Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 1
 CJeið i$t af .Alf&ýötifloSckmfxm 1924 Laugardaginn 16. febrúar. 40, tölúblað. Erlend sfmskejíi. Khöfn 14, febr. Ný skilnaðarmanna víg. Frá Berlín er símað: í bænum Pirmasens í Pfalz hafa bæjarmenn krafist þess í gær, að skilnabar- mennirnir svo kölluðu hypjuðu sig á bvott. En fceir tóku þvert fyrir, bjuggust til varnar í stjórn- arbyggingunni og skutu þaðan á mannfjöldann og drápu marga. Loks gerði fólkið atlögu að hús- inu og kveikti í því. Skilnaðar- mennirnir voru dregnir út úr húsinu, og drap matmfjöldin marga þeirra eða 210 alls. Franska setulíðið í bænum sat hjá og hafðist ekki að. Norðmenn viðarkenna Rússa- stjorn. Frá Kristíaníu er símað: Stjóm- jn hefir ákveðið að viðurkenna ráðstjórnina rússnesku. Verður nefnd skipuð til að ræða um ýms yafamálefni Rússa og Norðmanna. Blaðadðmar um stefnnskrár- ræðu hrezkn stjórnariunar. Frá Lundúnum er símað: Stefnuskráræða Ramsay MacDon- alds heflr fengið fremur kaldar viðtökur, og af sumum er henni tekið ilia. Ýms blöð segja, að það sé nú sýnt, að frjálslyndi flokkudnn hafl nú ferjgið þriðja leiðtogann (auk Asquiths og Lloyd Georges) Jafnvel verkamannablaðið >Daily Herald< flnnur ýmislegt að ræðunni, segir m. a., að þar hafl í vantað eld og lit. >Thx.es« er eitt um að láta þá föstu von í ljósi, að stjórninni takist að ráða fram úr utanríklsmálunum. Féi»g angra kommúnista he!dar að^l'und á mor^un (sunnu- dag) kl. 4 sfðd. f Alþýðuhúsinu. Sjúkrasaiiiag Reykjavíknr heldur aðalfund sinn sunnudaginn 24. þ. m. kl. 81/?, síðdegis i Góðtemplarahúsinu. Ðagskrá samkvæmt samlagslögum. Stjóv n 1 n > Skattaframtalií. Samkvæmt 2. gr. tilsk. 1. apríl 1922 er hér með skorað á aila þá skattþegna i Reykjavík, er elgi hafa afhent Skattstofu Reykja- víkur íramtaí sitt um eignir í ársiok 1923 og tekjuv á árinu 1923 — eða á reikningsári sínu síðasta — að skila Skattstofunni framtölum siaum í síðasta Iagi 22. febrúar 1924. Þeim, er eigi haf'a gert það, verða áætlaðar eignir og tekjur samkv. 44. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt nr. 74, 27. júní 1921, og 38. gr. skáttareglugerðar 14. nóv. 1921. Skattsíofa Reykjavíkur, 16. febrúar 1924. Einar Arnórsson. Barnaskólinn Keosla byrjar aftur mánudag 18. febrúar, Sig. Jónsson. Hallnr Hallsson tannlasknlr hefir opnað tanniækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503. Tiðtalstími kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. I. O. G. T. Unglingastúkmundir á morgun; Unnur nr. 38. Kl. 10. Svava nr. 23. Kl. 1.1/4. Díana nr. 54. Kl. 2. Börn! Sækið val fundina ykkarl Til sólu 75 kr. hlutabróf í H.f. Eimskipafélagi íshnds. Upplýsingar í Miðstræti 8B uppi. Frændum §íM~Halls svaraö nefnist erindi, er séra Jakob Kristinsson flytur í Nýja Bíó n. k. sunnudag 17. þ. m. kl. 3 e. h. — Aðgöngumiðar á krónu seldir í ísafold í dag og á morgun eftir kl. 2 í Nýja Bíó. Hver er nú farinn að verzla á Laugaveg 6 með tóbak - og sælgæti ? Olíugasvólar þýzkar selur Hannes Jóusson, Laugvegi 28,' íslenzkar karteflur selur Hannes Jónsson Laugavegi 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.