blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 19

blaðið - 18.10.2006, Blaðsíða 19
blaðið MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2006 27 \ EITT í I&aIAFELAG TYMALLA Umrœðan Fátækir öryrkjar eru hin breiðu bök lífeyris- sjóðanna eyri til 2.300 öryrkja. Þetta mun ger- ast 1. nóvember nema sjóðirnir sjái að sér og dragi þessar aðgerðir til baka. Þetta gera þeir i framhaldi af því að endurskilgreina laun öryrkj- anna aftur í tímann og telja þá allar tekjur, líka bætur almannatrygg- inga, - einnig meðlög, bensín og námsstyrki og jafnvel eingreiðslur lífeyrissjóðanna sjálfra og endur- reikna réttindi lífeyrisþega út frá neysluvísitölu. Þetta voru sumar- verkin hjá 14 lífeyrissjóðum, sem fundu þarna breiðu bökin, - fátæka örykja. ÖBÍ enn í máiaferli Enn einu sinni þarf Öryrkjabanda- lagið að fara dómstólaleiðina til að leita réttar öryrkja sem brotið er á. Margt af þessu fólki getur ekki leitað réttar síns í þessu máli vegna fötlunar sinnar og veikinda. Sérfræðingar í tryggingamálum segja fullkomlega óeðlilegt að miða við neysluvísitölu í stað launavísitölu. Það myndi skipta sköpum ef launa- vísitalan væri notuð. Það er líka ómannúðlegt að ætlast til þess að þessir öryrkjar lagi sig að breyttum Fátækir Breiðu bökin fundin: Ungur maður sem veiktist al- varlega 18 ára gamall fyrir tíu árum, nú bundinn hjólastól og óvinnufær, fékk bréf frá lífeyris- sjóðnum sínum um að þær 3.000 krónur sem hann hafði unnið sér inn í lífeyri áður en hann veiktist yrðu felldar niður 1. nóvember. Þennan unga mann sem á engan meiri rétt hjá Tryggingastofnun, - hann er með allt þaðan sem hann á rétt á, -hann munar um 3.000 krónur. Hann er meðal þeirra hátt i 800 öryrkja sem missa lífeyri og voru með undir 1 milljón í árstekjur í fyrra. Ljóst er að stór hluti öryrkjanna sem í þessu lenda er mjög illa staddur fjárhagslega. 40 prósent þeirra voru með 83 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári, - og þá er allt tínt til - og meirihlutinn með undir 125 þúsund krónum á mánuði. Þetta er fólk sem treysti á þá samtryggingu sem líf- eyrissjóðirnir eiga að veita, - lífeyr- issjóðir sem áttu sem hreina eign á siðasta ári 1220 milljarða króna. Atlaga lífeyrissjóðanna að fötluðum og sjúkum Fjórtán lífeyrissjóðir hafa ákveðið einhliða að fella niður eða skerða líf- tekjum á þremur mánuðum eins og lífeyrissjóðirnir ætlast til í þessari aðgerð. Svo er miðað við skattframtöl og við vitum að þau gefa ekki mynd af endanlegum tekjum lífeyrisþega. I mörgum tilvikum voru viðmiðunar- tekjurnar á tímabili eftir orkutap, og þá hafa tekjurnar iðulega minnkað mjög. Vafasamt er að afturvirkar grundvallarbreytingar sem þessar standist stjórnarskrána. Þessi framkoma sjóðanna við fatlað og sjúkt fólk er ólíðandi. Hér verður að snúa við blaðinu Höfundur er þingmaður Samfylkingar Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir Ekkert okkar! okkur um an Flottur sportjeppi á frábæru verdi 2.495.000 kr. 26.116 kr. á mánudi Miöaö viö 30% útborgun og gengistryggöan bíleisamning SP til 84 mánaöa. m HEKLA* A. MITSUBISHI MOTORS Stadalbúnadur: • Sítengt aldrif • Álfelgur • Vindskeid • Þakbogar • Skyggdar rúdur • ABS hemlalæsivörn • Mikil veghæd, 19,5 cm Outlander 4X4 Öflug tveggja lítra 136 hestafla vél Umboösmenn um land allt: Höldur hf., Akureyri, sími 461 6020 • HEKLA, Borgamesi, simi 437 2100 • HEKLA, (safiröi, sími 456 4666 I HEKLA, Laugavegi 174, simi 590 5000 HEKLA, Reyöarfiröi, slmi 470 5100 • HEKLA, Reykjanesbæ, sími 420 5000 • HEKLA, Selfossi, sími 482 1416 | www.hekla.is, hekla@hekla.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.