blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 1
Ég var tilbúin að berjast Þegja yf ir mistÖKum í apótekum ¦ Ekki öll afgreiðslumistök tilkynnt til Lyfja- stofnunar ¦ Fáir lyfjafræðingar í apótekum MYNO/G.nílHAR „Þetta var næstum því fáránlegt ástand." „Það þótti óttalegt bull að kenna konum að slaka á og fræða þær um fæðing- una. Þeir sem hæst létu sögðu að konur hefðu fætt börn frá örófi alda án þess að fá fræðslu. Ég krafðist þess líka að móðirin fengi barnið í fangið um leið og það fæddist, sem hafði ekki verið til siðs," W^áE ^Q segir Hulda Jensdóttir ljósmóðir. //Jv"JÖ Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net Þrenn mistök við afgreiðslu lyfja hafa verið tilkynnt til Lyfjastofn- unar það sem af er árinu en sextán árið 2005 og sjö árið 2006. Telur Lyfjastofnun að lyfsalar láti stofn- unina ekki vita af öllum þeim mis- tökum sem þeim ber að tilkynna. Regína Hallgrímsdóttir, sviðs- stjóri eftirlitssviðs Lyfjastofnunar, segist ekki hissa á því ef fáliðun faglærðs starfsfólks í apótekum á Islandi skýri að hluta til mistökin sem verða.. „Þar sem eru margir ófaglærðir er álagið gífurlegt á þá faglærðu. Það eru náttúrlega ákveðnir hlutir sem lyfjafræðingar eiga að skoða þegar þeir taka við lyfseðlum, en þær að- stæður sem myndast þegar of fáir lyfjafræðingar eru á vakt bjóða hætt- unni heim." I lyfjalögum segir að í apótekum eigi að vera minnst tveir lyfjafræð- ingar að störfum, nema veitt hafi MONNUN LYFJABÚÐA Á OPNUNARTÍMA Lyfjafræðingar í apótekum Lyfjatæknar í apótekum Annað starfsfólk í apótekum Starfsfólk samtals Ávísanir á faglærðan starfsmann verið undanþága frá því. „Það er hins vegar okkar tilfinning að ekki séu alltaf tveir lyfjafræðingar að störfum í þeim apótekum þar sem ættu að lágmarki að vera tveir," segir Regína. Blaðið hefur heimildir fyrir því að í sumum apótekum sé aðeins einn lyfjafræðingur á vakt. Einstaklingar tilkynni mistök Lyfsalar eiga að tilkynna Lyfja- stofnun þegar einstaklingar fá afgreidd röng lyf eða rangan styrk- leika lyfja, þar sem mistökin flokk- ast sem alvarleg. „Við hvetjum því einstaklinga sem hafa fengið röng lyf afgreidd í lyfjabúðum að til- kynna það til Lyfjastofnunar," segir Regína. „Við höfum beðið apótek að vera duglegri að tilkynna okkur en það eru líklega ekki allir sem hafa sinnt þeim tilmælum." ÞEKKIRÞUTIL? Hringdu í sfma 510 3700 eða sendu póst á bladid@bladid.net Fyrsta geimhótelið Til stendur að opna fyrsta geimhótelið árið 2012 og þar mun gestum gefast kostur á að ferðast í kringum hnöttinn á 80 minútum. Hótelið verður dýrasta hótel sögunnar þvi þriggja daga dvöl mun kosta 280 milljónir króna. Búið er að reikna út að um 40 þúsund einstaklingar i lieiminu 111 hafi efni á að dvelja á hótelinu. NEYTENDAVAKTIN Vextir án lágmarksinnistæðu Fyrirtæki Byr: Netreikn. grunnþrep Spron: Vaxtabót KÞ: Kostabók, Markaðsreikn. Glítnir: Uppleið Li: Vörðurcikn. 1. þrep 12,50% 12,40%* 9,45%" 9,25% 8,55%*** •Úttektargiald hjá gjaldkera ekkl á Netinu" Bundiö i 10 daga"*Eltthvað af ödrum viðskiptum Vextir án lágmarkslnnist. og aðelns bundiö I fáeina daga Upplýsingarfrá Neytendasamtökunum '&VÍ GENGI GJALDMIÐLA ísland 1,3 Danmörk 2,6 Noregur 3,3 Sviþjóð 9,4 Finnland 8,4 0,7 7,9 4,2 2,8 5,4 m 2,2 25 1,6 0 0 4,2 13,0 9,1 12,2 13,8 >mann 18.000 12.000 6.200 6.500 4.400 m USD SALA 67,56 % -2,62 T Kakk GBP 134,57 -2,21 ? DKK 12,28 -1,83 T • JPY 0,59 -2,78 T ¦B EUR 91,34 -1,85 ? 'Samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun Vissu að ferjan kostaði meira Fulltrúar samgönguráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Vegagerðar- innar vissu að ný Grimseyjarferja kostaði mun meira en heimild var til áður en skipið var keypt. \\^ Þetta var skráð i fundargerð./!/A Verðlag hækkar strax um helgina Skúli J. Björnsson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, spáir því að neytendur finni fyrir almennum verðlagshækkunum á innfluttum vörum jafnvel vw» strax um eða eftir helgina. ##0 GENGISVlSITALA 124,11 -2,02' ÚRVALSVlSITALA 7.794,91 2,9 - VEÐRIÐ I DAG VEÐUR»2 - VEXTIRFRÁ AÐEINS 3,2% Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 24.7.2007. Þannig er mál með vexti ... ... að það er hægt að létta greiðslubyrðina. FRJÁLSI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.