Alþýðublaðið - 19.02.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.02.1924, Qupperneq 1
öeið út af AlþýOnfloklmam 1924 Þriðjudaginn 19. febrúar. 42. tölubiað. Erlenð símskejti Khöfn 15. febr. Norðmenn Tiðnrkenna ráðstjðrnina. Frá Kristjaníu er símað: Norska stjóinin heflr nú formlega viður- kent ráðstjórnina rússnesku að lögum. Hafa Rússar hins vegar viðurkent ákvœði ráðstefnuunar i París um Spitzbergen, þar sem Norðmönnum er geflnn drottnun- arréttur yfir eyjunni. Frá Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Bráða- birgðarráðstafanir þær, sem þýzka stjórnin heflr gert á undanförnu ári vegna Ruhr-málanna og vand- ræða í inuanríkismáium yfirleitt, verða feldar úr gildí 1. marz, og gilda eftir þann tíma almenn borgaraleg lög í landinu. Pfalz í nmsátursástandl. í ýmsum bæjum í Pfalz hafa ákafar árásir verið gerðar á skiln- aðarmennina eftir þau tíðindi, sem urðu í Primasens í fyrra dag. Hefir héraðið verið lýst í umsát- ursástandi, með því að búist er við, að almenn uppreisn mnni þá og þegar hefjast í Pfalz. Khöfn, 16. febr. Stefnuskrárræðan. Frá Lundúnum er símað: Um- ræðunum í neðri málstofu enska þingsins um stefnuskráræðu verka- mannastjórnarinnar lauk í gær- kveldi án þess, að nokkur atkvæða- greiðsla færi fram. Hafnarverkfallið. Hafnarvinnumenn í Bretlandi gáfu i gærkveldi út skipun um verkfall. Samkvæmt þessari skipun stöðvast vinna í kvöld flaugar- dagskvöld) í öllum enskum höfn- um. — Ástæðan til verkfalls Jiessa er sú, að árið 1922 gengu hafaarvinnumenn að því, að kaup þeirra væri lækkað um 2 shillings á dag til þess að stuðla að því fyrir sitt leyti, að verð á nauð- synjavöru gæti lækkað, og til þess að hjálpa verzluninni við. Halda þeir því fram nú, að þessi til- slökun þeirra hafl engan árangur borið, að því, er verðfall nauð- synja snertir, og krefjast þess að fá aftur sömu laun, sem þeir höfðu árið 1922, eða með öðrum orðum tveggja shillinga kauphækkun fyrir daginn. En vinnuveitendur vilja ekki ganga lenjra en svo að kaupið hækki um einn sh. á dag. Almenningur býst við stórkost- legri hækkun á vöruverði. Brezti flotinn. Ný skipun verður gerð á flota- deildum enska herflotans. Atlants- hafsflotinn, Bem verið hefir lang- stærstur af öllum flotadeildunum, verður framvegis látinn hafa bæki- stöð sína við Malta, en Miðjarðar- hafsflotinn verður látinn vera í Atlantshaflnu. f’ungamiðja enska flotans verður þyí eftirleiðis í Mið- jarðarhaflnu. Báðstefjuui í Róm. Frá Róm er sfmað: Alþjóöaráð- stefna sú um takmörkun vígbún- aðar á sjó, sem alþjóðasansbandið heflr boðað til, var sett í Róm í gær. Eru fulltrúarnir, sem taka þátt í ráðstefnunni, 60 að tölu. Ákvarðanir þær, sem ráðstafnan kemst að, verða ekki birtar jafn- óðum, heldur fengnar í hendur flotamálanefndalþjóðasambandsins. Sérfræðinganefndin. Frá ParÍB er símað: Sérfræð- inganefndin er nú aftur þangað komin úr för sinni til Berlín. Eru hlutaðeigendur í skaðabótamálinu, þeir, Bem fengið hafa vitneskju um störf nefndarinnar, vel ánægðir með niðurstöðu þá, sem hún heflr komist að. Nefndin ætlar ekki að gera tilraun til að rannsaka, hve Hallor Hallsson tannlæknlr hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðxi. Sínil 1508. Tiðtalstíml kl. 10—4. Síml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. SVyr og rjóml fæst ( Brekku- holti. S(mi 1074. háa skaðabótaupphæð Þjóðverjar geti greitt, eða hve giaidþol þeirra sé mikið, en mun gera það að tillögu sinni, að Þjóðverjar fái þriggja ára gjaldfrest, og að al- menn stjórn Ruhr-héraðsins verði aftur fengin Þjóðverjum í hendur. Þegnskyldnvinna. Frá Múnchen er símað: Yon Kahr ríkiseinvaldur í Bayern hefir fyrirskipað almenna þegnskyldu- vinnu þar í landi bæði fyrir karla og konur. Loftsiglingar. Frá Berlín er símað: Nálægt Königsberg er nú verið að byggja flmm afarstórar loíthafnir (lend ingarstaði fyrir flugvóiar og loft- skip), þar á meðal eina fríhöfn fyrir loftsiglingar. Þangað á að flytja án tollskyldu rúss’nesk hrá- efni og vinna úr þeim í Königs- berg. Verður sú borg miðstöð allrar verzlunar milli Þjóðverja og Rússa, og eiga flugleiðir með reglubundnum flugíerðum að liggja þaðan í fimm áttir. >De\itscb-Russische Luftver- kehrs-Gesellscha(t< eða >Deruluft< sem það er kalluð, heíir tekið að sér útílutuing afurða frá Siberíu og enn fremur að útvega rússnesku Btjórninni 560 flugvélar. Annað fálag, >Deructa<, heflr tekið að sór flutning korns frá Ukraine.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.