Alþýðublaðið - 12.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1924, Blaðsíða 4
4 SLAÐIÐ hafa verlð eitthvað torfállaður begar í eindaga var komlð. Þess vegna er bsst að Ijúka framtalinu af sem fyrst og ekki bfða þangað til sfðast. Hitt er vltanlega heidur engin afsökun að hafa ekki fengið framtals- skýrslu upp í hendurnar, því að skyldan liggur á framteljauda sjálfum að vera sér úti um skýrsluform, ef hann þá óskar sjálfur að telja fram og vill ekki láta áætla sér skatt. Sjómenn teija fram jatnótt og þelr koma inn, og gera menn þeim væntan- lega greiða með því að mlnna þá á það. Afgreiðslutíminn á Skattastofunni er kl. i — 4 virka daga. En þessa daga fram til hins 15. verða menn afgreiddir fyrri hluta skrifstofutímans kl. IO — 12. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Stýrishúsið af vélbátnum Bliki frá Stykkishólmi rak fyrir skömmu við Bjarnareyjar á Beiðafirðl. Bandir þetta til þess, að báturinn hafi sokkið fremur en að hann hafi rekið á sker, því þá mátti gera ráð fyrir, að hann hefði brotnað mjög og meira rekald úr honum fundist en þetta. Engan manninn hefir rekið enn, svo vart hafi orðið. Akureyri, 10, tebr. Inflúenzan hefir ekkert breiðst út, hér og eini sjúklinguriun, sem hér var, er orðinn albata aftur. Eigi að síður eru samkomur allar og fundarhöld bannað enn þá. Verð á íslenzkum afurðum hefir hækkað nýlega. Samkvæmt simkeyti tll Verzlunarráðsins, mótteknu á föstudaginn var, var þá boðið iyrir stórfiskkr. 160,00 (áður 140—144), smáfisk kr. 140,00—142,00, fsu kr. 125—128, labradorfisk kr. 130—135, alt danskar kr, skippundlð. Með- alalýsi var kr. 100—103, Ijóst iðnaðarlýsi kr. 90—95 d. kr. 100 kg. Haustull kr. 3,15 og æðar- dúnn kr. 46—48 kg. Vlð Dýrafjörð hafa orðið afár- miklar skemdir af otviðrinu 28. f. m. Alls fuku þar 9 hlöður, og nemur heyskaðinn um 400 hest- um. Fjórtán skúrar og hjallar fuku, flestir á Þlngeyri; þrír opnir bátar eyðilögðust og einn véibátur, Þá fauk þak af fbúðar- húsi á Þingeyrl. Mestan skaða alira mun Ólafur Ólafsson kenn- ari hafa beðið: hann misti bæði skúr, hlöðu og hjall og mistl mikið af munum. Kirkjan á Sæbóli f Dýrafjarð- arþingum fauk í sama veðrinu. í Onundarfirði fuku tvær hey- hlöður hjá Hólmgeir Jenssyni dýralækni og auk þéss fóður- birgðahlaða sveitarinnar. Benedikt Gröndal, sonur Þórð- ar Iæknls Edilonssonar f Hafn- arfirði, hefir lokið fullnaðarprófi í verkfræði við verkfræðingahá- skólann f Kaupmannahöfn. Lagði hann stund á vélaverkfræði og hafði skipasmfðaverkfræði fyrir sérgrein. Hann er fyrsti íslend- ingurinn, sem lokið hefir prófi við skólann í þessari grein verk- fræðinnár. Sandgerði, 11. febr. >Geir< tókst að ná mb. Sván I. upp í dag og fer með hann til Reykjavíkur til viðgerðar. Er kinnungur bátsins nokkuð brot- inn. Allir bátar réru í gær og öfluðu afbragðsvel. Fengu margir um 20 sklppund og er það nærrl einsdæml. Á Horni f Hornafirði flæddi 9 hesta f sjólnn f óveðrinu 28. janv og ténaðarhús tuku víða þar nærlendis, m. a. { Hólum i Hornafirði. Kiðjabergi, 12. febr. Laugárdaismenn hafa boðist til að gefa 10 þúsund kr. tll kaupa á jörð handa lýðháskóla í Arnessýslu, ef Laugarvatn verði vallð fyrlr skólasetur. Áður hafa Biskupstungnamenn iofað að gefa jörðina Haukadal, ef skól- inn v rði reistur þar. Verkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna 6 Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjörnmál og atvinnumál. Kemur út einu ainni í viku. Kostar að eiui kr. 6,00 um árið. Goriat áakrif- endur á algreiðalu Alþýðublaðaina. Tíðarfar hefir verið gott í vetur í ofanverðri Árnessýslu, nema helzt í Biskupstungum; þar hafa lengi verið jarðbönn vegna SDjóa. í rokinu 28. jan. fuku hlöður á þrem bæjum í Grfmsnesi, og kirkjan í Klaustur- hólum skemdist nokkuð. Uin daginn og veginn. JBæjar&tJórn heldur aukafund í dag kl. 4 Til umræíu er bruna- bótamálið, samningur við bruna- tryggingarfólögin Baltica og Nye Danske. Yestan úr fjörðdm heitir skáldsaga eftir Guðmund Gíslason Hagalín, sem þessa dagana er að boma á bókamarkaðinn. Llstaverkasafn Einars Jóns- sonar er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1 — 3. Happdrættlð. Nú er ákveðið, að úr því verði dregið á laugar- daginn kemur. Ljúðmæli gömul og ný eftir Pál J. Árdal á Akureyri eru um það bil að koma út. Heflr Prent- smiðja Odds Björnssonar á Akur- eyri kostað útgáfuns. Nætnrlæknir f nótt Matthías Einarsson Tjarnargötu 33, sími 139. Nýung hafa stúkurnar >Skjald- breið< og >Verðandi< tekið upp hjá sér. Á fundum eiga að fara fram kappræður á víxl, dæmdar af dómnefnd. — í kvöld mæta Skjaldbreiðingar á Verðandi-fundi. Rltstjórl eg Abyrgðarmaðar: HaSIbjörc Halláórssen. PrsBtSBúlðja Háilgrfœt B«u«dlktasonar, Bsrgstsðastrieti &$,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.