hann með mór norður eftir.“ Bwana stóð i þungum hugsunum um stund. Alt i einu leit hann upp. „Auðvitað er Baynes gestur minn,“ sagði hann og brá fyrir herkjuglampa i augum hans. „Yist get ég ekki fyrirgefið honum það, að hann vill nema á brott Meriém, en ég get ekki verið svo ókurteis að reka hann á burtu meö ekki sterkari sönnun. Ef ég á hinn bóginn man orð hans rótt, þá hefir hann minst á aö halda heim bráðlega, og óg er vis um, að ekkert gleður hann meira en verða þör samferða norður; — þú segist fara á morgun? Ég, held, að Baynes fari með þór. Skreptu hingað i fyrra málið! Góða nótt! Og þakka þór fyrir áð hafa litið eftir Meriem." Hanson glotti, er hann snéri sér við 0g stó á bak. Bwana fór af svölunum inn i skrifstofu sína; þar gekk Morison um gölf sýnilega i vandræðum. „Baynes!“ sagði Bwana, „Hanson fer norður á morgun. Hann hefir tekið miklu ástfóstri við þig og bað mig að segja þór, að það gleddi sig stórlega, ef þú yrðir houum samferða. Góða nótt, Baynes!" Eftir uppástungu Bwana var Meriem kyr i herhergú sinu, unz Morison var farinn morguninu eftir. Hanson hafði komið snemma eftir honum; — hanu hafði verið alla nóttina hjá Jarvis, svo að þeiv gætu farið snemma. Kveðjurnar yoru stuttar, og Bwana varp öndinni lóttara, þegar l.Iorison var farinn. Hann þekti stéttar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.