blaðið - 16.11.2005, Page 34

blaðið - 16.11.2005, Page 34
34 I KVIKMYNDIR MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 blaöiö Sýnd kl. 5.30,8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5,8 og 10.40 Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.20 ★★★★ n» SVMBL helmildannynd sem “MEISTARASTYKKl" ' h0,“r '“[“J ÍS*?' H.E. Mállð J umhalmi™ ★★★★.■^s Africa UnitedL Sýnd kl. 4 og 6 Sýnd kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára Sýnd kl. 10.30 B.i. 16 ára □□ Dolby /DD/ ^ BIÓ.IS bara lúxus Sími 553 2075 rsrriw ™» bum í ™ vikur * NU ÞARF EINHVER AD GJALDfl! , tmirsmm* n ★ ★ ★ ★ ★ i ■^WVIS Ajýh:.i Mtf rUUnóhUlhCilð Hörku spennumyml !ra leikstiora I? Fast, 2 Furious' og Boyí n the HooiT , ’ . ' X O Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 bil6 eGO 1 («I. *•* I tlFSH ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ S\ MSt /■'. ★ ★ ★ ★ # DESCENT X httUMbÍM kllaglOElS Fm.fc.lUn «. 5:45 íj 10: B.S UgMd.lZwrt KLSJO . B CITROÉN Bin meira fyrir enn mirma veldu Cítroen Berlingo van Einstök tilboð á Berlingo van núna í nóvember. Meiri útbúnaður í bfl en áður. Meiri en hjá keppinautunum. Ailt innifaiið - ekkert vesen. Lægra leiguverð en áður. Hámarkaðu hagkvæmnina. Komdu í Brímborg. Fellanlegt farþegasæti meö borði og geymslurými. Topplúga með fellanlegri þverslá. Pú færð meira fyrir mlnna í Berllngo: -Topplúga með fellanlegri þverslá -BurðargetaSOOkg •Prjúþúsund lítra galopnanlegt flutningsrými •Fellanlegtfarþegasæti með borði og geymslup/mi ■Hitiísætum -Fjarstýrösamlæsing •Fjarstýrð hljómtæki með geislaspilara -Rafknúninn spegill farþegamegin -Rafknúnarrúður •Hásætisstaða, gott útsýni •Breið og þægileg sæti, góð hvíld •Hilla fyrir ofan bílstjóra •Fjöldigeymsluhólfa •Hleðsluhurðáhvorrihliö •180° opnun á tvöfaldri afturhurð •Léttvökvastýri með hraðaþyngingu. Citroén Berlingo van verölisti:’ 1,4i (bensín) 75 hö. 2,0 Hdi (dísil) 90 hö. Fullt Verð nneðvsk. Tilboðsverð rreðvsk. Tilboðsverð án vsk Rekstrareiga meðvsk. Rekstrareiga ánvsk. 1.419.000 kr. 1.319.000 kr. 1.059.000 kr. 25.485 kr. 20.469 kr. 1.589.000 kr. 1.489.000 kr. 1.196.000 kr. 28.548 kr. 22.930 kr. Sifellt fleiri Islendingar ve|ja Citroen. Sérstök hönnun, framúrskarandi tækni og mikil eftirspurn á endursölumarkaði tryggja gæði og hagkvæmni Citroen. Skoðaðu súlumyndina hér til vínstri og þú sérð að fleiri og fleiri Islendingar ve(ja Citroen. Komdu í Brímborg. uppliföu franska hönnun. Skoðaðu Citroén - ekta franskan munað. jsleg ábyrgð Brimborgar er veruleiki. Bllaframleiðendur og *~flaffhálafyrirtæki bekkía nú orðið kröfur Brimborgar um lægsta verð og bestu kjörfvrir Islendinga sem ve|ja Citroen. Kynntu þérgnetðslukjörin. Nýttu þér jóiatilboö Brimborgar. komdu á öruggan staö. Veldu Citroen. Við staögreiðum gamla bílinn veljir þú bil frá Brimborg.