Alþýðublaðið - 15.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1924, Blaðsíða 3
 3 Syur um, tneRa hðimakosningar aldrei fara fyrr fr >m en tveim dögutn fyrir kjördag, en það er víst, að atkvæðagreiðsla þassara kjósenda hefir farlð fram fyrr, því að esla hefðu atkvæði þeirra eigi getað verið kcmin hingað fyrir kjördag, enda, eru fylgi- bréfin dagsett 16 — sextán — dögum áðar. ÍÞassi tvö vottorð, Páls B. Jónssonar og Kristlus Ólafssonar, eru alls ósamrýman- ieg, og hvort þeirrá sem rétt væri, er kosningln óiögleg. Hefði því kjörstjórnin hiotið að gera etkvæðin ógild, ef hún hefði vitað, hvernig þessu var varið. Aðurnofnd Jónfna Jónsdóttir og Stetán Hermannsíon og auk þeirrá Oddur Gíslason voru á aukakjorskrá í Reykjavík og greiddu einnig atkvæði við al- þingiskoiningarnar þar. Jósefína Njálsdóttlr var einuig á kjörskrá hér og í Árneshreppi í Stranda- sýslu og greiddi atkvæði á báð- um stöðum. Allir þessir bjós- endur hafa því brotið kosninga- lögin með því að greiða tvisvar sinnum (á tveim stöðuœ) at- kvæði; þeirra atkvæðagreiðsia er því ólöi.»leg eins og hverra ann- ara, sem ekki fyígja fyrkmæíum kosningalaganna, og ónýta með því atkvæði súi. öíl þessi at- kvæði hefði kjörstjÓrnia hlotið að gera ógiid, ef henni hefðu verið málavrxtir kunnir, auk þess, sem atkvæsði þeirra Jónfnu * og Stefáns bar að ógiida af fyrrgreindum ástæðum. Vér teljum víst, að atkteeði þeirra Jóhönnu Tónsdóttur, Sig- urðar Ebenez rssonar, Odds Gíslasonar og Jósefínu Njáls- dóttur hafi öl! ialíið á S. J. Það er alkunnugt, að Dagbjártur Sigurðsson, sem samkvæmt fylgi- bréfinu hefir kosið fyrir Sigurð og Jóhönnu, er ákafur fylgis- maður S. J. Hið sama er að segja um Odd Gíslason, enda voru atkvæðabréf þeirra ailra send sktifstofu S. J. hér. Jóse- ffna Njálsdóttir var leidd á bæjarfógetaskrifstofuna tll að kjósa af skrifstotustjóra S. J. og umboðsmanni hans, Jóni Gríms- syni. At þessu leiðir, að af atkvæð- um þeim, sem S. J. voru talin hér að framan, ber enn að taka tjögur, og hefir þvf H. G. í raun réttri fengið 7 — sjö — lög- legra atkvæða raeiri hiuta. lyrir því leyfum vér oss að hrefjast þess, að þér, háa Alþingi, ógildið hosningu og kjörhréf Sig■ urjóns Jónssontr og úrsJcurðið Harald Ouðmundsson samlcvæmt gerðabóhum hjörstjórna og þessum upplýsingum rétt hjörinnþingmann fyrir Isafjarðarhaupstað. En til vara hrefjumst vér þess, að þér ógildið Jcosninguna með öllu og látið efna til hosninga á ný Jiið allra bráðasta. Auk alls þess, sem hér að íraman er sagt um misfeilur á kosningunum, sem augljóst er að vaidið hafa því að, H. G. eigi fékk kjörbréf, er oss kunnugt um, að stór spjöll hafa verið á undirbúningi kosninganna at hálfu fyigismanna S.J. Marghátt- uð téboð og fleiri óleyfileg meðuí og ósæmileg háttsemi var notað honum til íramdráttar, og teljum vér brýna nauðsyn tU bera, að það sé fljótt og skörulega ranu- sakað tU hiitar, einkum þegar þess er gætt, að saœi flokkur notaðl svipuð meðui við þing- kosntngarnar hér 1919, og að björbté anefnd Alþingis 1921 iætur svo um iræ!t á þskj. 550 í tilefni at því: > — Nefndin telur, að hér í-é svo nærii böggvið síðari málsgrein 114. gr. hlnna almennu hegningarlaga, að ástæða só til að þetta verði rannsakað til hlítar.