blaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 18

blaðið - 31.07.2006, Blaðsíða 18
26 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 2006 blaðið I B [ O smHRm^Bíó Blandar poppinu við lippeldið Christina Aguiiera er staðráðin í að ná að tvinna söngferilinn við móðurhlutverkið í framtíðinni. Aguilera, sem er nýorðin 25 ára, giftist umboðsmann- inum Jordan Bratman á síðasta ári. Hún ætl- ar þó ekki að demba sér í barneignir strax og segist vilja njóta þess að vera eiginkona áður en hún verður móðir. Ólíkt erkifjandanum Britney Spears, sem lagði hljóðnemann á hilluna þegar hún eignaðist frumburð sinn á síðasta ári, telur Aguilera að hún geti blandað saman poppinu og móðurhlutverk- inu. „Það verður erfitt að blanda þessu saman en ég ætla að láta reyna á það,“ sagði Aguilera í nýlegu viðtali. „Ég vil vera móðir án þess að týna sjálfri mér.“ SILENTHILL kl.8og 10.40 BJ.16ÁHA SILENTHILL kl.8og 10.40ILÚXUS OVER THE HEDGE ENSKT TAL kl.3,S,7og9 OVER THE HEDGE ENSKTTAL kl. 3 og 51LÚXUS OVER THE HEDGEISLENSKTTAL kl.3og5 ULTRAVIOLET kl. 450 og 8 BJ. 12 ARA STICKIT kl. 3,530,8 og 10.20 CLICK kl. 10.10 biioAra RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl.3 HEcnBOGinn SILENT HILL kl. 5.20,8 og 10.40 BJ. 16 ARA STORMBREAKER kl.6og8 THE BENCHWARMERS kl.8og 10BJ.10ÁRA CLICK kl. 530,8 og 10.10 BJ. 10ÁRA DAVINCICODE kl. 5 og 10 BX14ÁRA STORMBREAKER kl. 4,6,8 og 10-POWER OVER THE HEDGE ÍSLENSKT TAL kJ.4og6 SEE NOEVIL kl.8og 10BJ.16ÁRA THE FAST AND THE FURIOUS 3 kJ.8og 10BJ.12ÁRA CLICK kl.4og6 STORMBREAKER kl.6,8,og 10 SILENTHILL kl. 8 og 10.20 STICKIT kl.6 Háð háum hælum Ljóshærða þokkadísin Jessica Simpson er hvorki háð eiturlyfjum né áfengi. Ekki heldur sígarettum, hvað þá mat. Nei, fröken Simpson er háð háum hælum og hefur sést sporta skóbúnaðinum óþægilega á hvítum ströndum Malibu. Simpson stenst ekki að fara í hælunum háu á ströndina og velur þá ávallt fram yfir þægilega sandala. Hún er svo sann- færð um ágæti hælanna að hún hefur látið hafa eftir sér að hún fæddist klædd (háa hæla. „Ég hlýt að hafa fæðst í háum hælum," sagði Jess- ica. „Ég geng um heima hjá mér í hælum og fer í þeim á ströndina." I Albarn stofnar hljómsveit Grafarvogsbúinn Damon Albarn, söngvari hinnar stórgóðu hljómsveitar Blur, hefur lagt hljómsveitina Gorillaz til hliðar og stofnað nýja sveit; The Good, The Bad And The Queen. Albarn hefur fengið í lið með sér Paul Simonon, bassaleik- ara goðsagnanna í The Clash, Simon Tong, fyrrverandi gít- arleikara The Verve og trommarann Tony Allen. Sveitin hyggst gefa út sitt fyrsta lag, Mojo, í október. Sveitin vinnur þessa daganna að plötu sem koma á út í janúar. Þema plötunnar verður London, en það ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem meðlimir sveitarinnar eru allir þekktir fyrir ást sína borginni. „Comic-Con er staður þar sem enginn skammast sfn fyrir neitt og alveg sama hver þú ert þá lítur þú alltaf vel út I sokkabuxum," segir Rob Zombie rokkstjarna og kvikmyndagerðarmaður sem er mikill aðdáandi San Diego og tók þátt í árlegri