- brimborg Öruggur atadur tíl að vera 6 Brimbory Reykjavík: Biidshöfða 6. simi 515 7000 15, sími 462 2700 | Brimborg Reykjanesbæ: Njarðarbraut3. sími422 7500 | www.citroen.is * Brimbora og Citroen áskilja sér rétt til að brevta veröi og búnaöi án fVrirvara og aö auki er kaupverö háö gengi. Leiga er rekstrarleiga og er miöuð viö mánaöarleœr greiöslur (56 mánuöi sem eru háoar gengi erlendra mynta og vöxtum þeirra. * Smur- og þjónustueftirlit samkvæmt ferii framleioanda og Brimborgar er innrfaliö I leigugreiöslu og allt ao 20.000 km. akstur á ári. ** Staögreitt 45 dögum eftir afhendingu nýja bfeins. Nánari uppiýsingar veita söluráogjafar Bnmborgar. Útgáfutónleikar Ragnheiðar Gröndal Á morgun, 17. nóvember, heldur Ragnheiður Gröndal útgáfutón- leika í Islensku óperunni ásamt tólf manna hljómsveit í tilefni útgáfu geisladisksins After the Rain sem 12 Tónar gefa út. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Ragnheiði Gröndal þarf ekki að kynna þó hún sé bara rúmlega tví- tug að aldri. Hún hefur áður sent frá sér tvær sólóplötur og á síðasta ári var hún valin söngkona ársins. Plöt- ur hennar hafa fallið i góðan jarðveg og selst gríðarlega vel enda frábær söngkona á ferðinni. After The Rain er fyrsta plata Ragnheiðar þar sem hún flytur sín eigin lög og texta. Platan er persónu- leg poppplata. Lagið It's Your Turn hefur fengið frábærar viðtökur og mikla spilun á útvarpsstöðvum. Ásamt Ragnheiði koma fram á plötunni landsþekktir tónlistar- menn: Guðmundur Pétursson leikur á gítar, Kjartan Valdemarsson spilar á hljóðgervil og harmóníku, Róbert Þórhallsson sér um bassaleik, Einar Scheving leikur á trommur og sér um annan áslátt, Haukur Gröndal leikur á klarinett en hann sá einnig um útsetningar ásamt Ragnheiði, Gróa Margrét Valdimarsdóttir og Ima Þöll Jónsdóttir spila á fiðlur, Móeiður Anna Sigurðardóttir leikur á víólu og Júlía Mogensen á selló. After The Rain var tekin upp í Sýrlandi í Hafnarfirði og Reykjavík sem og Áttunni af Adda 800, ósk- ari Páli Sveinssyni og Haffa Tempó. Diskurinn var síðan hljóðblandaður í Sýrlandi af Óskari Páli og tónjafn- aður í Rainbow Studios í Noregi af Jan Erik Kongshaug. Vinsældir Ragnheiðar eru ótví- ræðar því plata hennar skaust strax upp í þriðja sæti Tónlistans í sinni fyrstu viku. Utgáfutónleikar Diktu Hljómsveitin Dikta mun halda upp á útgáfu nýrrar plötu sinnar með útgáfutónleikum í kvöld, 16. nóvember, á Gauki á stöng. Mr. Silla verður sérstakur gestur og mun hún sjá um að hita lýðinn upp. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og það kostar aðeins 500 kr. inn. Önnur breiðskífa Diktu ber heit- ið Hunting for Happiness og er það Smekkleysa sem gefur hana út. Upp- töku plötunnar stjórnaði Ace, sem var gítarleikari Skunk Anansie. Dikta spilar vandað indie-rokk af bestu gerð og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir þétta og skemmti- lega frammistöðu fyrir troðfullu húsi á Airwaves hátíðinni í ár. Lagið Someone, Somewhere, sem fengið hefur frábærar viðtökur á öldum ljósvakans, er að sjálfsögðu á plötunni og er plötuumslagið ein- staklega vel heppnað enda ekki við öðru að búast þegar listakona eins og Gabríela Friðriksdóttir kemur við sögu.

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.