Alþýðublaðið - 13.02.1924, Blaðsíða 1
tl& aff Al|sýO«ailoklrsiŒai
1924
Miðvikudaginn 13; febrúar.
37. tölublað.
S. R. F. I.
Þeir félagar Sálarrannsóknafé-
lags íslands, sem óaka aS koma
á fund hjá. hr. Einar Nielsen,
tilkynni það forseta félagsins,
Einari H. Kvaran, TÚDgötu 5,
fyrir 20. þ. m. Viðtalstími kl.
4— 6 virka daga. Þvi miður er
ekki unt að Jofa því, að aliir
félagsmenn komist að, en stjórn
félagsins mun reyna að gera það
til þess, sem í hennar valdi
stendur.
Innlend tíiíndi.
(Frá fréttastofunni.)
Infldenzan er nú í rénun í
Reykjavík, eftir því sem næst
verður komist. Samkvæmt skýrslu
iandlæknis gengur húa um þess-
ar muodir á Austfjörðum, Hafn-
arfirði, Vestmaunaeyjum og víð-
ar og er alls staðar lík og hér,
sams konar veiki eins og gekk
á Norðurlandi í haust.
Þegar spurst var fyrir um In-
flúeozu erlendis í skeyti til sendl-
herrans í Kaupmannahöín um
miðjan janúar, var svarið það,
áð ekkert bæri á inflúenzd
fremur venju í nágramnlöndun-
um. En i gær kora skeyti frá
sendiherranum og segir þar, að
inflúenzan gangi í Paris, Lund-
únum og Stokkhólmi, ekkióskæð.
Vírðist svo sem veikin hafi goslð
upp nokkuð snðgglega. Land-
læknir hefir fyrirskipað héraðs-
læknutn á höínum úti á Iandi
að einangra skip, sem grunur er
á að hafl þessa inflúenzu innan-
borðs, og hefta ferð þeirra tll
annara innlendra h&fna, uoz
gengið er úr skugga um eðii
veikinnar.
D ags brún
heldur fund f G.-T.-húsinu ftmtudaginn 14. þ. m. kl. 7Vs e« ti.
Fundarefni: Ákvörðun félagamerkja 0. fl.
Stjóvnin.
Verkamannafélagií r,9Hlíff<
í Hafnarfirði heldur almennan kjósendafund
, fimtudagina 14. þ. m. ki. 8 síðdegis í Good-
templarahúsinu f Hafnarfirði.
Umræðuefni: Atvinnuleysið í Hafnarfirðl og
héraðsmál.
Stióvnln.
Knaftspyrnufélag Reykjavíknr.
Knattspyrnúfélag Reykjavíkur hetdur 25 ára afmælisfagnað
sinn f Iðnó laugardaginn 16. febrúar kl. 8^/2 sfðdegls.
Skemtiskrá verður mjög fjölbreytt. og geta menn fengið að
sjá hana um leið og þeir kaupa aðgongumiða.
Aðgöngumiðar kosta kr. 4.00 fyrir 1. og 2. flokks meðlimi, en
kr. 2.50 fyrir 3. flokks meðllmi, og verða þeir afhentlr á fimtudags-
æfingu félagsins og f verzlun Haralds Árnasonar; þelr verða áð
sækjast fyrlr föstudagskvold.
StjÓPn K, E.
Hallur Hallsson
tannlæknis
heftr opnað tannlækningastofu í
Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503.
Tiðtalstími kl. 10-4.
Síml heima, Thorvaldsehsstræti 4,
nr. 866.
Sjómannamadressur á 6 krón-
ur alt af fyrirliggjandl á Freyja-
gotu 8B.
Rafgepar hlaðnir
og alls konar rafáhaldavlðgerðir
unnar á yinnustofu okkar.
Ht. Raimf. Hltl & Ljós.
Inngángur frá Klapparstíg.
V«pkama8uplnii| blað Jafnaðar-
manna á Akurcyri, or bezta fróttablaðið
af norðlemsku blöðunum. Flytutí góðar
ritgerðir um stjörnmál og atvinnumál.
Kemur út einu sinni í viku. Kostar
að eins kr. 5,00 um ftrið. Gterist askrif«
ðndur & aigreiðslu Alþýðublaðsini.