blaðið - 13.09.2007, Side 28

blaðið - 13.09.2007, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Jonathan Rhys Meyers? 1. Hvert er skírnarnafn hans? 2. Hvaða hlutverk lék hann í Velvet Goldmine? 3.1 hvaða mynd lék hann með Ving Rhames og Philip Seymour Hoffman? Svör ||| 9|q|ssodui| uo|ss||q 'E epeis ueug eunuiplis>|>|óy z epeex.o spuejj |eeqoi|q uéqieuop Éi RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 • GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Gott viðmót er það eina sem þú þarft til að fá það sem þú vilt. Af hverju ekki að nýta það i stað þess að nöldra ogvæla. ©Naut (20. april-20. maO Þú hefur ákveðnum skyldum að gegna en þú hefur lika þarfir. Náðu jafnvægi en ef þú þarft að velja á milli þá eiga þarfirnar að ganga fyrir. o Tvíburar (21. maí-21. júnO Reyndu að hafa ekki of miklar áhyggjur af þvi hvort þú sért á réttum stað i lifinu. Einblindu á nútímann, annað kemur (Ijós síðar. Atli fyrir Árborg? Útsvar, spurningakeppni sveit- arfélaganna, verður á dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Fyrsta keppnin fer fram á morgun þegar bær fræga fólksins, Hvera- gerði, keppir við Kópavog - borg hinna þúsund hraðahindrana. Ég er frá Selfossi og furða mig á því að sveitarfélagið Árborg hafi ekki haft samband við mig. Fjölnir Þorgeirsson keppir fyrir Hveragerði og Örn Árnason fyrir Kópavog. Af hverju ekki Atli fyrir Árborg? Að Arborg skuli sniðganga spurninga ljón eins og mig er óskiljanlegt. Eins og lll fjölskylda mín hefur fengið að kenna á, er ég algjört undra- barn í spurningaspilinu Trivial Persuit. Ég var kornungur þegar ég rúllaði eldri og há- skólamenntuðum systkinum mínum upp við spilaborðið og hróður minn barst víða. „Ert þú undrabarnið?" spurðu fjarskyldir ættingjar mig í jóla- boðunum í gamla daga. Oftar en ekki skutu þeir að mér spur.n- ingu, sem ég að sjálfsögðu svaraði um hæl. Ég geri mér grein fyrir því, að ég skilaði sveitarfélaginu ekki mörgum verð- Atli Fannar Bjarkason furöar sig á því aö fá ekki að keppa í spurningakeppni sveitarfélaganna. atli@bladid.net FJOLMIÐLAR launapeningum á íþróttavöllunum í gamla daga og árangur minn í dönsku í samræmdu prófunum gerði lítið annað en að draga niður meðaltal Suðurlands. En fjandinn hafi það, ef ég er spurður að því hver höfuðborg Líbanons sé, svara ég Beirút og ef spyrill vill vita hver er forseti Alþingis, verð ég snöggur að svara: Sturla Böðvarsson. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú ættir kannski að hægja aðeins á þér og hafa sam- band við einhvern góðan fjölskyldumeðlim. Það er eitt- hvað sem þið þurfið að ræða um. ®Ljón (23. júlí- 22. ágústl Þú hefur nokkuð góða hugmynd um hvað þú vilt og eina leiðin til að komast áfram er að gera eitthvað i þvi. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú uppgötvar eitthvað nýtt varðandi samband þitt og ástvinar. Það er ekkert mikið og merkilegt en það gleð- urþig. Vog (23. september-23. október) Þetta er einn af þessum fullkomnu dögum þegar allt gengur upp. Aðstoðaðu einhvern annan sem á ekki eins góðan dag. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Dagurinn í dag er góður til vangaveltna í stað aðgerða. Þú þarft að hugleiða framtíðina og hvert þú stefnir. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú hefur margt að segja en stundum getur verið gott að hlusta lika. Umræður í dag verða heiðarlegar, en það er einmitt það sem þú þarft á að halda. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Þetta er ekki bestí tíminn til að biðja um frí í vinnunni. « Blddu aðeins og sjáðu til hvort ástandið verður ekki betra eftir nokkra daga. Vatnsberi (20. jan úar-18. febrúar) Á næstunni verða miklar breytingar hjá þér en þær hefjast ekki fyrr en þú reynir eitthvað nýtL Hvað gæti það verið? Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú þarft að reyna eitthvað nýtt til að hafa stjórn á fjár- málum þínum. Ef þú tekur ekki á þessu strax gætirðu lent í frekari vandræðum. 707 SJÓNVARPIÐ 16.00 Kiljan (1:32) (e) 16.40 Formúlukvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (18:32) (e) 18.26 Danni (1:4) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Bræður og systur (6:23) (Brothers and Sisters) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskiþti. Meðal leikenda eru Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.05 Matur um víða veröld Ferða- og matreiðsluþætt- ir þar sem farið er um heiminn og hugað að mat- armenningunni á hverjum stað. (þessum þætti er þragðað á krásum í Malas- íu. 22.00 Tíufréttir 22.25 14-2 [ þættinum er fjallað um fótboltasumarið frá ýms- um hliðum. Rýntverður í leiki efstu deilda karla og kvenna, sþáð I spilin með sérfræðingum, stuðnings- mönnum, leikmönnum, þjálfurum og góðum gest- um. Lifandi umræða um það sem er efst á baugi í fótboltanum á íslandi ásamt bestu tilþrifum og fallegustu mörkum hverrar umferðar. 22.55 Gatan (4:6) Breskur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná- granna í götu í bæ á Norð- ur-Englandi. Meðal leik- enda eru Jane Horrocks, Jim Broadbent, Timothy Spall, Sue Johnston, Dani- el Ryan, Shaun Dooley, Neil Dudgeon, Lindsey Coulson, Jody Latham og David Schofield. 23.55 Aðþrengdar eiginkonur (57:70) (e) 00.40 Kastljós 01.20 Dagskrárlok H STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Beauty and the Geek (6:9) 08.50 i fínu formi 2005 09.05 Bold and the Beautifui 09.25 Wings of Love (19:120) 10.10 Sisters (6:24) 11.00 Whose Line Is it Anyway? 11.25 Örlagadagurinn (4:14) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð (67:114) 13.55 Forboðin fegurð (68:114) 14.40 TwoandaHalfMen (22:24) 15.20 Barnatími Stöðvar 2 (18:21) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Nágrannar 18.23 island i dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (22:22) (e) 19.50 Friends (1:17) 20.20 Two and a Half Men (4:24) Alan saknar hundsins sem hann átti með fyrrverandi unnustu sinni og ákveður því að ráða lögfræðing til að freista þess að fá hann aftur. 20.45 Til Death (4:22) 21.10 Its Always Sunny In Philadelphia Félagarnir ráða leikara til að kynna barinn en vinsældir hans hafa dalað töluvert undanfarið. 21.35 Meðan heimurinn sefur Næturvaktin er glænýr leik- inn gamanþáttur með Jóni Gnarr og Pétri Jóhanni I aðalhlutverkum. Hér verður sýnt frá gerð þáttana sem munu án efa slá í gegn. 21.55 Bones (17:21) 22.40 Life on Mars Sam reynir að standa sig þegar teymið rannsakar voþnað rán. Á meðan held- ur hann áfram að rannsaka hvernig honum tókst að ferðast til baka í tíma. 23.35 The Tudors (3:10) 00.30 The 4400 (9:13) 01.15 Paper Soldiers 02.40 Hotel Babylon 03.30 Cold Case (2:23) 04.10 Afterlife (5:8) 05.00 Two and a Half Men (4:24) 05.25 Fréttir og island í dag (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0 SKJÁREINN 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 7th Heaven (e) 18.15 Dr.Phil Dr. Phil, hreinskilni sjón- varpssálfræðingurinn frá Texas, heldur áfram að hjálpafólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segja frábærar sögur og gefa góð ráð. 19.00 World’s Most Amazing Videos (e) 20.00 Family Guy (5:11) Peter og Louis eiga 3 börn. Það yngsta er sadisti með snilligáfu sem einbeitir sér að því að koma móður sinni fyrir kattarnef og eyða heiminum. Brian, talandi hundur fjölskyldunn- ar, heldur aftur af honum á milli þess sem hann dreypir á martinikokteilum og reynir að koma reglu á eigið líf. 20.30 According to Jim Það er komið að lokaþættin- um og Jim óttast að hann sé að missa besta vin sinn. Hann verður afbrýðisamur þegar Andy fer að tefla við Ryan alla daga. 21.00 House (2:24) House og félagar hans reyna að bjarga ungum dreng sem segist vera tilraunadýr hjá geimverum. House er farinn að finna til aftur í fætinum og fer að leita aftur í verkjalyfin. 