Alþýðublaðið - 14.02.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.02.1924, Qupperneq 1
C&eHQ 'ú.'t mS 1924 Erlend símskejti. Khöfn 13. febr. Nýtt risaloftskip. Frá París er símað: Loftskipa- smiðjur Zf-ppelins í Friedrlchs- hafen hafa lokið smiði á hinu risavaxtta loftskipl ZR43, sem smíðað er handa Ameríku- mönnum og á að vera til að- stoðar við væntanlegan leiðang- ur til norðurheimskautsins. Stefna ílisldsflokksins brczka. Frá Lundúuum er simað: í- haldsflokkurinn hefir á flokks- fundi kjörið Stanley Baldwin foripgja sinn og andófsleiðtoga gegn stjórninni, en kosið honum til aðstoðar Áusten Chamberlain. Birkenhead lávarður verður and- ófsmaður stjórnarinnar í efri mál- sto'unni. Eítir þessa kosningu er svo litið á, að fuilar sættir séu komnar á milli hinna ýmsu flokksbrota íhaídsflokksins. Hin almenna tollverndnnarstefna í- haldsflokksins hefir verið tskin út af dagskrá hans um stundar- sukir, en hins vegar heldur flokk- urinn fast við stefnu sína að því, er snertir tollvernd í þeim iðn- greinum innan alríkisins, sem þess hafa brýna þörf. Hendiherrar Rússa og ítala. Frá Róm er símað: Mansoue greifl hefir verið skipaður sendi- herra ítala í Mo ikvá, en fyrrver- ándi verzlunarmálafufltrúi Rússa í Ítalíu, Jordansk!, htífir verið skipaður sendiherra Rússa í Róm. Skot á tnnglið. Frá New York er símað: í hópl náttúrufræðinga er mikið rætt um tillögu, sem fram hefir komið þess elnis að senda >ra- kettu< til tunglsins, tiibúna af eðlisfræðisprótessorDum við Ciarc- háskólann. Er gert ráð íyrir, að Fimtudaginn 14. febrúar. >rakottao< komist leiðar sinnar á 11 klukkustuudum. Stefnnskrá brezku stjórnar- Innar. Fundir neðrl málstofu enska þingsins hófust í gær. Ramsay MacDonald forsætisráðherra hélt mjög vanjulega stefnuskrárræðu og mintist þar fyrst á, að stjórnin myndi þvf að eins víkja sasti, að hún biði minni hiuta vlð at- kvæðagreiðslu f mikilvægum máium, en myndl ekki taka til- lit til, þó meiri hluti yrði á móti hennl af tilviljun við einstakar atkvæðagreiðslur um smærrl mál. Þakkaði hann kaupsýslustéttinni fyrir það traust. sem hún hefði þegar sýnt f slun garð. Hann lýsti yfir þvf fyrir hönd stjórnar sinnar, að hún myndi ekkl styðja neinar tollverndánir og hofði ekki hugsáð sér að koma fram með neinar ráðstafanir, sem gengju f þá átt að taka nndir sig fjáreignir ainstaklinga og félaga. Sagði hann, að reynt myndl verða að ráða bót á at- vinnuleysinu með því að eflá verzlunina og styrkja og koma landbúnaðinum í horf eftirdanskri fyrirmynd. Hvað utanríkismál snertir, er búist við því, að reynt verði að koma aftur sáttum á milli Frakklands og Bretlánds. Skaðabótamálunum vill ráðherr- ann ráða fram úr f samræml við tiliögur sérfræðinganefndarinnar. Ráðherrann vildi láta taka Rúss- land ocr Þýzkaland inn I alþjóða- sambandið, sem hánn vlll láta verða allsherjar dómstól í deil- um allra þjóða. Uiidanhald Frakba. Frá1 París er sfmað: Yms frönsk blöð virðast vera að und- irbúa jarðveginn undir það, að Frakkar fari á brott með horsinn úr Ruhr-héraðinu og Rfnarlönd- um. Er þessi ákvörðun tekin eftir áliti sérfræding".n?fndarinn- 38. tölublað. Hallnr Hallsson tannlæknir hefir opnað tanniækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1508. Yiðtalstími kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt at íyrirliggjandi á Freyju- götu 8B. íslenzkar kaitöflur fást í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Skyr, nýtt og gott, aö eins 0.45 ^/2 kg. í verzlun Símonar Jóns- sonar, GrettÍBgötu 28. ar, sem komist hefir að þeirri niðurstöðu, að útgjöldin við her- nátuið kostl 493 milljón franka(?), en tekjurnar ekki necna 545 mllijónir. Hafnarverkfallið brezba. Tvö firam hér í bænnm hafa leytt fréttastotunni birting á skeytum þeim, sem lvér fara á ettir um horfur viðvikjandi hafn- arverktnllinu ensk». Er hið fyrra sent i iyrra dag, en hið siðara í gær siðdegis: Hull, 12. febr. Samningar uailli aðilanna í kaupgjaldsmáli hafnarverka- manaa íóiu út um þúfur í gær. Er útlit til þess, að verkfallið muni áreiðanlega hefjast 16. febrúar, enda þótt verkamála- ráðuneytið sé nú að reyna að koma sáttum á milli aðilaj. Leith, 13. febr. Sannilegt er, að hafnarverk- fallhu verðl a.stýrt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.