blaðið - 16.11.2005, Síða 39

blaðið - 16.11.2005, Síða 39
■ k * Áhrifamikil og sönn Ingólfur Margeirsson fékk heilablóðfall fyrir fáum árum og íjallar í þessari bók um baráttu sína við að öðlast bata á nýjan leik. Afmörkuð stund er mögnuð frásögn af alvarlegum veikindum og einstakri baráttu úr faðmi dauðans til lífsins. Afmörkuð stund er einstök lesning og mikil uppörvun öllum þeim sem lent hafa í alvarlegum skakkaföllum í lífinu. Bókin íjallar á góðu og auðskiljanlegu máli um hverfulleika lífsins og átök við brigðula tilveru. Lifandi og sönn frásögn eins og Ingólfi Margeirssyni er einum lagið afmörkuð _ STUND INCj'ÖI.FIJR MARGjO IRSSON Kraftmikil frumraun! Snilldartaktar! Nýjasta bók Ians Rankin um lögreglumanninn John Rebus. Hér rannsakar Rebus morð á ólöglegum innflytjanda og dregst inn í heim kúgunar og ofbeldis. Enn einn snilldarkrimminn frá Ian Rankin! Besta bók Rankins til þessa og það segir þó nokkuð! - Observer Rankin á sér engan jafningja þegar kemur að því að afhjúpa fordóma, hræðslu og fáfræði. - Good Book Guide SKRUDDA Eyjarslóð 9-101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is „... óþægilega sönn. En sannleikurinn er sagna fýndnastur ... Eiríki... ferst vel að fjalla um samskipti karla og kvenna enda þarf líklega stjórnmálafræðing í verkið ... Sérstaklega er fýndið þegar hann lýsir lífinu í Stjórnarráðinu ...“ - Valur Gunnarsson, Sirkus 11. nóv. Þórður Kjartansson er traustur embættismaður sem skyndilega kastar öllu frá sér og heldur á vit ævintýranna. í bríaríi greinir hann frá viðkvæmu hneykslismáli sem skekur efstu lög þjóðfélagsins og allt fer í bál og brand. Bráðfyndin og hörkuspennandi samtímasaga!

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.