Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.02.1924, Blaðsíða 4
'*EPÍi&VMLK&im % að cinhverjum með því móti, að 8máatriði verði liðkuð til, svo að tramkvæmd verði sem léttust. (Frh.) (Framhald frá 1. síðu.) vitanlegt, að flokksagi ©r þar mjög sterkur nú. og að hann myndi ekki hafa verið brotinn, ef ekkl hefðl verið svo samþykt fyiir fram. Á bak vlð tjöldin gerðist það, að »Framsókn< og »íhaidið< íóru í bein hrossakaup. »Framsókn< fengi að haida Bsrnharði óáreitt- um, en »íhaldið< héldl Sigurjóni. Hvor fyrir sig »lánaði< hinum nægilegt atkvæðamagn til þess að koma þessu frám. í>eir »T”halds<-menn, sem ékki þyrftu að greiða atkvæði til þess að Bernharð kæmist sæmilega að, sætu og greiddu ekki mótat- kvæði. Þeir Framsóknarflokks- menn, sem þættust tundnir kjósendum sínum, er væru verka- menn, fengju að greiðá atkvæði á móti Sigurjóni til þess að styggja þá ekki. Þannig gengu hrossakáupin tram. Báðir flokkar gengu í bsrhögg við það, er rétt var, með þvf að greiða atkvæði á víxl í ósamræmi við sjáifa sig. Kosoiagaiögin eru ekkl lengur virt. Flokksfylgið ræður. Bezt er fyrir báða að láta þingflokkana kjósa vafaþingmenn, eins o g Mussolini gerir, en eiga ekki undir kjósendaviljanum. Brjóst- heilir mega þeir vera, þessir þingmenn, og vei er úr blaði riðið í fyrsta máíinu, sem fyrir þinginu liggur. Þess ber að geta, sem gert ©r, og þá einnig þess, að auk Jóns Báldvlnssonar virðast þrír þingmenn hafa verið óháðir þess- um hrossakaupum og látið iögin ®g skynsemina ráða. Það eru þeir Bjarni frá Vogi, Sig Eggeiz og Magnús Torfason. Þessir þrír menn eru allir and-tæðingar jafnaðarmanna, en háfa hér fylgt sannfæringu sinni og geta því ekki bendiast við þetta þing- hneyMi, sem »Framsóknar<- flokkurinn allur ber siðferðislega ábyrgð á vegna þess, að hann gat varnað þvf. Stígandi. A1 þ i n g i. Eftir a8 þingmenn höföu gengið í kirkju þingsetningardaginn og hlustað á séra Eggert Pálsson áminna þá um að »varðveita ein- ingu andans í bandi friðarins<, var alþíngi sett með upplestri konungs- bréfs og húrrahrópum fyrir hátign- inni. Síðan setti aldursfors. Sig. Jónss. fund, og skýrði skiftingu þingmanna í kjördeildir. F«ngu þær til meðferðar kærur, er komiö höfðu um kosningar á Seyðisfirði, í Eyjafltði og á ísafiröi. Yar síðau fundi slitið til kl. 5, en þá voru kjördeildir eigi enn búnar, og var því fundi frestað aftur til kl. 1 á laugardag. Á laugardaginn skiluðu kjör- deildir tillögum sínura. Framsm. í I. kjörd. var Jón þorl. Hafði hún til meðferðar kærurnar frá Seyðisf. og Eyjafirði Lagði kjöideild til, að þær væru samþ. Var Seyðisfj.® kosningin samþ. m, 29 shlj. atkv. og Eyjafjaiðarkosningin með 26 shlj. atkv. 2. kjörd. hafði engar kærur. Var framsm. Magn. Jónss. 3. kjörd hafði til álita kæruna um Isafjaröarkosninguna, og var fram- sögum. Jón Auöunn JónssonC). frátt fyrir kæruna, sem birt hefir verið hór f blaðinu, lagði kjörd. til, að kjörbréf S. J. væri tekið gilt, og reyndi framsm. aö rök- stybja það, Jón Baldvinsson mót- mælti þessari tillögu og sýndi fram á með tilvitnunum 1 lög og sam- þyktir fyrri þinga, að kosningin væri ógild, þar eb kosningalögin hefðu verið mai gbrotin. Lagði hann ab lokum til að leggja kjörbréfið fyrir kjöi brófanefnd. Magnús Toría- son mælti og á móti tillögu kjör- deildarinnar. Með till. kjörd. mæltu Jón forl., Jón Kjart. og Magn. Guðm. Jónas frá Hriflu drap á nokkur atriði, er styddu að ógild- ingu. Tillagá J. B. var feld með 37 atkv. gegn 3 (J. B., M. T., B. J. f. V.), en tillaga kjörd. samþ. með 30 atkv. gegn 9 að viöhöfðu nafnakalli. Á fund vantáði Bj. L. og B. Sv. Er nánara sagt frá þing- hneyk -li þessu á öðrum stað í blaðinu. £osningar. Fors. sam. þ. var kosinn Jóh. Jóh. m. 21 atkv. B. Árn. fékk 14 atkv., B. J. f. V. 1 og Sv, Ó. 1. 3 seðlar voru auðir). Varafoiseti: Þór. Jónss. m. 20 atkv. (Sv. Ó. fókk 15, 5 auðir. Skrifarar með hlutfallskosn. Jón A. Jónss. og Ing. Bjarnason. í kjörbrófanefnd voru kosnir J. M., M. G., Bj. Línd. af A-lista, Sv. Ó. og E. Á. af B-lista. Kosnir voru til efri deildar með samkomulsgslista B. Kr., E, P., E. Á., G. Ó., H. St., I P., Jóh. Jóh. og Jóh. Þ. Jós. í neðri deild var koúnn forseti Benedikt SveinssoD m. 15 atkv. Porl. J. iékk 10. 1. varafors, Magn, Guðm. m. 14 atkv. (P I5. fékk 9, Borl. J. 2, 1 auðui). 2. varafors. P. Ottes. m, 13 atkv. (Jör. Br. fékk 10, 3 auðir). Skrifarar voru kosnir Magn. Jónss. og Tr. Pór- hallss. með hlutfallskosningu. í efri deild var kosinn fors. Halld. St. m. 9 atkv. 1. varafors. E. P. m. 8 atkv. og 2. varafors. B. Kr. Skrifaiar voru kosnir Einar Árnas. og Hj. Snorras. Flokkashiftlng. Pað er komið í ljós, aö í þing- eru eftir alt saman fjórir flokkar. Stærst er svo kaliað »Sparnaðar- bandalag< (20 eða 19 þm.), þá svo- kallaður *Framsóknarflokkur< (15 þm.), »Sjálistæðisflokkur< (6 eða 7 þm) og Alþýðuflokkurinn (1 þm.), — »eintómir minni hlutar<, komst einn þingmaður að orði. Pingið er þannig eins sundrað og máttlaust og áður. Landskjálftakippur fanst á Akureyri 14. þ. m., segir símfrétt þaðan. Hrafninn. Feögarnir séra Sig- urður Stefánsson í Vigur og Bjarni bóndl sonur hans auglýsa í »Vest- urlandi<, að þeir borgi 60 aura fyrir hvern skotinn hrafn til 1. maí, og verði andvirðiö greitt við afhendingu neíjanna (efri skolts). Annaðhvort er nú guð hættur að borga fyrir hrafninn, eða trúleysið á það er farið að verða býsna nærgöngult. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. < Prentsm. Hallgríms Benediktssonar*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.