Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 1
Ge&a tto af Ai|sýa«íioMsoiis2s 1924 Mánudaginn 18, febrúar. 41. tölublað. Þi o g h oeyksli. Hrossakaup >Framsóknar< og >lhaldsius<. Oll aiþýða manna, sem lesið hefir kæru Alþýðuflokksins á ísafirði yfir alþingiskosningunnl þar, mun hafa genglð út frá því sem vísu, að sú kosning yrðl ógild gerð, Haraldur Guð- mundsson, sem fékk 439 giid og aí báðum flokkum viðurkénd Stkvæði, var dæmdur faliinn af melri hluta kjðrstjórnar, en Sig- urjón Jómson, sem fékk að eins 438 atkvæði Viðurkéöd af báð- um flokkum, fékk kjörbréf hja meiri hluta kjörstjórnar á tveim- ur vafaatkvæðum. Svo mikil brögð voru og að öðru ieyti að misfeiSum á þessari kosningu, að allur almenningur taldi víst. að alþingi myadi Iáta nýjar kosn- ingar úr skera, eins og títt hefír verið, er svo hefir á staðið. Menn tóku ekki rétt tillit tií heilinda pólitísku aðalflokkanna á þingi, >Framsóknar<- og >í- halds<-flokksins. Kosningiu í Eyjafjarðarsýslu hifði verið kærð, og þó að miklu minni misfeliur væru á henni, en ísaijarðarkosningunni, þá mun >Framsóknat<-flokkurinn hafa verið hræddur við, að hið sam- einsða íhaldslið myndi beita þar bolmagni og láta nýja kosningu fram fara um annað sætið Bern- harðsStafánssonar.sem óvfsthefði verið um, hvernig íarið héíði. Atburðirnir á alþingi síðast- liðinn laugardag, þegar kosn- ingarnar voru úrskurðaðar, sýna, hvernig þetta mál hefir verið íoyst af stjórnmálaflokkum þess- um. Menu vissu fyrir fram, að minst alt að helmlngur þing- manna vildi ógllda Eyjafjarðar Hér með tilkynnist, að maourinn minn elskuleguc, Jén Brynj- ólfsson, andaðist 13« þ. m. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn £0. þ. m. kl. I e. h. frá heimlll hins látna, Urðarstíg 3. Fyrir hend mtna og fjarstaddra fósturbarna. Kristólína Vígfúsdáttir. kosninguna. Það vakti þvi nokkra undrun, a.ð Jón Þorláksson var kjörinn framsogumaður kjördeiid- ar þelrrar, sem um þessa kosn- ingu fjaUaði, og að hann og mikill meiri hluti kjördeildarinnar mælti með því, að kosningin skyldi óhögguð standa. Atkvæða- greiðslan sýndi 26 samhljóða atkvæði með því að taka kosn- ingu Barnharðs Steiánssoar gilda. Hvers vegna greiddu þeir >íhaídsmenn< ekki mótatkvæði, sem áður hö'ðu talið slg þessari kosningu andvfga ? Hvaða hrossa- kaup gerðust hér á bak við tjöldin? Alt þetta kom fram við atkvæðagreiðslu um ísafjarðar kosnlnguna. Það lá beint fyrir ölíum þelm alþingismönnuca, sem talið höfðu Eyjafjarðarkosninguna gilda, að ógilda ísafjarðavkosninguna, eí þeir vlldu vera sjálfum sér sam- kvæmir. í Eyjafirðl komst Bern- harð Stefánsson að vegna þess, að vafaatkvæðin væru ógild gerð, en á ísafirði komst Slgurjón Jónsson að vegna þess, að vafa- atkvæðin voru tekln gild. Væri Eyjafjarðarkosninginlögleg, hláut ísafjarðarkosningin að vera ó- löglog. Syo undarlega fójr nú samt við atkvæðagreiðsiuna um Isa- fjarðarkosninguna, að Sigurjón Jónsson var samþyktur rétt kjör- inn með 30 atkvæðum (þar með talið atkvæði Sigurjóns) gegn 9, að viðhöfðu nafuakaili. Beuedikt Sveinsson var fjarstaddur og Bjorn Líndal, m Hákon Kristó- fersson graiddi ekki atkvæfli. Til þess að fá fyrr betna ferð frá Reykjavík ti! Austfjarða er ákveðið, að >Esja< fari héðan í fyrstu strandferð máuudag 2,h, febrúar síðdegls í staðinn íyrir 1. marz. Sfcipið kemur við á þessum aukahöfoum: Vopnafirði, Þórshöfn óg Kópaskeri. VSrur afhendist á fimtudag 21. og föstudag 22. febrúar. Hf. Eímskipafélag Islands. Hallur Hailsson tannlaeknip hefir ophao tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Þessi 9 atkvæði voru: Jón Baid- vinsson, Sig Eggerz, Magnús Torfason, Bjarni frá Vogi, Jör- undur, Sveinn í Firði, Ingvar Pálmason, Jónas frá Hriflu og Ásgeir Ásgeirsson. Það er ein- kennilegt, að .>Framsáknar<» flokkurinn skiftist í tvent um þetta, og þeir rneðiimir hans sem haía að einhverju leyti kom. ist að á atkvæðum vefkamanna, greiða atkyæði með því að ó- giida ísafjarðarkosninguna, m hinir allir á móti. Þó er olíuni (FrRmhald k 4. ííöu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.