Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 2
ALÞYdublabíb ú „Vísir“ ver enn Já verðfali krónusmar. Áhvif „Kveldúii®“«hs?iaigsiias. Afgreiðsia blaðsÍDa er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Heiium dálki í >Vísi< eyðir Jakob Mölier í tilgátur um, hver Vegíarandi sé. Honum finst mest um vert, hver höfuodurinn ér, því að viti hann það, geti hann ráðist á hann persónulega, en farið kringum rökin eins og köttur kring um heitt soð að vanda. Hann á nú samt ekki koligátuna enn þá, en einkenni- legt er að sjá það, að því ver stm hanu er hrakinn, þess frek- ar hyggur hann. að Héðinn Valdimarsson hijóti að vera á móti sér. Endurminningar frá kosningahríðinni og oftar! L'tið er nú eftir af fyrstu stað- hæfingum Jakobs, Hann viil samt enn þá draga úr gengisgróða >Kveldúlfs<, þar sem félagið hafi keypt >að eins< 6000 skip- pund til útflutnings auk eigin framleiðslu. Þetta er nú ekki satt. >KveIdúIfur< keypti tölu- vert meira. En hefir >Kvefdúlf- ur< ekki gengisgróða á sínum eigin fiski jafnt og aðkeyptum, Jakob? Síðast liðið ár var >Kveld- ídfst-hringurinn aðalfiskkaupand- inn hér á landi, og vegna að- stöðu sinnar fékk hann gott verð fyrir fiskinn, þó að þeir, sem honum seldu, fengju lágt verð um tíma. Nú eftir áramótin höfðu auðvitað þeir eioir hag af verð falli krónunnar, sem áttu fyrir- liggjandi fiskbirgðir, og það var að eins >Kveldídfur< og þeir, sem verða aðalútflytjendur á líðandi ári, og það er einmitt >Kveld- úlfst hringurinn, sem hefir svælt undir sig hér öil þiorhhúsin og varnar því öðrum að komast tímanlega á markaðinn. Fram hjá þessu öllu fer Jakob vegna þess, að þá kemur fraœ, að >Kveldúlf8<-hringurinn einn hefir notáð áhrif sín til að fella krón- una f verði sér til gróða, þó að það komi niður á öllum almenn- ingi. Jakob segir um, >hvers vegna ísl. krónan ætti að fylgja d mskri krónu frekara en sterlingspundi eða norskri krónu<, að >þetta viti allir skynbærir menn, sem nokkra nasasjón hafa af því, hvernig viðskjftum okkar við önnur lönd ör hát!að<. En þetta geta einmitt ekki skynbærir menn séð, því að ísland er et'nalega sjálfatætt á sama hátt og Noregur, og þó að það hafi ef tll’ vill meiri peuingaviðskifti við Danmörku heidur en t. d. Englgnd, þá á það á eðlilegan hátt að jafnast upp með miiii- íærslum. En það sýnir sig nú líka í grein >:Visis<, að Jalcob slcilur þetta elclci sjálfur og er því ekki >skynbær maður< eítir eigin dómi, Hann segir sem sé: >en jafnvel þó þetta væri rangt hjá böokunum<(!), og segir svo, að það sé staðreyod, að ísl. krónan hafi í i1/^ ár fylgt danskri. Jakob gefur því í skyn, að bank- arnir fari hér >rangt< að, á móti eðlilegum viðskiftahætti, m. ö. o., að danaka krónan og ís- lenzka eigi eJcJci að fyigjast að. Það er nú sámt vísvitandi blekking hjá Jakobi, að isl. któnan hafi í 1 a/2 ár fylgt danskri krónu upp ög ntður. Snemma síðast liðið sumar varð sterlings- pundið 30 kr. og hé'zt óbreytt til 23, jauúár, en dansJca Jcrónan Jiringlaði á meðan milli 1 Jcr. 10 a. og 1 Jcr. 25 a. eða um 15% upg og niður. ísleozka krónán fylgdi ekki dönsku krónunni þenna tíma, hvers vegna þá nú? Til þess að haga geaglnu eftir dönsku krónunni þarf ósJcynbœra bankastjóra, og verður því að álykta, að lækkun krónunnar liafi ekki verið ’af þeirri á tæðu, heldur að olns fyrir þá, sem á þeirri lækkun græða. Jakob þykist uudan farandi ár hafa viljað gera rlðstafanír til að g*éra ísi. krónuna óháðari (!) og verðmeirL Jú; msnn kanúast við gerðir Jakobs í því máli. Meðmæíiu moð gjáldeyrisláni í dollurum, söm ættl að grsáða mlkið á vegna þess, að doiiarar hlytu að falla! Útlendu lánin öll hafa nú einmltt hækkað í verði fyrir íslendingnm, og hefði stóit doiíaralátí verið tekið, pá ' Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiöjuna Bergstaða- stræti 19 eöa í síðasta iagi kl. 10 útkomúdaginn. Áskriitargjald 1 lirúna á mánuði. Augiýsingaverð 1,50 cm. eindáika. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgr.eiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Sjómánnamadres8ur á 6 krón- ur alt at fyrirliggjandi á Freyju- götu 8B. Malíexts’akt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. >Skutuli<| blað AJþýðuflokkBÍns á Isaiirði, sýnir Ijóslega yopnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. GerÍBt áBkrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Á nýju rakavastofunni í Lækj- argötu 2 fáið þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elías. Bjarnargreifarnir, Kvenhat.ar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. myndi það senniiega hafa etið upp það, sem eítir er af íslenzkum eignum. Nú er dollarinn um 8 krónui! Önnur gerð Jakobs í þessu máli var >norski banbinn< frœgi, sem átti að veita hingað útlendum peningastraum og hækka gengi krónunnar. t>rátt fyrir öii hin óverjandl hlunnindi, sem Jakob útvegaði þeirri baoka- stofnun, er hún enn ókomin. Nú kváðu ieyfishafendur vera að 1 reyna að seija leyfið í Englandi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.