blaðið - 29.06.2007, Blaðsíða 36
36
FOSTUDAGUR 29. JUNI 2007
blaöiö
DAGSKRÁ
Hvað veistu um Patrick Stewart?
1. Við hvað starfaði hann áður en hann helgaði sig leiklistinni?
2. Hvaða sjónvarpsþáttum þakkar hann fyrir velgengni sína?
3. Hvað heitir hljómsveitin sem hann starfrækti með félögum sínum úr Star Trek?
Svör
sjodsuns ©m £
UOIJBJ9U90 }X0fs| 0l|J_ :>|0J_L JBJS 'Z
jnpBLUBeeia ■ i.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Þér finnst eitthvað ekki ganga nógu hratt fyrir sig í dag
og þú gætir hæglega misst þolinmæðina. Reyndu bara
að muna að þolinmæðin þrautir vinnur allar.
©Naut
(20. apnl-20. maí)
Lykilorö dagsins í dag er vinnusemi. hú átt til að vera
sveimhuga og nú þegar helgin nálgast gæti það verið
vandamál. Þegar þú ferð í vinnuna skaltu skilja einka-
lífið eftir heima.
©Tvíburar
(21. maí-21. jðnQ
Gömul særindi eru rifjuð upp í dag og þér finnst ein-
hver vera að skipta sér óþarflega mikið af þínu einkalifi.
En getur ekki verið að einungis sé verið að sýna þér
umhyggju?
Sjónvarpsraunir
í sjónvarpsfréttum síð-
astliðið þriðjudagskvöld
var tilkynnt að Tony
Blair væri orðinn frið-
arpostuli í Mið-Austur-
löndum. Ég tókþessari
frétt sem vel heppn-
uðum alþjóðlegum
brandara. Svo áttaði ég
mig á því að fréttin var
ekki tilbúningur heldur
rammasta alvara. Þá
hristi ég höfuðið í upp-
gjöf. Það er ekki nema
von að ófriður ríki í
veröldinni þegar helstu
friðarpostular hennar
eru sjálfhverfir stjórn-
málamenn með blóðuga
fortíð, eins og Blair í
Iraksmálinu.
Ég taldi einhverja and-
lega upplyftingu vera að
finna í Kastljósi. En þá
mættu þar tveir prestar
og hnaíckrifust. Hvað
skyldi Guði finnast um
þetta? hugsaði ég. Ég hef
mikla trú á Guði en mig
grunar að hann sé löngu
búinn að átta sig á því
að mannkyninu er ekki
Kolbrún Bergþórsdóttir
Furðar sig á fréttum um hið
nýja starf Tony Blair.
FJOLMIÐLAR
kolbrunííbladid.net
viðbjargandi. Og af hverju ætti honum svosem
að finnast annað þegar sendiboðar hans, prest-
arnir, standa í endalausum deilum í stað þess að
útbreiða kærleiksboðskapinn?
Svo komu tíufréttir og það skásta sem þar sást
var veðurspáin. Kannski eini ljósi punkturinn í
sjónvarpsdagskránni þetta kvöldið.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Þaö erallt að gerast í dag. Þú ert uppfull(ur) af já-
kvæðri orku eins og svo oft áður. Gamall draumur gæti
ræst i kvöld. Samt ekki sá draumur sem fyrst kemur
upplhuga þinn.
®Ljón
(23. júíl-22. ágúst)
Þú þorir að láta þig dreyma stóra drauma og efast ekkl
um að þeir geti ræst, haidir þú rétt á spilunum. I dag
færðu tækifæri til að láta á það reyna.
Mayja
J (23. ágúst-22. september)
Notaðu kvöldið til þess að lyfta þér upp, til dæmis með
aö kíkja á djammið, (bló eða f heimsókn til vinar. Þú
þarft á þvi að haida að dreifa huganum.
Vog
(23. september-23. október)
Árangur er lykilorð dagsins í dag. Ekki hika við að
taka að þér krefjandi verkefni. Þú hefur hæíileikann
til þess að takast á við það auk þess sem heþþnin er
með þér I dag.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Þú gætir þurft að eiga samskipti við manneskju sem
þér líkar ekki neitt rosalega vel við í dag. Ef þú miklar
það fyrir þér, af hverju rifjarðu ekki bara upp af hverju
þér Ifkar ekki við hana? Er einhver raunveruleg ástæða?
