blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 1

blaðið - 18.08.2007, Blaðsíða 1
 Syngur fyrir Bergmál Halla Margrét Árna- dóttir lætur um helgina gottafsér leiða og syngurtil styrktar Bergmáli, líknar- og vinafélagi langveikra. LK»46 FRJÁLST, ÓHÁÐ & ÓKtYPlS! Mats í 70 ár Augnagaman ertitill Ijós- myndasýningar Mats Wibe Lund sem opnuð verður í húsnæði Orkuveitunnar á morgun. Ljósmyndarinn lítur um öxl í tilefni sjö- tugsafmælis síns. MENNING»32 -■ Fyrsta skólaminningin „Á fyrstu árunum í skól- anum eignaðist ég mína allra bestu vini," segir Þor- björg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi. Grunn- skólar landsins verða settir í næstu viku. SPJALLIл3 Ég var tilbúin að berjast "rf-‘ i ■ jH l ■ í 1 MYNO/G.RÚNAR ; i ‘iiz&W // n Þetta var næstum því fáránlegt ástand. „Það þótti óttalegt bull að kenna konum að slaka á og fræða þær um fæðing- una. Þeir sem hæst létu sögðu að konur hefðu fætt börn frá örófi alda án þess að fá fræðslu. Ég krafðist þess líka að móðirin fengi barnið í fangið um leið og það fæddist, sem hafði ekki verið til siðs,“ segir Hulda Jensdóttir íjósmóðir. JV'JO Þegja yfir mistökum í apótekum ■ Ekki öll afgreiðslumistök tilkynnt til Lyfja- stofnunar ■ Fáir lyfjafræðingar í apótekum Eftir Heiðu Björk Vigfúsdóttur heida@bladid.net Þrenn mistök við afgreiðslu lyfja hafa verið tilkynnt til Lyfjastofn- unar það sem af er árinu en sextán árið 2005 og sjö árið 2006. Telur Lyfjastofnun að lyfsalar láti stofn- unina ekki vita af öllum þeim mis- tökum sem þeim ber að tilkynna. Regína Hallgrimsdóttir, sviðs- stjóri eftirlitssviðs Lyfjastofnunar, segist ekki hissa á því ef fáliðun faglærðs starfsfólks í apótekum á íslandi skýri að hluta til mistökin sem verða. „Þar sem eru margir ófaglærðir er álagið gífurlegt á þá faglærðu. Það eru náttúrlega ákveðnir hlutir sem lyfjafræðingar eiga að skoða þegar þeir taka við lyfseðlum, en þær að- stæður sem myndast þegar of fáir lyfjafræðingar eru á vakt bjóða hætt- unni heim.“ í lyfjalögum segir að í apótekum eigi að vera minnst tveir lyfjafræð- ingar að störfum, nema veitt hafi verið undanþága frá því. „Það er hins vegar okkar tilfinning að ekki séu alltaf tveir lyfjafræðingar að störfum í þeim apótekum þar sem ættu að lágmarki að vera tveir,“ segir Regína. Blaðið hefur heimildir fyrir því að í sumum apótekum sé aðeins einn lyfjafræðingur á vakt. Einstaklingar tilkynni mistök Lyfsalar eiga að tilkynna Lyfja- stofnun þegar einstaklingar fá afgreidd röng lyf eða rangan styrk- leika lyfja, þar sem mistökin flokk- ast sem alvarleg. „Við hvetjum því einstaklinga sem hafa fengið röng lyf afgreidd í lyfjabúðum að til- kynna það til Lyfjastofnunar," segir Regína. „Við höfum beðið apótek að vera duglegri að tilkynna okkur en það eru líklega ekki allir sem hafa sinnt þeim tilmælum." ÞEKKIRÞÚTIL? Hringdu í síma 510 3700 eða sendu póst á bladid@bladid.net MÖNNUN LYFJABÚÐA Á OPNUNARTÍMA Lyfjafræðingar í apótekum ísland 1,3 Danmörk 2,6 Noregur 3,3 Svtþjóð 9,4 Finnland 8,4 Lyfjatæknar í apótekum 0,7 7,9 4,2 2,8 5,4 Annað starfsfólk í apótekum 2,2 25 1,6 0 0 Starfsfólk samtals 4,2 13,0 9,1 12,2 13,8 Ávísanir á faglærðan starfsmann 18.000 12.000 6.200 6.500 4.400 'Samkvæmt upplýsingum frá Lyfjastofnun Vissu að ferjan kostaði meira Fulltrúar samgönguráðuneytis, fjármálaráðuneytis og Vegagerðar- innar vissu að ný Grímseyjarferja kostaði mun meira en heimild var til áður en skipið var keypt. VV^ Þetta var skráð í fundargerð./# Verðlag hækkar strax um helgina Skúli J. Björnsson, formaður Félags íslenskra stórkaupmanna, spáir því að neytendur finni fyrir almennum verðlagshækkunum á innfluttum vörum jafnvel iy* strax um eða eftir helgina. /#U Fyrsta geimhótelið Til stendur að opna fyrsta geimhótelið árið 2012 og þar mun gestum gefast kostur á að ferðast í kringum hnöttinn á 80 mínútum. Hótelið verður dýrasta hótel sögunnar því þriggja daga dvöl mun kosta 280 milljónir króna. Búið er að reikna út að um 40 þúsund einstaklingar i heiminum hafi efni á að dvelja á hótelinu. sme NEYTENDAVAKTIN Vextir án lágmarksinnistæðu Fyrirtæki Byr: Netreikn. grunnþrep 12,50% Spron: Vaxtabót 12,40 %* KÞ: Kostabók, Markaðsreikn. 9,45%** Glitnir: Uppleið 9,25% Ll: Vörðureikn. 1. þrep 8,55%*** 'Úttektargjald hjá gjaldkera ekki á Netinu** Bundið í 10 daga***Eitthvað at öðrum viðskiptum Vextir án lágmarksinnist. og aðeins bundið í fáeina daga Upplýsingar frá Neytendasamtökunum GENGI GJALDMIÐLA SALA % n USD 67,56 -2,62 ▼ íSJ5( GBP 134,57 -2,21 ▼ ■ 1 II DKK 12,28 -1,83 ▼ • JPY 0,59 -2,78 ▼ B EUR 91,34 -1,85 ▼ GENGISVlSITALA ÚRVALSVÍSITALA 124,11 -2,02 ▼ 7.794,91 2,9 ▲ VEÐRIÐ í DAG VEÐUR»2 VEXTIR FRÁ ... að það er hægt að létta ■ 1 AÐEINS Þannia er mál a l7 Miðað við myntkörfu 4, Líbor-vextir 24.7.2007. meö vexti ... v—/ greiðslubyrðina. FRJÁLSI

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.