Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 fyrlr þinglð að fást um eftir á, þeg'ar farið er að nota áholdin? Ekki er hægt að skila þelm aftur. — M. G. upplýsir, að þessi mikla fjárupphæð h»fi eiok- um farið fyrir flutningabUa, — >hve marga man ég ekki<, sagir M, G, Það er alveg einstakt að M. G. skuii ekki muna hve margir flataingabílarnir voro; reikningárnir hljóta þó að hafa sýnt það. Mér er vel kunnugt um það, hvað bílarnir voru margir. Þelr voru fjórir, og tölu- merktir sem hér segir: R. E- 210, R. E. 2ii, R. E. 212, R. E. 213. En að þeir hafi kostað mestan hlutann at þessum 108 þús. kr. nær vitanlega ekki nokkurri átt. Ég held, að inn- kaupsverð þeirra hafi verið 6500 kr. fyrir hvern eða alla saman 26000 kr. En þegar húsin og kassarnir voru komnir á þá, þá munu þeir hafa kostað alt að 9000 kr. hver eða sSmanlagt 36 þús. kr. Það er þriðji parturinn af áður nsfndri upphæð, Hvað var keypt fyrir hina tvo þriðju partana? Spyr sá, er ekk} veit. N, N. Kietarlæknir í nótt Halldór Hansen Miðstræti 10, sími 256. BrunaMaffiálið. Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn var miv.d. 13. þ. m. var ©ndi bundinn á samnlnga um b nnabótamálið, sem verið hefir á döfinni í bæjarstjórninni, síðan Köbstædenes Aimindellge Brand- '’orsikring, er haft hefir trygg- iagarnar undan farið, sagði þeim upp snemma á síðast liðnu ári. Síðan í sumar hafa samningamlr staðið yfir og géngið treglega, sem von er, að komast að þol anlegri niðurstcðu, því að 511 tryggingarféiög eru eins og flest annað, sem hefir almenna nota- þýðingu í fjirmdum, löngu orð- in lokaður einokunar-hringur, sem útiiokar alla svo kallaða >frjálsa samkeppni« íkjaraboðum. ög þó að félögin séu mörg að að nafni tii, þá eru þau þó öll í einu samfélagl og verða hvert um sig að hlíta boði og banni yfirstjórnar þess sem venjulega eru mestu auðkýfingar félaganna. Það er því auðsætt, að félögun- um einstöku er áð eins leyft svo mikið svigrúm, sem nauðsynlegt er til þess, áð kjötunmfi verði yfirieitt sætt, þ. e. að heldur verði vaiinn sá kostur að tryggja en tryggja ekki. allii Jeta rottnr og mýs meS mestu áfergja; veldor smitandi og ðrepandl sjúkdóml; er óskaSlegt mönn- um og húsdýram; er notaS af stjómnm ríkja og bæja til út- rýmlngar á rottnm; er búlð tll og há3 vísindalegn eftirlíti í Bakteriologisk Labora- torium „Ratin“, Kanpm.hfifn. Bæjarstjómir og hreppsnefndir geta sent pantanir beint til „Ratinkontoret11, Köbenhavn, e3a til min, sem gef allar npplýsing- ar fyrir fJelagiS hjer á landi. ÁGtST JÓSEFSSON, heilbrigðisfulltrúi — Reykjavik. >Skutull«, blað Alþýðuflokkeirn á Isafirði, iýnir ljóslega ropnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Gruðm. Guðmundeson frá Gufudal. Geriat áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsini. Þegar svona er í garðinn búið, er ekkl við því að búast, að komist verði að betri kjörum en áður; má kalia gott að komast Sdgar Rioei Rurrougha: Sonur Tanans. og gang'andi fylgdarmanns hans. Þótt dagar liðu, var slóðin nógu glögg til þess, að Kórak rekti hana, og þegar svo skamt var liðið, var liún honum sem opin hók. Kórak kom þvi að tjöldunum 0g faldi sig i tré sínu, rétt þegar Morison sté þar af baki og heilsaði Hanson. Þar lá hann fram á kvöld, en Englendingurinn hreyfði sig ekki. Kórak hugsaði, hvort Meriem kæmi þangað. Skömmu siðar reið Hanson og eínn af svertingjunum úr hlaði. Kórak gaf þvi litlar gætur; honum var sama um, hvað allir i búðunum höfðust að nema Englendingurinn. Myrkrið skall á, og nngi maðurinn bærði ekki á sér; hann át kvöldverð og reykti marga vindlinga. Alt i einu fór hann að ganga um gólf úti fyrir tjaldi sinu; hann lót skósvcin sinn halda vel við eldinum. Ljón öskr- aði, og hann sótti byssu sina. Aftnr rak hann piltínn til þess að bæta á eldinn. Kórak sá, að hann var eins og á nálum og hræddur, og þótti honum gaman að. Var þetta sá, sem hafði máð hann úr hjarta Meriem? Skárri var það nu maðurimi, sem ti'traði, ef Númi hóst- aði! Hvernig gat hann varið Meriem fyrir öllum hættum frumskógarins? En hann þurfti þess ekki. Þau myndu lifa i skauti Evrópumenningarinnai', þar sem borðalagðir menn fengu laun fyrir að verja þau. Hvaöa þörf var Evrópumanni á hreysti til þess að verja maka sinn? Aftur bretti Kórak grönum, svo að skein í hvitar tenn- umar'. Hansou og piltár hans höfðú riðið beint til rjóðursins. Myrkur var á, er þeir komu þangai. Hanson skildi piltinn þar eftir og reið út i skógarjaðarinn og teymdi hest svertingjans; hann beið þai'. Klukkan var meira en níu, er hann sá manneskju koma þeysandi frá bænum. ítétt á eftir stöðvaði Meriem hest sinn við hlið hans; hún var i æstu skapi og rjóð. Þegar hún þekti Hanson, hrökk hún hissa undan. „Hestur Morisons datt með hann og meiddi hann i flýtti Hanson sér að segja. „Hann gat ógjarna komið, svo að hann sendi mig' til móts við þig, og á ég að fylgja þér á vettvang." Stúlkan gat ekki sóð i myrkrinu græðgis- og sigur- svipinn á Hanson. „Við ættum að hraða okkur,“ hélt Hanson áfram, „þvi að ekki mun örgrant um að spretta þurfi úr spori, ef við eigum ekki að nást.“ „Er hann mikið meiddur?0 spurðí Meriem. „Bára tognun,“ svaraði Hanson. „Hann getur vel riðið; en okkur fanst hyggilegra, að hann hvildi sig i nótt, þvl að halda þarf á spöðunum næstu vikur.“ „Já,“ svaraði stúlkan. Hanson snéri við hesti sinum, og gerði Meriem það lika. Þau riðu norður með fram slcóginum eina milu og snóru þá beint i vestur. Meriem tók ekki eftir stefn- unni; hún vissi ekki vel, hvar búðír Hansons voru, og' henni datt sízt i hug, að hann færi ekki til þeirra með hana. Alla nóttina riðu þau beint i vestur. Með morgni leyfði Hanson stutta morg'unverðarhvild; hann hafði nægan mat i hnakktösku sinni. Svo héldu þau áfram 0g stönzuðu ekki fyrr en um hádegi, meðan heitast var; þá sagði Hansor stúlknnni að stiga af baki. „Við skulum s ofa hér um stund og láta hestana hita,* sagði hann,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.