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Staða þín og hlutverk í samfélaginu eru þér umhugsun-
arefni i dag og gætu gefið þér tilefni til heimpekilegra
vangaveltna. Sennilega kemstu að áhugaverðri
niðurstöðu.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú hefur alltaf verið hrifin(n) af skemmtilegum sögum
og Ijóðmælgi. Sagnagáfa þín er óvenjumikil í dag.
Hvers vegna ekki að setjast niður og skrifa?
Vatnsberi
(20. janúar-18. febniar)
Kapp er best með forsjá. Stundum viltu framkvæma
áður en þú hugsar en sennílega veistu best sjálf(ur) að
það er ekki oft ráðlegt. Allavega ekki í dag.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Ef þú ert að fara i ferðalag um helgina áttu án efa eftir
að skemmta þér vel. Mundu bara að taka með þér það
sem þú gleymdir að kippa með seinast.
sjónvarpið
16.35 14-2 (e)
( þættinum erfjallaö um
fótboltasumarið frá ýms-
um hliðum. Rýnt verður í
leiki efstu deilda karla og
kvenna, spáð í spilin með
sérfræðingum, stuðnings-
mönnum, leikmönnum, þjálf-
urum og góðum gestum.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Músahús Mikka (13:28)
18.30 Ungar ofurhetjur (7:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Búálfar
(The Borrowers)
Bresk ævintýramynd frá
1997 um smáfólk sem býr
undir gólffjölum í húsi einu.
Þegar eigandinn deyr og
illgjarn braskari hyggst rífa
húsið taka krílin til sinna
ráða. Leikstjóri er Peter
Hewitt og meðal leikenda
eru John Goodman, Jim
Broadbent, Celia Imrie og
Hugh Laurie.
21.35 Taggart - i mynd
(Taggart - In Camera)
Skosk sakamálamynd þar
sem rannsóknarlögreglu-
menn í Glasgow fást við
snúið sakamál. Robbie
Ross finnur lík ungs manns
í húsi hjá vinkonu sinni og
fortíð hans þvælist fyrir
honum við rannsókn máls-
ins. Leikstjóri er Patrick
Harkins og aðalhlutverk
leika, Alex Norton, Blythe
Duff, Colin McCredie og
John Michie.
22.45 STAR TREK: UPPREISN
(Star Trek: Insurrection)
Bandarísk ævintýramynd
frá 1998. Kafteinn Picard
og áhöfnin á Enterprise bú-
ast til varnar þegar plánetu
þeirra og Geimsambandinu
sjálfu er ógnað. Leikstjóri
er Jonathan Frakes og
meðal leikenda eru Patrick
Stewart, Jonathan Frakes,
Brent Spiner, LeVar Burton
og F. Murray Abraham.
00.25 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
V\ STÖÐ2
07.00 Villingarnir
07.20 Myrkfælnu draugarnir
07.30 Barney
07.55 Myrkfælnu draugarnir
08.10 Oprah
08.55 f fínu formi 2005
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Forboðin fegurð (80:114)
10.15 Greys Anatomy (3:25)
11.00 Fresh Prince of Bel Air
11.25 Sjálfstætt fólk
(Pétur Jóhann Sigfússon)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Forboðin fegurð (25:114)
13.55 Forboðin fegurð (26:114)
14.45 Lífsaugað (e)
15.20 Joey (21:22)
15.50 Kringlukast
16.13 Batman
16.38 Titeuf
17.03 Justice League Unlimited
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 fsland i dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 fsland í dag, íþróttir
og veður
19.40 The Simpsons (19:22)
Maggie heldur vöku fyrir
pabba sínum og hann reyn-
ir að leysa vandann með
svefnpillum. Það reynistað
sjálfsögðu aðeins byrjunin
á vandræðunum.
20.05 The Simpsons (22:22) (e)
20.30 So You Think You
Can Dance (4:23)
21.20 GROSSE POINT BLANK
Martin Blank er fyrsta flokks
leigumorðingi en hann er
orðinn dauðleiður á starfinu
og jafnvel farinn að finna til
með fórnarlömbum sínum.
