Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.02.1924, Blaðsíða 2
3 AL"P ÝÐOBLAÖlí) Samáb;rgðin nm spillingnna Bvívipðing 1 öggj afayþingsi ns. »Qangr yrö-a góðr ins unga gulls lystis inn fyrsti; hverr man heðan af verri; hnepstr man þó inn efsti.» Harðar-saga. 16. febrúar 1924, Það verður vonBndi ekki annar avartari dagur í stjórnmálasögu ísiendinga um langar aldir. Þann d*g taka tveir andstæðir stjórnmátaflokkar ísiendinga á Alþingi höndum saman til hrossa- kaupa um réttlætið, til lögbrota og tröðkunar á virðingu æðstu stjórnarstoínunar ríkisins, Al- þingis. Þánn dag koma svo kaliaður >Framsóknar<-flokkur og nafn- laust afturhaldið sér saman að hætti þeirra flokka, er spiltastir hafa þekst nokkurs staðar í heimi, um að leggja samþykki á lagabrot á lagabrot ofan og það á sjálfum undirstöðulögum Alþingis, kosningalögunum. Þann dag neyða þessir flokkar Alþingi með ofbeldi ti! að brjóta kosningalögin og kjósa sjilfir inn f þingið mann, sem ekki þekkist í landinu, Sigurjónason Jónsson nokkurn að nafni, breyta nafni á þektum frambjóðanda, Slgurjóni Jónssyni, til þess að geta lagt samþykki á lögbrot meirl hluta í kjörstjórn, sem aJE blindu flokksfylgi vildi ekki gefa rétt kjörnum frambjóðanda, Haraidi Guðmundssyni, kjörb:éf á ísafirði. Þetta gera þessir ofbeldis- flokkar eftir að sannað hefir v@rið með ítarlegri kæru og rækilegum og ómótmælanlegum tilvitnunum í lög ríkisins og samþyktir Alþingis, að um marg- föld lagabrot sé að ræða. Þetta gera þeir þrátt fyrir þ?.ð, þótt engin hætta gæti verið rétt- lætinu samfara fyrir hagsmuni þessara flokka, — sýailega að eins til þass að fullnægja því eðli mannvonzkunnar að níðast á flokki, sem enn er máttar- minstur, og sýna með þvf ai þýðu, hverju hún megi búast við, et hún fari að krefjast rétt- lætis f stjórnmálum. Og til þess eð kóróna svívirð- inguna taka þeir upp óþokka- iegustu baráttuaðferðina, sem dæmi eru til í þlngsöguntii, þá, sem Magnús Jónsson fann upp til að drepa bannlögin með, að rugla öilum flokkaskiium og stofna til samábyrgðar- um verzl- unina með réttlætið. En úr því að ábyrgð flokkanna er falin, verða einstaklingarnir, sem óhæfuvetkið frömdu, að bora ábyrgðina, Skulu nöfn þeirra prentuð hér og auðkend dekkra letri til þess, að alþýða megi hafa hendur í hári þeirra, hvar sem þeir hittast; Þeir eru þessir: Agöst Flygenring, Arni Jónsson, Bernharð Stefónsson, BJorn Kristjónsson, Eggert Pólsson, Einar Arnason, Gtuðmnndor Ólafsson, Halldór Steíánsson, Haildór Steinsson, Hj0rtnr Snorrason, luglbjðrg H. Bjarnason, lugóifiir BJarnason, Jalcob Möller, Jéhana I*. Jósefsson, Jóhannes Jóhacnesson, Jón Anðan Jónsson, Jón Kjartansson, Jón Magnússon, Jón Slgnrðsson, Jón torlóksson, Kiomenz Jónsson, Magnús Guðmnndsson, Magnús Jónsson, Pétnr Otíesen, Pétnr Þórðarson, Signrðnr Jónsson, Signrjón(sson) Jónsson, Tryggvi Þórhallssou, forlelfur Jónsson, í\>rarinu Jónsson, Þessir 30 menn eru þeir, sem iáta það vera eitt hið fyrsta verk sitt á þingi að traðka lögum og rétti í iíindtnuog alíta burtu meðal Ujálparstðð hjúkrunarféiags- Ina >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 9, - Föstudaga ... — 5—6 a. - Laugardaga . , — 3—4 9. Sjómánnamadressur á 6 krón- ur alt af fyririiggjandi á Freyju- götu 8B. Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Á nýju rakarastofunni í Lækj- argötu 2 fáib þið bezta og fljótasta afgreiðslu. Einar og Elías. þjóðarinnar ræturnar undan virð- ingu hennar fyrir Alþingi. Hvaða heiðarlegur og sóma- kær borgari ríkisius getur borið virðingu fyrir stofnun, sem slíkir menn skipa? Athatnir þeirra hrópa nú til ohríkismannanna meðal þjóðar- innár: Kærið ykkur ekki um Íöginl Við samþykkjum öil laga- brot yktar, et þið einungis lyjgið okkur. Lögin eru að eins vöndur á álþýðuna, þegar hún er svo ósvífin að krefjast rétt- lætis. Við kosningar skuiuð þtð kjósá og lát* kjósa Sigurjónsson jónsson, og siðan skulum við velja menniná til að fara með rtkvæði hans. Athatnir þessara 30 manna hafa staðfest viðurstyggð spili- ingarinnar á helgucn stað, iög- leitt sæti ypnglæti&ins á A'sþingí,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.