blaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 44

blaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 2007 blaöiö DAGSKRÁ Hvað veistu um Martin Fitzgerald Lawrence? 1.1 höfuðið á hvaða tveimur frægum mönnum var hann skírður? 2. Hvar fæddist hann? 3. [ hvaða mynd lék hann með John Travolta, Tim Allen og William H. Macy? Svör s6oh PHM 'E !puB|B>!sAc! ] upiM lub pnp)ue.y z /tpauuax pibjb6zjh uL|op’ 6ó 6u|x jaiuni upjEiM • i RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • REYKJAVÍK FM 101,5 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 • RONDÓ 87,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þú hugsar fram í timann sem kemur sér einkar vel núna. Þú kemur sjálfri/um þér á óvart með sannfæring- arkrafti þínum. ©Naut (20. aprfl-20. maQ Vinir þinir vita að þeir geta treyst á þig þegar þeir ganga i gegnum erfrðleika. Sá timi er einmitt núna. Réttu fram hjálparhönd. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú getur ekki frestað þessu iengur. Núna er tíminn til að Ijúka þessu i eítt skipti fyrir öll. Þér líður betur eftir á. Besta starf í heimi Anchorman, með Will Ferrell í aðalhlutverki, er ein af mín- um uppáhaldskvikmyndum. f myndinni leikur Ferrell hinn dáða fréttaþul Ron Burgundy sem konurnar dá og karlarnir vilja líkjast. Eftir að ég sá þessa mynd var ég sannfærður um að ég vildi vera fréttaþulur. Ég hef litið upp til Loga Bergmanns og Sigmundar Ernis síðan. Þeir hljóta að vera kóngar á sínum vinnu- stað. Óbreyttir fréttamenn lita væntan- lega upp til þeirra og óska þess að þeir fái einn daginn að sitja við hlið þeirra í sjónvarpssal, i staðinn fyrir að flytja fréttirnar úti i roki og rigningu. Þá get ég rétt ímyndað mér upplitið á kvenfólki vinnustaðarins 4 þegar þessir kóngar valsa ’ um ganga Stöðvar 2 með hlýlegt en þó yfirlætislegt . bros á vör. Bros sem segir: „Ég er betri en þú, en þú ert samt mjög mm\ fínn gaur.“ I ^ ^8st me^ FJOLMIÐLAR atli@bladid.net Atli Fannar Bjarkason skrifar um draumastarfiö. og tileinkað mér aðferðir sem þeir nota til að lesa fréttir og stefni á að vera kominn í settið innan tíu ára. Eg á eftir að ná brosinu, en augnaráðið er komið og jakkafötin bíða eftir mér hjá Sævari Karli. Það eina sem ég þarf er nýtt eftirnafn eins og „Berg- mann“ og „Ernir“. Þetta eru nöfnin sem fólk man eftir, virðir og dáir. Ég hef kannski ekki pælt nógu mikið í þessu, en hvernig hljómar Atli Fannarr? ©Krabbl (22. júnf-22. júlí) Þú hefur um nóg að hugsa þessa dagana því þú ert uppfull/ur af góðum hugmyndum. Vinir þínir fylkja sér á bak við þig. OLjón (23. júlf- 22. ágúst) Það er mun betra að Ijúka gömlum verkefnum áður en þú byrjar á einhverju nýju. Þetta á við á öllum sviðum lifs þins. CK Meyja (23. ágúst-22. september) Þú ert i góðri stöðu til að láta hlutina ganga upp, hvort sem er heima fyrir eða (vinnu. Þú kemur sjálfri/um þér á óvart með ákvörðun þinni. Vog (23. september-23. október) Þú ert ekki alveg viss um hvar þú stendur svo þú ættir að skoða aðstæður betur. Kannski þarftu að spyrja réttu spurninganna. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Það er allt miklu auðveldara ef þú hættir að hafa áhyggjur af öllu. Leyfðu lífinu að hafa sinn gang. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Einblíndu á næsta stóra verkefni, sama hve freistandi það er að hugsa enn lengra. Ekki gleyma smáatrið- unum. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þig þyrstir í meiri útiveru en veðrið hefur ekki boðið upp á það að undanförnu. Af hverju ekki að klæða sig í pollagalla, skella sér út og hoppa í pollum? Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þrátt fyrir að þú sættir þig við nánast hvað sem er finnst þér einum of langt gengið nú. Stattu með sjálfri/um þér. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Sköpunarhæfileikar þínir nýtast vel í þetta verkefni en samt sem áður er í lagi að vera opinn fyrir öðrum möguleikum. SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (59:104) 08.05 Fæturnir á Fanney 08.16 Halli og risaeðlufatan 08.28 Snillingarnir (30:42) 08.53 Skordýr í Sólarlaut 09.15 Sögurnar okkar (8:13) (e) 09.25 Leyniþátturinn (25:26) 09.36 Bitte nú! (3:26) 10.00 Latibær (122:136) 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan(e) 11.45 Formúla 1 - Tímataka (e) 13.15 07/08 bíó leikhús (e) 13.45 Mótorsport Þáttur um íslenskar akst- ursíþróttir. 14.15 Sterkasti maður íslands 14.45 Óútfyllt ávisun (e) (Blank Check) 16.25 Ofvitinn (9:10) 17.10 Útsvar(e) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Landsbankadeildin Samantekt frá lokaumferð Landsbankadeildarinnar. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan Karl Agúst, Pálmi, Sigurð- ur, Örn og gestaleikarar bregða á leik. 20.15 Lukkuriddarar (12:13) (Knights of Prosperity) Bandarísk þáttaröð um hús- vörð sem langar að opna bar og ætlar að komast yfir peninga með því að fá vini sína til að brjótast inn með sér hjá ríkum og frægum manni. 20.40 Verst af öllu (What’s the Worst That Could Happen?) Bandarísk gamanmynd frá 2002. Auðmaður gómar inn- brotsþjóf á heimili sínu og tekur af honum happahring hans en þjófurinn ætlar sér að ná honum aftur. 22.20 Svikráð (Persons Unknown) Bandarísk bíómynd frá 1996. 23.55 Stunga sporðdrekans (e) (Der Stich des Skorpion) 01.25 Dagskrárlok 04.00 Formúla 1 H STÖÐ2 07.00 Barnatimi Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmti- legar teiknimyndir með íslensku tali. Þátturinn verður eldfjörugur og uþpbyggjandi fyrir börn á öllum aldri. 10.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 14.10 Örlagadagurinn (17:31) 14.50 Whose Line Is it Anyway? 15.15 Men In Trees (15:17) 16.00 The New Adventures of Old Christine (8:13) 16.25 Two and a Half Men (6:24) 16.50 Hot Properties (8:13) 17.30 Tekinn 2 (3:14) 17.55 Næturvaktin (2:13) 18.30 Fréttir 19.05 Prehistoric Park (4:6) 19.55 Tristan + Isolde Rómantísk ástarsaga með James Franco og Sophiu Myles í aðalhlut- verkum. Mitt í stríði (r- lands og Bretlands verður erfingi bresku krúnunnar ástfanginn af írskri prins- essu. Skyndilega er líf þeirra í hættu og þau þurfa að ákveða hvort sé meira virði, þjóðin eða ástin. 22.00 Psycho Endurgerð einnar mögnuð- ustu hrollvekju allratíma. Mynd meistara Hitchcocks var frumsýnd árið 1960 en hér er á feröinni ný útgáfa af sögunni um stúlkuna sem leitar hælis á afskekktu móteli sem Norman Bates rekur ásamt móðursinni. 23.40 Secret Window 01.15 Six Days, Seven Nights 02.55 Escape: Human Cargo 04.40 Two and a Half Men 05.05 Hot Properties (8:13) 05.30 The New Adventures ofOld Christine (8:13) 05.55 Fréttir (e) 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 0 SKJÁREINN 07.00 Óstöðvandi tónlist 12.10 Vörutorg 13.10 Dr.Phil(e) 16.10 World's Most Amazing Videos (e) 17.00 Giada’s Everyday Italian 17.30 According to Jim (e) 18.00 FamiiyGuy(e) 18.30 7th Heaven 19.15 Starter Wife (e) Molly er ánægð með Sam en lífið er ekki bara dans á rósum og það gengur erf- iðlega að semja við Kenny um skiptingu eignanna. Molly reynir að fá Joan til að hætta að drekka en það reynist ekki auðvelt. 20.05 Allt i drasli (e) í fyrsta þættinum heim- sækja þau fimm manna fjölskyldu í Hafnarfirði sem eru búin að missa tökin á öllu draslinu áheimilinu. 