23.05 Little Black Book
Rómantísk gamanmynd
með Brittany Murphy í hlut-
verki ungrar, forvitinnar konu
sem skilur ekki af hverju
kærasti hennar vill aldrei
tala um sínar fyrrverandi.
00.50 Smiling Fish & Goat
on Fire
02.20 The Vector File
03.50 The Simpsons (19:22)
04.15 The Simpsons (22:22) (e)
04.40 Oprah
05.25 Fréttir og fsland í dag (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd
©
SKJÁREINN
I
SIRKUS
s^=fn SYN
07.35 Everybody Loves
Raymond (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.15 Vörutorg
17.15 QueerEye(e)
Kevin Bacon er stjarna í
Hollywood en eldri bróðir
hans er ekki með stjörnu-
útlit. Þeir eru saman í
hljómsveitinni The Bacon
Brothers og Kevin fær
hinafimmfræknu tilað
flikka upp á bróður sinn og
bandið.
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond
19.30 All of Us (8:22)
20.00 One Tree Hill
Það er komið að útskrift-
inni ÍTree Hill High. Haley
býr sig undir útskriftar-
ræðuna og mömmuhlut-
verkið á meðan Nathan
býr sig undir líf án körfu-
bolta.
21.00 THE BACHELOR: ROME
ítalski prinsinn heimsækir
fjölskyldur stúlknanna fjög-
urra sem eftir eru,
22.00 Kidnapped (11:13)
Fjölskylduvinur er bendlað-
ur við ránið á Leo. Ósætti
kemur upp meðal þeirra
sem skipulögðu ránið og
hópurinn sundrast.
22.50 Everybody Loves
Raymond
Rayer tregurtil en sam-
þykkir loks að vinna góð-
gerðastarf á sjúkrahúsi en
Debra hafði skráð hann
í það. Brátt slær hann í
gegn á sjúkrahúsinu og fer
að verja meiri tíma þar en
heima hjá sér.
23.15 Law & Order: SVU (e)
Stabler leggur allt í sölurn-
ar þegar barnaníðingur er
látinn laus.
00.05 Tónleikar Bruce
Springsteen
00.50 The Dead Zone (e)
01.40 Hack(e)
02.30 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04.10 Vörutorg
05.10 Óstöðvandi tónlist
18.00 Insider
18.30 Fréttir
19.00 fsland i dag
19.40 The War at Home (9:22)
(Stríðið heima)
Hjónin Vicky og Dave halda
áfram daglegri baráttu
sinni við unglingana á
heimilinu. Geta Vicky og
Dave virkilega skammað
krakkana sína fyrir að gera
eitthvað sem þau gerðu
sjálf í æsku?
20.10 Entertainment Tonight
(gegnum árin hefur En-
tertainment Tonight fjallað
um allt það Sem er að
gerast í skemmtanabrans-
anum og átt einkaviðtöl við
frægar stjörnur.
20.40 Party at the Palms
Playboy-fyrirsætan, Jenny
McCarthy, fer með áhorf-
endurna út á lifið í Las
Vegas. Jenny kemur sér
fyrir á hinu glæsilega hóteli,
Palms Casino, ásamt stripp-
urum, hótelgestum sem
eru til í allt, og síðast en
ekki síst, aragrúa af fræg-
um stjörnum sem eru komn-
ar til að taka þátt í fjörinu.
Það er óhætt að segja að
það er nóg af skemmtun-
um, hlátri og kynþokka í
þessum einstöku þáttum.
21.10 NightStalker(8:10)
22.00 Standoff (16:18)
Matt og Emily eru þjálfuð
í að tala sig út úr erfiðum
aðstæðum og vita alitaf
hvað fólk hugsar. Þau eiga
einnig í ástarsambandi
sem þau vilja fyrir alla
muni halda leyndu.
22.45 Bones (9:21)
Rannsókn morðmáls hefur
skelfilegar afleiðingar fyrir
Brennan og félaga hennar.
Líf þeirra er í bráðri hættu
en enginn getur bjargað
þeim nema þau sjálf.