teikni- myndabókaráðstefnu sem haldin var þar fyrir stuttu. að er búið að vera mikið um að vera hjá stúlkunum í Nyl- on síðustu misseri og þær eru búnar að vera á fleygiferð fram og til baka frá Bretlandi þar sem lag þeirra komst upp í 29. sæti breska vinsældar- lista fyrir skemmstu. Það gengur svo glimrandi vel hjá stelpunum og Emilía Björg Óskarsdóttir, sem er ein fjögurra söngkvennanna, er mjög ánægð með velgengnina. Stúlkurnar erum í stúd- íói þessa dagana að taka upp nýtt efni og verður spennandi að sjá hvað kemur út úr því. Hver var síðasta bókin sem hafði mikil áhrif á þig? Eyðimerkurblómið hafði mikil áhrif á mig! Virkilega átakanleg bók. Hver er mest auðmýkjandi upplifun sem þú hefur orðið fyrir? Ég man enga eins og er! Uppáhaldsástarsena í kvikmynd? Myndin The Notebook eins og hún leggur sig! Ótrúleg mynd! Hvaða frægu persónu hefur þér verið líkt við? Eftir að við fórum til Bretlands voru margir úti sem líktu mér við Sarah Harding söngkonu úr Girls aloud... veit ekki hvað er mikið til í því, karinski hárliturinn! Versti maturinn? Ætli það verði ekki að vera hákarl, mér finnst hann mjög vondur! Besta eða misheppnaðasta lygi sem þú hefur spunnið upp? Ég er voða lítið fyrir það að ljúga.. man bara ekki eftir neinni svona í fljótu bragði. Ef þú gætir verið hvar sem er í dag? Ég er rosalega ánægð með staðinn sem ég er á í dag. Fimm hlutir sem þú gætir aldrei verið án? Síminn, tölvan, debetkortið, rúmið mitt og myndaalbúmið mitt. Er líf eftir dauðann? Ég trúi því. Ömurlegasta starf sem þú hefur haft? Ég hef nú verið nokkuð heppin með störf í gegnum tíðina. Hvaða lykt finnst þér góð? Vanillulykt, kókoslykt og þó það hljómi kannski svolítið undarlega þá finnst mér hestalykt alveg æðiasleg! Tvö orð fyrir kosti þína og tvö orð fyrir gallana: Kostir: Góður vinur Gallar: Of skipulögð sem getur stundum verið galli PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 OVERTHE HEDGE enskt. tol SUPERM&N RETURHS KL 7-10 0.1. II KL8 LEYFÐ KL 10 B.1.10 AKUREYRI PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL6-9 B.1.12 OVERTHE HEDGE IsLtol KL 6 LEYFÐ 0VER THE HEDGE enskt. tol KL8 LEYFÐ SUPERMAN RETURNS KLIO B.l. 10 PIRATES OF THE CARIBBEAN 2 KL 5:30-7- 8:30-10-11:30 B.L12 SUPERMAN RETURNS KL 5:30-8:30-11:30 B.1.10 THEBREAKUP KL 6-8:15-10:30 IÍYFÐ THE LAKE H0USE KL 6-8:15 lEYFÐ ^CARSenskt tol KL 10:30 LEYTÐ ÁLFABAKKA PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2 KL 2-3-5-6-8-9-10:30-11 BX 12 PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2 VIP KL 6-9 OVER THE HEDGE nl. tol KL 2-4-6 IfYFÐ OVER THE HEDGE enskt. tal KL 8-10:30 LEYFÐ SUPERMAN RETURNS KL 2-5-8-11 B.l. 10 SUPERMAN RETURNS VIP KL 3 IEBREAKUP KL8 LEYFÐ BÍLAR ísL tal KL 3-5:30 LEYFÐ KRIN6LUNNI PIRATES 0F THE CARIBBEAN 2 KL 2:15-5:15- 8:15-10-11:15 B.1.12 DIGITAl POWERSÝNING KL 11:15 0VER THE HEDGE ísL tol KL 2-4-6 IIYFÐ 0VER THE HEDGE enskt. tol KL 6-8-11:15 IfYFO SUPERMAN RETURNS KL 3-8:15 B.1.10 ’SÝNDAR í STAFRÆNNI ÚTGÁFU. MYND OG HUÓÐ cn Dolby 1001

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.