20.35 30 Rock (e) Sjálfumglaða kvlkmynda- stjarnan Tracy Jordan setur allt á annan endann í The Girlie Show. Jenna Maron- ey fellur í skuggann af nýju stjörnunni og handritshöf- undar þáttarins eru ósáttir. 21.00 Friday Night Lights (e) Panthers-liðið er ásakað um að koma leikstjórnand- ans Voodoo Tatom hafi verið með ólöglegum hætti. Lögreglan mætir svo á æf- ingu hjá liðinu og handtek- ur einn varnarmannanna. 22.00 House (e) House reynir að komast að því hvað er að tíu ára ein- hverfum strák sem grípur um brjóst sér og öskrar að ástæðulausu. Lykíllinn að ráðgátunni er læstur í huga hans en House er sannfærð- ur um aö hann geti komist til botns í málinu. 22.50 Tootsie 00.45 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.35 Heartland (e) 02.25 The Black Donnellys (e) 03.15 Backpackers (e) 03.45 Masters of Horror (e) 04.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 06.05 Vörutorg H SIRKUS 14.30 Hollyoaks (21:260) 14.50 Hollyoaks (22:260) 15.10 Hollyoaks (23:260) 15.30 Hollyoaks (24:260) 15.50 Hollyoaks (25:260) 16.30 Skifulistinn 17.15 Smallville (11:22) (e) 18.00 Bestu Strákarnir (23:50) 18.30 Fréttir 19.00 TalkShowWith Spike Feresten (5:22) (e) Spike Feresten er einn af höfundum Seinfeld og Simpsons. Nú er hann kom- inn með sinn eigin þátt þar sem hann færtil sín góða gesti. Gestirnir munu taka þátt í alls kyns grínatriðum sem fá áhorfandann til að veltast um af hlátri. 19.30 The George Lopez Show George Lopez er fjölskyldu- faðir sem á í stökustu vand- ræðum með að hafa stjórn á unglingsdóttur sinni og óþægum syni. Börnin eru þó ekki eina vandamálið þvímammahans ervið það að gera hann vitlausan. 19.55 E-Ring (9:22) Spennuþáttur úr smiðju Jerry Bruckheimers með Dennis Hopper og Benjam- in Bratt í aðalhlutverkum. 20.40 Skins (5:9) 21.30 TheSight 23.00 Most Shocking Hörkuspennandi raunveru- leiki sem á engan sinn líka. 23.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Friday Night Lights 08.00 Kinky Boots 10.00 MoonlightAnd Valentino 12.00 Casanova 14.00 Friday Night Lights 16.00 KinkyBoots 18.00 Moonlight And Valentino 20.00 Casanova 22.00 The Cooler 00.00 Cinderella Man 02.20 Æon Flux 04.00 The Cooler STiTnSÝN 07.00 Presidents Cup 2007 12.00 Presidents Cup 2007 13.45 Landsbankadeildin 2007 (Valur - HK) Bein útsending frá leik Vals ogHK. 16.30 Presidents Cup 2007 22.10 Spænski boltinn (Spænski boltinn 07/08) Útsending frá leik í spænska boltanum. 23.55 Hnefaleikar (Jermain Taylor - Cory Spinks) Útsending frá bardaga peirra Jermain Taylor og Cory Spinks. 01.30 Hnefaleikar (Bernand Hopkins - Winky Wright) SÝN 2 08.25 Premier League World (Heimur úrvalsdeildar- innar) 08.55 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 09.25 PL Classic Matches 09.55 Season Highlights Allar leiktíðir úrvalsdeildar- innar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 10.55 Premier League Preview 11.25 Man. City - Newcastle 13.45 Tottenham - Arsenal 15.30 PL Classic Matches (Bestu leikir úrvalsdeild- arinnar) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 16.00 Birmingham - Man. Utd. 18.10 44 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, standa vaktina ásamt vel völdum spark- spekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmti- legan og nákvæman hátt. 19.30 442 20.50 4 4 2 22.10 442 23.30 4 4 2 o s o S 25% Afmælisafsláttur 2 | Afslátturinn gildir af allri I innrömmun og plaggötum RAMMA íslensk myndlist MIÐSTQÐIN n Opið frá kl. 9-18 síðumúia 34 • sími 533 3331 laugardaga kl. 11-14 1982-2007 Elsta innrömmun á landinu í elgu sama aðlla.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.