23.30 American inventor
í American Inventor er leit-
að eftir nýjum uppfinningum
sem gætu slegið í gegn.
00.15 The War at Home (9:22)
00.40 EntertainmentTonight
01.05 Tónlistarmyndbönd
07.00 Copa America 2007
(Argentína - Bandaríkin)
17.45 Copa America 2007
(Paragvæ - Colombía)
19.25 Það helsta i PGA-
mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
19.50 Giliette World Sport 2007
[þróttir í lofti, láði og legi.
Fjölbreyttur þáttur þar sem
allar greinar íþrótta eru
teknar fyrir.
20.20 Copa America 2007
(Argentína - Bandaríkin)
22.00 Heimsmótaröðin í póker
(World Series of Poker
2006)
Pókeræði hefur gengið yfir
heiminn að undanförnu
hvort sem er í Bandaríkj-
unum eða í Evrópu. Miklir
snillingar setjast að borð-
um þegar þeir bestu koma
saman, þar sem keppt er
um háar fjárhæðir.
22.50 Heimsmótaröðin í póker
(World Series of Poker
2006)
23.40 World Supercross GP
2006-2007
(SBC Park)
Súperkross er æsispenn-
andi keppni á mótorkross-
hjólum sem fram fer á
brautum með stórum stökk-
pöllum. Mjög reynir á kapp-
ana við þessar aðstæður.
00.35 Copa America 2007
(Paragvæ - Colombía)
VA STÖÐ 2 - BÍÓ
06.00 Dickie Roberts:
Former Child Star
08.00 Taxi
10.00 DearFrankie
12.00 BeeSeason
14.00 Taxi
16.00 DearFrankie
18.00 BeeSeason
20.00 Dickie Roberts:
Former Child Star
22.00 DATE MOVIE
00.00 The Final Cut
02.00 Superfire
04.00 Date Movie
Líf eftir 24
Cuthbert jarðar föður sinn
Það hefur lítið farið fyrir þokkagyðjunni Elishu Cuthbert
undanfarin misseri. Stúlkan sló í gegn með því að leika dóttur
hörkutólsins Jack Bauer í spennuþáttunum 24 en hefur síðan
haldið við frægð sinni með því að leika í ýmsum unglinga-
myndum á borð við The Girl Next Door, Love Actually og
House of Wax.
Nú er allt útlit fyrir að aðdáendur stúlkunnar geti farið að
taka gleði sína á ný því fyrir skömmu var tilkynnt að Cuth-
bert komi til með að leika í myndinni The Six Wives of
Henry Lefay ásamt sprelligosanum Tim Allen. I mynd-
inni leikur Cuthbert unga konu sem stendur í því að
skipuleggja útför föður síns en til þess að geta gert það
þarf hún að eiga við sex fyrrverandi eiginkonur hans.
Cuthbert sagði þegar tilkynnt var um hlutverkavalið
að hún hlakkaði mikið til að leika í þessari mynd. „Hún
er svo fyndin. Þetta á eftir að verða mjög skemmtilegt og
frábært að vinna með sex ólíkum leikkonum. Ég hlakka
mikið til,“ sagði hinn óeðlilega jákvæða Elisha Cuth-
bert. Áætlað er að tökur á þessari væntanlegu grínmynd
hefjist um miðjan ágúst.
Stoö 2 klukkan 21.20
Raunir morðingja
Kvikmyndin Grosse Point Blank segir frá
Martin Blank sem er fyrsta flokks leigu-
morðingi en hann er orðinn dauðleiður
á starfinu. Þeir sem næst honum standa
mæla með því að hann fari á endurfunda-
hátíð gamalla skólafélaga í heimabænum
Grosse Pointe. Martin ákveður að slá til
en fortíðin eltir hann á röndum.
RUV klukkan 22.45
Uppreisn í geimnum
Kafteinn Picard og áhöfn hans á
geimskipinu Enterprise reyna í óþökk
Geimsambandsins að bjarga íbúum
plánetunnar Ba’Ku frá fornum fjendum.
Þetta ferðalag skipverjanna reynist
uppfullt af spennu, ævintýrum og jafnvel
örlítilli rómantík. Star Trek: Insurrection
er sú níunda í röð Star Trek mynda.