22.00 The Black Donnellys (7:13) Jimmy reynir að vernda Sean á meðan Tommy, sem bráðvantar peninga, fer með hinum lánlausa Kevin að innheimta skuldir. Jenny reynir að koma í veg fyrir að Dokey nái að yfir- taka veitingastað pabba hennar. 22.50 Jay Leno 23.40 Superstorm (2:3) (e) 00.40 Stargate SG-1 (e) 01.30 Backpackers (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöövandi tónlist v\ SIRKUS 17.30 Skifulistinn 18.23 Fréttir 19.00 Hollyoaks (13:260) 19.30 Hollyoaks (14:260) 20.00 Bestu Strákarnir (21:50) 20.25 Arrested Development 3 Óborganlegir gamanþættir með mörgum af helstu gamanleikurum heims. Þættirnir fjalla um rugl- uðustu fjölskyldu Banda- ríkjanna og þó víðar væri leitað. Þú veist aldrei á hverju þú átt von frá þess- um hópi. 20.50 Talk Show With Spike Feresten (3:22) Spike Feresten er einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kom- inn með sinn eigin þátt þar sem hann fær til sín góða gesti. Gestirnir munu taka þátt í alls kyns grínatriðum sem fá áhorfandann til að veltast um af hlátri. 21.15 Skins (3:9) Átakanleg bresk sería um hóp unglinga sem reynir að takast á við daglegt líf í skugga átröskunar, eiturlyfja- neyslu og fleiri vandamála. 22.00 Big Love (3:12) Bill heimsækir kommúnuna með einni af eiginkonum slnum en þeirra bíða slæm- ar fréttir. 22.50 Ghost Whisperer (29:44) 23:35 E-Ring (6:22) 00:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV VA STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Flightplan 08.00 World Traveler 10.00 Hackers 12.00 AShotatGlory 14.00 World Traveler 16.00 Hackers 18.00 AShotatGlory 20.00 Flightplan (Flugáætlunin) 22.00 The Island 00.15 U.S.Sealsll 02.00 Dahmer 04.00 The Island ST=fn SÝN 07.00 EM 2008 - undankeppni (Frakkland - Skotland) 18.10 Kaupþingsmótaröðin 2007 19.10 Það helsta i PGA- mótaröðinni 19.40 President Cup - 2005 Bandaríska golflandsliðið mætti úrvalsliði alþjóð- legra kylfinga í keppni um Forsetabikarinn 22.-25. september. Keppt var í Virg- iníu. Hér sjáum við helstu tilþrifin á mótinu, skyggn- umst á bak við tjöldin og sjáum athyglisverð viðtöl við kylfingana sem kepptu á mótinu. Meðal kylfinga voru Tiger Woods, Phil Mickelson, Vijay Singh og Retief Goosen. 20.30 Kraftasport - 2007 Svipmyndir frá keppninni um Suðurnesjatröllið. 21.00 Sterkasti maður í heimi 2006 Þáttur um keppnina um sterkasta mann heims árið 2006 en enginn hefur sigr- að oftar í þessari keppni en íslendingarnir Jón Páll Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon, eðafjór- um sinnum hvor. Boris Haraldsson keppti fyrir íslands hönd þetta árið. 21.30 David Beckham - Soccer USA (8:13) 22.00 NFL Gameday 22.30 PGATour 2007 -Highlights 23.25 EM 2008 - undankeppni (Engiand - Rússland) sz±fns SÝN 2 19.00 English Premier League 2007/08 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights 22.30 4 42 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum spark- spekingumt. 23.55 Coca Cola-mörkin 2007- 2008 Aukinn lestrarhraði og markvissari öflun upplýsmga og „...hélt að ég væri með lesblindu eða athyglisbrest en ég er buinn að gleyma þeim pælingum núna." Bjarni Magnússon, 23 ára nemi. „...Var hverrar krónu virði. Guðrún María Ómarsdóttir, 20 ára. Þetta námskeið á eftir að spara mér hellings tíma af námsbóka- lestri..." Ragna B. Ólafsdóttir, 17 ára nemi og golfari. „...búinn að fimmfalda hraðann í meðalþungu efni og hef betri einbeitingu í þungu efni." Björn Rúnar Egilsson, 22 ára nemi þekkingar getur skapað þér dýrmætt forskot. Skráning á www.h.is og í síma 586 9400 Ný námskeið að hefjast i hverjum manuði. við HÍ. HRAÐLESTRARSKÓLINN

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.