Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 12

Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 12
 Höfuðborg: París Ferðasaga frá Frakklandi li: um 60 milljónir Ég hef verið með annan fótinn (Frakklandi allt síðasta ár eða frá því ég flutti (frönsku alpana í janúar 2002. Ég byrjaði í pínku litlu týpisku frönsku sveitaþorpi þar sem allir ganga um með alpahúfur og bagettin undir öðrum handleggnum og allir þekkja alla. Þar bjó ég í stóru steinhúsi með nokkrum kunningjum við tiltölulega frumstæðar að- stæður og þurfti til dæmis að höggva eldiviðinn á morgnana. Eins yndislegt og þetta var varð ég þó að fara þaðan og finna mér vinnu því ekki gat ég lifað á loftinu. Ég fékk vinnu á skíðahóteli í fjallinu á móti og þartók við allt annað líferni.Ég var í fæði og hús- næði á hótelinu ásamt fimmtíu öðrum krökkum á m(num aldri (ég er 22 ára). Þetta var alger heimavistarfílingur,djamm og snjóbretti. Ég fékk rosalega góðar móttökur og var orðin ein af hópnum á fyrsta degi. Það sem kom mér þó mest á óvart var hversu mat- ar- og vínmenningin er rík hjá unga fólkinu í Frakklandi. Það var ekkert verið að panta pizzu alla daga heldur voru haldin fondu kvöld, keypt góð vín og góðir ostar, bagett og sniglar. Ég mæli eindregið með því að prófa þetta. Það er ekkert mál að finna sér vinnu á einu af þeim fjölmörgu hótelum sem þarna eru og þú getur farið á skíði eða snjóbretti alla daga í frábæru veðri, með skemmtilegu fólki og ert í fríu fæði og hús- næði á meðan. Það gerist ekki betra. (lok skíðatímabilsins (lok apríl) hélt ég til Nancy sem er hálfrar milljónar manna borg í NA-Frakklandi. Þangað kom ég með helmingi minni farangur en ég lagði upp með udagurinn (1789) )gu sjálfstæði 486 íbúar: r í Elsass-Lótringen jiretónar í Bretagne katalanar baskar Korsíkubúar r í suðurhlutanum í norðurhlutanum ýzkur auk frönsk- it til þeirra í skóla- kerfinu. p%, Gyðingar 1%, % (utantrúfélaga) Ld. próvenkalska, ka og katalónska. [ður á sumrin, en jidun miklir, kald- ktir sem mistral... og nammi og svo var legið i solbaði tfmunum saman.Þetta var i byrjun mai,frábært veður, ég komin í pils, farin að drekka latte úti (garði á morgnana (sakna þess enn- þá) og sleikja sólina eins mikið og ég gat. Frá Nancy lá leiðin til St. Jean-Leviex sem er lítið þorp sunnan við Lyon þar sem ég dvaldi á gömlum herragarði (eigu vinar míns. Þá voru veðurguðirnir aðeins farnir að bregðast mér. Það var þó ekki alvarlegra en að góð gúmm(st(gvél og regnhlíf gætu ekki reddað því. Þar gekk ég um hæðar og hóla, skoðaði gamla kastala og I vínakra og skemmti mér konunglega. K Síðan skellti mér í hámenninguna ( París. Parls er æðisleg, Eiffel turninn, Signa, ' Sigurboginn, búðirnar og Louvre safnið. Þetta eru allt æðislegir staðir og það er A sama hvað ég kem oft til Parísar hún er alltaf jafn spennandi. Fyrir utan helstu flfe túristastaðina hefur París líka að bera hulin sjarma eins og tónlistarmennina í f lestunum (Rúmenskir djasslistamenn eru mjög vanmetnir),indversku og arab- WfA ísku hverfin þarsem hægteraðfaraað borða fyrir lítinn pening og arkitektúr- ~.wv inn. Ég átti það til að enda uppi með gífurlegan hálsríg eftir að hafa gengið niður götur með höfuðið rengt aftur. Ég gerðist l(ka menningarsinni, fór á ‘bjp'. Guimet safnið, fór (leikhús og kom það mér á óvart hvað þetta er ódýrt (svona miðað við hvað maður heldur). - Til að toppa þetta allt saman eyddi ég seinustu dögunum á skútu lagða rétt fyrir utan Nice. Þarna er að finna fallegar strendur, pálma- tré og alveg yndislega rómantísk gömul hverfi með litlum þröngum W- W 9Ötum’ ^ki eyðilögðu veitingahúsin fyrir þegar maður skellti sér ( ■ 41 land og það er líka fínt að versla þarna. Ég er rosalega hrifin af Frakklandi og finnst landið hafa upp á allt að < bjóða. Ég fór frá því að vera á snjóbretti í ölpunum yfir í menningu 5tórborgarinnar og endaði á ströndinni, og allan tímann með glas af rauðvíni og góða osta. i Kristín Soffía Jónsdóttir krónur íslenskar Iicoise salat 3 egg iaunir,ferskar salt ósir túnfiskur Nicoiseólifur kornir í báta nnar sneiðar ansjósuflök sk. Ólifuolía vítvlnsedik pressaður sk.Sinnep : n, skurnflett og skorin í báta. Baunirnar snyrtar, soðn vatniþar til þær eru rétt meyrar og síðan kældar í Settarískáleðaáfatásamteggjum.túnfiski í ómatbátum, laukhringjum og ansjósum. O ía, • og sinnep hrist vel saman, hellt yfir og borið h fram strax. n Tekið úr Matreiðslubók Nönnu Útgefandi: ðunn * Reynið ávallt að tala frönsku, þó það sé ekki nema bara 11 ai bjóða góðan daginn (bonjour). Ef þú ávarpar frakka strax á ensku vill hann ekkert við þig tala nema á frönsku. * ( Frakklandi er það talið dónalegt að hefja samræður án ' þess að bjóða góðan daginn. ^ * Lærðu um menningu og siði þeirra áður en þú heldur jfm luleika! mmm SH&

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.