Alþýðublaðið - 15.02.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1924, Síða 1
1924 Föstudaginn 15. febrúar. Kæra út af kosuingu þeirri til Alþlngis, er fvam fór á ísafirði 27./11. 1923. Vér undirritaðir Alþingiskjós- endur á ísafirði verðum að álíta, að svo rnargar og stórar mis- feliur hafi orðið á kosnlngaat- höfninni hér þann 27. okt. síð- astliðinn, undirbútsingi hennar og aðgerðum kjörstjórna, að ekki sé við slíkt unandi, og teljum óhjákvæmilegt, að skýra yður, háa Alþingi, trá öllnm máia- vöxtum og leita til yðar um rétting málsins. Skal þá fyrst telja þau spjöll, sem orðið hata á gerðum kjör- stjórnanna: Jónína Jónsdóttir og Stefán Hermannsson, bæði til heimilis í Reykjavík, stóðu hér á kjörskrá. Bárust undirkjörstjórn atkvæða- umslög, árituð með nöfnum þeirra, Samkvæmt fyigibréfunum vottar fulitrúi bæjarfógetans í Reykja- vik, að þau hafi kosið þar á skrifstofunni o g undirskrifað fylgibréfin. Þetta vottorð er rangt, Fylgibréfin hafa þau ekki undir- skrifað; undirskritt kjósenda vant ar algerlega. Atkvæði þessi voru dæmd ógild gegn mótmælum S. J. (Sigurjóns Jónssonar). Síðar á kjörfundinum lagði S. J. fram símskeyti þess etnis, að þau >hefðu kosið í einrúmi á skrif- stofu bæjarfógetans í Rvík<; úr- skurðaði þá meiri hluti kjör- stjórnar atkvæðin giid, og vorn þau síðan látin í atkvæðakass- ann. H, G. (Haraldur Guðmunds- son) og einn kjörstjórnarœanna, Jónas Tómasson, mótmæltu þessu sem ólöglegu, þar eð atkvæðin heiðu áður verið gerð ógild, og atkvæðagreiðslan ekki farið fram samkvæmt fyrirmælum gildandi Jaga. Meðan á talning atkvæða stóð, lagði yfirkjörstjórn alla gallaða seðla til hliðar í stað þess strax, um leið og þeir komu upp, að kveða upp endaniegan úrskurð um, hvort þeir skyldu gildir eða óglldir teljast. Þegar svo taln- ingu atkvæða var lokið, sýndi það sig, að H G. hafði 1 — einu — meira af góðum og gild- um, ógölluðum atkvæðum en S. J. (439 : 438). Þá fyrst tók kjör- stjórnin hina gölluðu seðla til endanlegrar athugunnar og úr- skurðar. Teljum vér þetta með öllu ó- löglegt og óviðurkvæmilegt. Með því er kjörstjórninni beinlínis gefið færi á að ráða með hlut- drægum úrskurði úrslitum kosn- ínganna, þegar svo litlu munar, sem hér varð. Gallaðir seðlar reyndust 21; af þeim dæmdi kjörstjórn í einu hljóði 15 alls ógilda að vera mótmælalaust af frambjóðendum og umboðsmönnum þeirra. Á einum þeirra stóð: Herra Har- aldur Guðmundsson ísafirði, 0g á öðrum: Sigur Sigurjón Jónsson. Virðist því svo, sem kjörstjórnln hafi þá verið rádin í að hafa þá reglu að fyigja fyrirmælum lag- anna, sem vér og álítum rétt og sjálfsagt að gera, enda mótmæiti umboðsmaður H, G. (ViIm.Jóns- son) eigi ógildingu á seðli þeim, er á stóð Herra Haraldur Guð- mundsson ísafirði, af því hann taldi vist, að kjörstjórnin mundi fylgja þessari sömu reglu fram- vegis. Svo varð þó eigi. Hinir 6 seðlarnir voru allir gallaðir. Á einum þeirra stóð: Sigurjónsson 39. töiublað. Jónsson; þennan seðH úrskurð- aði hún gildan eítir kröfu S. J. með tveim atkv. gegn atkv. F. J. (Finns Jónssonar) og rnótmæí- um H. G. Hefir kjörstjórnin þar með brotið þá sjálfsögðu regiu, sem húu hafði áður upp tekið, sbr. ógilding á Sigur Sigurjón Jónsson, og með því gerði hún atkvæðatölu S. J. jafn-háa og H. G. Annar atkvæðaseðill, greiddur á kjörstað, var þannig namkv. gerðabók kjörstjórnar: >— með merlci í hrlngnum framan við nafn S. J., er ekki fyiti út í hringinn<. Var hann eftir kröfu S. J. úrskurðaður giidur með tveim atkv. gegn atkv. F. J. og mótmælum H. G. Þessi úrskurð- ur er berlega gegn lögum. Með honum veitti kjörstjórnin S. J. eitt atkvæði yfir H. G. (440 : 439). Þegar nú séð var, að kjör- stjórn hafði tekið upp þá regiu að taká ólöglega seðla gilda, ef ráðið varð í, hvern kjósandi hatði viljað kjósa, kraffiist H. G. þess, að soðill með svipuðu merki fram undan nafni hans og var fram undan nafni S. J. yrði tekinn gildur; þann seðii dæmdi kjörstjórnin ógildan m tð tveimur atkvæðum gegn atkv. F. J. og mótmælum H. G. Sömuieiðis annan seðil, er stimplaður var vel og greinilega framundán nafnl H. G., en blekdropi hafði lekið á borðann á. Verðum vér að álíta, að sama hljóti að gilda um þessa tvo seðla og um áðurnefndan seðil með merki fram undan nafni S. J. Sé hánn dæmdur gildur, hljóta þeir að vera það líka. Annars álítum vér rangt og hættulegt að taka upp þá reglu að gera gilda seðla með merki eða á annan hátt gallaða og frábrugðna því, er Iög mæla fyrir um, því að þá verður auð- gert að sanna, að kosið sé sam- kvæmt annara vlija, með því

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.