Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1924, Blaðsíða 4
4 *LK»YS»UBLil&>ÍÍD komi sterHngspundinu að minsta kostl í 30 krónur og stcttfesti það þar. Tryggingar eru nú □ægilegar fyrir hendi innan iands til þessa. Einn merkasti íjármála- maður Dana hefir sftgt, að gengi íslenzkrar krónu ætti að vera hærra en danskrar og norskrar, ef hér væri skynsamieg banka- stjórn, og enginn vafi er á því, að það er auðvelt að koma þessu í lag enn þá. Bankastjór- arnir þurfa að eins að finna það, að heimtað sé af þeim, að þeir hafi fyrir augum álmenn- ingshagsmuni, en ekki einstakra skjólstæðinga. Ég verð nú að skilja við yður í bili, Jakob minn! Þér þurfið nú að gera yður >rétta grein fyrir< þessu öliu saman. En munið eftir því næst að birta skilagrein yfir kosningakostnað yðar, sem þér greidduð ekki sjátfur, heidur núverandl skjól- stæðingar yðar meðal psnicga- valdsins. Munið líka eftir því að skýra frá þurkliúseinokun >KvéId ú!fs<-hdngsins, og segið svo, að hann sé ekki >hringur<. Munið svo að taka aftur fram, að út- gerðarkostnaðurinn hækki með verðfalli krónunnar og >KveId- úlfur< græði því ekkert, þó að verkakanpið haldist óbreytt til næsta hausts, þrátt fyrir verð- fall peninganna útgerðareig- endum f hag. Munið loks eftir því að reyna að koma nálægt málefninu næst. Það verður nú líklegast örðugasti hjallinn fyrir yður, Jakob sælll Vegfarandi. Einkennilegar heilbrigðis- ráðstafanir. Siöast liðinn laugardag létu þing- menn Gullbringu- og Ejóaar sýslu þaö boö út ganga, aö þeir ætiuðu ekki a8 halda þingmálafundi sök- um inflúenzu-hættu og töldu það vera eftir ósk héraðslæknis. fað var því búist við, ab sett yrði á samkomubann í Hafnarfirbi, en sú varð nú ekki raunin á. Síðan hafa verið dansleikir og fjölmennlr fundir, sem só samkomur, hvert kvöld og síðast á miðvikudags- kvöld. Verkamannafélagið hélt. því, að sór sem öðrum leyfðist að halda fund, og með því að ástandið er mjög alvarlegt, hvað atvinnumál snertir, vildi félagið ræða ura það og fleiri þingmál og ákvað þvi að halda almennan kjósendafund í íyrra kvöld (fimtudag). ■ En hvað verður þá? Þá er auglýst sam- komubann og jafnvel lofað tukt- húsi, ef út af er brugðið. Þetta þykir því undarlegra, sem ekki er kunnugt, að veikin hafi neitt magnast, og ekki heflr verið gætt neinnar varúðar við Reykjavík, þar sem haldnar eru daglega fjöl- mennar samkomur, sem Hafnfirð ingar sækja, svo sem Bíó, pólitiskir fundir, templarafundir og messur. Annað þykir merkilegt við þetta bann, þaÖ, að sagt er, ab það gildi sérstaklega verkamannafélágið og Hjálpræðisherinn. Ástæðurnar fyrir þessari ráðstðfun eru líklega þær, að >borgararnir< vilja sofa í friði á velferðarráðstöfunum gagnvart alþýðu manna, — vilja ekki þurfa að standa reikningssksp ráðs- mensku sinnar og framkvæmda frammi fyrlr almenningi, — gæti orðið Bvarafátt og sumt staðið illa heima við gefin loforð og frásagnir á kosningafundunum f haust. En þeir fá að svara, þótt seinna verði. Práinn. BmdagmnopeflinD. Yiðtalstími Páls tannlæknis 10 — 4. Nætaplæknir er í nótt Kon- ráð R. Konráðsson, Þingholtsstr. 21. Sími 575. Og aðra nóttGuðm. Thoroddsen, Lækjarg. 8. Simi 231. Æfingar íþróttafélags Reykja- víkur í >OId Boys<, V. fiokkl og VI. flokki a byrja attur í kvöld á venjulegum tfma. Kenn- arinn vonar, að félagar fjölmenni. Eiiudi flytur séra Jakob Krlst- insson í Nýjá Bíó á morgun kl. 3 e. h. Nefnist erindið >Frænd- Sfðu-Halls svarað<, og hefir verlð j gerður að þvf ágætur rómur, I þar sem séra Jakob flutt þ'að. E s. „Gnllfoss" fer frá Kaupmannahöfn 23. febr. og frá Bergen 26. fehr. beint « til Reykjavíkur. M ö r, prjónles og fleiri fslenzkar vörur til sölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Saltkjöt 80 au. ^/2 kg. íslerzkt smjör 2,75 t/2 kg. Tóte Li5 Va kg. Kæfa 1,20 V2 kg. Ruliupylsur 1,00 Vs kg. do. reyktar 1,40 x/2 kg. íslenzkar kartöflur. Riklingur. Steinbítur. Kornvörur. Hreinlæt- isvörur. Sykur. Tóbaksvörur. Súkkulaðl. Kókó. Kex og kökur. Sími 951. Baidursg. ii. Sfmi 951. Theódór N. Sigurgeirsson. Má vænta þess, að erindið verði vel sótt, því að séra Jakob er mæta vel máli farinn. Sjá að öðru leyti augiýsinguna. Th. Thorsteinsson kaupmað- ur (Liverpool) lézt í gærkveldi úr luDgnabóIgu. Messur á morgun. Dómk. kl. 11 sr. Fr. Fr. Frík. ki. 5 sr. Á. S. S veil 15. febrúar 1924. ísfiizk kjöistjóm, illa ræmd eins og sjálfur skollinn, hengdi greipum sína sæmd og sökti niður í Pollinn. Amicus. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergstaBastrætt 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.