blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 4

blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. OKTÓBER 2006 blaöió UMFERÐARÚHAPP Keyrði á vegg INNLENT Svo virðist sem föstudagurinn þrettándi hafi farið illa með suma en einn ökumaður keyrði beint á húsvegg í miðbæ (safjarðar á föstudag. Ökumaðurinn varð fyrir minniháttar meiðslum og er um mannleg mistök að ræða. PERSÓNUVERND Ófullnægjandi öryggisráðstafanir Upplýsingar um sjúklinga eru geymdar í opnum hillum á einni af þremur einkarekinni læknastofum. Því telur Persónuvernd öryggisráðstafanir þar ófullnægjandi. Úttekt var gerð á Læknasetrinu ehf., Stoðkerfi ehf. og Læknastöðinni ehf. Ekki er gefið upp hvar öryggið skorti. UMFERÐARÁTAK 35 þúsund undirskriftir Rúmlega 35 þúsund manns skrifuðu undir Stopp-átakið sem Umferðarstofa ásamt samgönguráðuneyti og Umferðarráði hafa staðið fyrir eftir gegndarlausan ofsaakstur og óvenjulega háa dánartíðni í banaslysum í ár. Átakið fól í sér viljayfirlýsingu um að hegða sér á ábyrgan hátt í umferðinni og að fara að lögum. Kynferðisafbrot: Naugðarar ófundnir Mennirnir tveir sem réðust á tvítuga stúlku og nauðguðu á lóð Menntaskólan í Reykjavík um þarsíð- ustu helgi eru ófundnir. Kynferðis- afbrotadeild lögreglunnar rannsakar málið og veit ekkert sem leiðir til handtöku. Stúlkan hefur ekki kært árásina. KOKOS-SISAL TEPPI Falleg - sterk - náttúruleg Vströnd ' - EHF. Suöurlandsbraut 10 Sími 533 5800 www.simnet.is/strond heílsa \ ’ / h*fðu þið gott BARNA VÍT Nittúruleg vítam/n og steinefni fyrir born til aö tvoaia eða siúaa Bragðgóðar vítamíntöflur fyrir börn og unglinga ■S0j ■'■oamo' heilsa -haföu þaö gott Afsagnir ráðherra í Svíþjóð: Islenskir hefðu komist upp með sömu glæpi Tveir hafa sagt af sér vegna gagnrýni frá 1944 ■ Afsögn eðlilegt viðbragð við gagnrýni á Norðurlöndum Eftir Atla isleifsson atlii@bladid.net „Við sjáum að þetta eru ekki neinir stórglæpir en ég hugsa að margt af því sem sænsku ráðherr- arnir eru sakaðir MJÓLKURVÖRUR I SÉRFLOKKI w VÖRUR Jr m FLOKKI um hefði íslenskur stjórnmálamaður komist upp með,“ segir Gunnar Helgi Kristins- Son, prófessor í stjórnmálafræði. Tveir ráðherrar í nýrri ríkisstjórn borgaralegu flokk- anna í Svíþjóð sögðu af sér eftir um tíu daga í starfi eftir að upp komst um skatt- svik þeirra og að þeir höfðu ekki borgað afnota- gjöld af sænska ríkissjónvarp- inu. Gunnar Helgi segir afsagnir ráðherra ekki vera tíðar á Islandi. „Á lýðveldistímanum höfum við tvö dæmi um að ráðherrar hafi brugðist Er mikið ála í skólanuml LGC+ erfyrirbyggjandi vörn! Streita og kviði, skyndibitafæði, sætindi, stopular máltíðir - allt þetta dregur úr innri styrk og einbeitingu, veldur þróttleysi og getur raskað bæði ónæmiskerfinu og meltingunni. LGC+ er sérstaklega þróað til að vinna gegn þessum neikvæðu áhrifum og dagleg neysla þess tryggir fulla virkni. við gagnrýni með afsögnum. Það eru þeir Albert Guðmundsson og Guðmundur Árni Stefánsson. Annars virðist það vera helsta og algengasta ráð ráðherra að bíða af sér alla þá gagnrýni sem þeir verða fyrir. I flestum tilfellum tekst þaðlíka.“ Gunnar Helgi i segir að á móti komi að þeir ráð- herrarsemverða mjög óvinsælir eigi á hættu að verða hreinsaðir út þegar dregur að kosningum. „Annað hvort kom- ast þeir ekki í gott sæti á framboðslista eða þá missa þeir ein- faldlega ráðherradóminn. Gallup hefur lengi gert kann- anir þar sem ánægja almenn- ings með ráðherra er mæld og þar kemur skýrt fram að hætta þeirra sem eru stöðugt í vondum málum Afsagnir ráðherra eru algengari annars staðar á Norðurlöndum Gunnar Helgi Kristinsson prófessor á að missa ráðherradóminn er mun meiri en annarra." Anders Fogh Rasmussen, forsæt- isráðherra Danmerkur, sagði af sér embætti efnahagsmálaráðherra árið 1992, en tók við forsætisráð- herraembætti árið 2001. Gunnar Helgi segir Fogh Rasmussen vera skýrasta dæmið um það að í Skand- inavíu geti menn komið til baka þó að þeir hafi áður sagt af sér sem ráðherrar. „í raun er mun minna mál að ráðherra segi af sér á Norður- löndum en hér á landi. Afsagnir eru algengari þar og afsögn þykir sjálf- sagðari verði þeir fyrir gagnrýni í embættisfærslu sinni eða einkalífi. Fyrir vikið er afsögn ráðherra ekki alveg jafn alvarleg eins og hún er hér, þar sem afsögn þykir eðlilegt viðbragð við gagnrýni." 2.-3. sætí Fundarstjóri og andmælandi Askja ‘dNwænahfaa ______£________________ Vilhjálmur Egilsson Frkv.stj. Samtaka atvinnulífsins f/cÍtcnn FYRIRLESTRARÖÐ í AÐDRAGANDA PRÓFKJÖRS VtLrtKt) SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK ÁRIÐ 2006 ísland og Evrópa Eigum við að ganga í Evrópusambandið? Getum við tekið upp evru án aðildar? Er ESB ríki eða lauslegt ríkjasamband? Erum við að afsala okkur fullveldinu og skiptir það máli? Hver yrði staða íslands í ESB? Fjallað um þessar spurningar og rætt um kosti og galia aðildar að ESB og kosti og galla evru. Pétur H. Blöndal ÞingmaSur Fimmtudagur 19.okt kl.20:00 Askja, stofa N-132 petur.blondal.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.