blaðið


blaðið - 20.12.2006, Qupperneq 1

blaðið - 20.12.2006, Qupperneq 1
256. tölublað 2. árgangur miðvikudagur 20. desember 2006 ■ MENNING Svava Bernharðsdóttir hefur helgað sig víólunni nánast allan sinn feril og fyrir nokkru sendi hún frá sér geislaplötu | síða 38 ■ FÓLK Guðný Helgadóttir hefur stundað Tai Chi í 15 ár og hefur einnig verið að kenna það, m.a. eldri borgurum | sIða36 FRJÁLST, ÓHÁÐ & Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, skrifar til Noregs: Bréf frá leyniþjónustunni ■ Sent til tveggja norskra yfirmanna ■ Afrit til ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins Eftir Gunnhildi ðrnu Gunnarsdóttur gag@bladid.net Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli, Jóhann R. Benediktsson, sendi bréf til norsku leyniþjónust- unnar og varnarmálaráðuneytisins í Noregi í nafni íslensku leyniþjónustunnar. Blaðið hefur afrit af bréfum Jóhanns til Torgeirs Hagen, undirhershöfðingja, hjá norsku leyniþjón- ustunni (NoDiss) og Sverre Diesen, hjá varnarmála- ráðuneyti Noregs, undir höndum. Þar þakkar Jó- hann þeim fyrir námskeið sem norsku stofnanirnar stýrðu 2. til 13. október fyrir starfsmenn Jóhanns. Hann ritar undir sem framkvæmdastjóri IIS, ís- lensku leyniþjónustunnar (e. Icelandic Intelligence Service, IIS-NATO). „Þetta er einfaldlega vinnutitill sem við notum á erlendum vettvangi," segir hann. Titlarnir ein- faldi samstarfið við erlendar greiningardeildir. „Þetta er ekki leyniþjónusta. Við erum ekki að brjóta lög.“ Dómsmálaráðherra, Björn Bjarnason, kannast ekki við skammstöfunina IIS og veit ekki fyrir hvað hún stendur. „Sýslumaðurinn á Keflavíkur- flugvelli heyrir undir utanríkisráðuneytið." Jóhann sendi afrit af bréfunum til norska varnarmálaskólans, Forsvarets Skolesenter, og Grétars Más Sigurðssonar, ráðuneytisstjóra utanríkisráðuneytisins. Sjá einnig síðu 4 Á vakt í fjöruborðinu Danskur varðskipsmaður lét lifið þegar hann reyndi ásamt félögum sínum að koma skipverjum á rússnesku flutningaskipi til bjargar. Tólf menn voru um borð i flutningaskipinu og björguðu flugmenn á þyrlu Landhelgisgæslunnar þeim öllum í land. Sjá einnig síðu 16 Nældu þér í alvöru bónus fyrir jólin! Potturinn stefnir í 50 milljónir. Ofurpotturinn stefnir í 30 milljónir og bónusvinningurinn í 22 milljónir. ORÐLAUS » síða 52 Jólapróf um stjörnur Prófaðu þekkingu þína á dramatískum lífsháttum stjarnanna í Hollywood sem virðast alltaf hafa tíma til að gera eitthvað misgáfulegt. UEÐUR Hvasst Suðlæg átt, 13 til 20 m/s, hvassast vestanlands. Tals- verð rigning eða súld, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast um landið austanvert. » siða 2 Sérblað um jólin fylgir með Blaðinu í dag íp P&****?” K'uuauiuma LUTTU Alltaf á miðvikttdöyum! lotto.is er síðasti öruggi skiladagur á jólakortum og -pökkum innanlands! PÓSTURINN www.postur.is

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.