—< Svo rem kunnugt er, hefir sú rannsókn aldrei verið gerð. Þurfum vér Edgar Bicð Barrougna; Sanup Tapzans. XX. KAFLL Fyrir birtingu lagði Morison af stað áloiðis til stefnu-' mótsins; hann vildi fá fylgdarmann, þar eð hann þóttist ekki vis um að finna aftur rjóÖrið. En sannleikurinn var sá, að honum hraus hugur við að ríða um skóginn í myrkri einn saman. Svertingi hljóp þvi með honum. Kórak vaknaöi við hávaðann i tjöldunum og elti. Klukkan var meira en niu, þegar Morison kom á áfangastaðinn. Meriem var ekki komin. Svertinginn lagði sig fyrir. Morison dottaði í hnakknum. Kórak teygði ur sér á grein hátt uppi, þar sem hann gat vel séð til hinna án þess, að hann sæist. Klukkustund leið. Morison varð óþolinmóður. Kórak þóttist vita, að Englendingurinn væri hingað kominn til þess að hitta einhvern, og gat sér þess til, hver það væri; hann var ánægður yfir þvi að fa nú tækifæri til þess að athuga nánara þessa stúlku, sem hafði mint hann svo mjög á Meriem. Alt i einu heyrði Kórak hófatalc; hún var að koma! Hún var nærri komin, þegar Morison varð hennar var, og þegar hann leit upp, kom hún inn i rjóörið. Morison reið til móts við hana. Kórals liorfði á hana og bann- söng barðastóra hattinn, sem skyggði á andlit hennar. Þegar þau mættust, tók Englendingurinn báðar hendur heunar og faðmaði hana. Kórak kom í hug, er hann faðmaði Meriem að sér eftir bardagann við apami; hanu lokaði augunum. Þegar hann opnaði þau aftur, voru elskendurnir ab tala saman i áhafa, Kórak sá, að maðuriun baö eínhver3 ákaft, en auðséb var, að stúlkati færðist undan. Það var margt i fari hennar, sem minti Kórak enn þá meira á Meriem. Svo hættu þau að tala, og maöurinn faðmaði stúlkuna aftur og kvaddi hana; hún snéri sér við og reið i sömu átt og hún hafði komið ,úr. Maðurinn liorfði á eftir henni. í skógarjaðrinum snéri hún sér við og veifaði til hans hendinni. „í kvöld!“ hrópaði hún og reigði aftur höfuðið um leið; — þá sá Kórak i fyrsta sinni framan i hana. Kórak hrökk við, eins og ör hefði hitt hjarta hans; hann skalf og titraði. Hann lokaði augunum, strauk hendinni um ennið og opnaði þau svo aftur, en stúlkan var farin, — laufið bærðist að eins á trjánum, þar sem þún hvarf. Það var ómögulegt! Það gat ekki verið rétt! Og þó hafði hann með eigin augum séð Meriem — ofurlítið eldri, þroskaðri, en annars lítið breytta; hún var fegurri en nokkurn tima, hún litla Meriem hans. Ojá; hann liafði séð hana dauða á lifi aftur, séð hana íklædda holdi og blóði. Hún var lifandi! Hún hafði ekki dáið! Hann hafði séð hana, — hann hafði sóð Meriem sina — i faðmi annars manns! Og sá maður sat þarna rótt fyrir neðán hann. Kórak, dráparinn, tók fastara um spjót sitt; hann fitlaði við stráreipið á herðum sér; hann þuklaði á veiðihnif sinum. Og maðurinn fyrir neðan hann kallaði á fylgdarmann sinn, kipti i taumana og reið af stað i norðurátt. Kóralt sat enn þá einn i trénu; liendur hans héngu niður með hliðunum. Yopn hans og ætlun var gleymd. Kórak hugsaði; hann hafði tekið eftir hreytingunni á Meriem. Þegar hann sá hana siðast, hafði hún verið hálfnakinn Mangani, — vilt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.