Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 41

Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 41
Hafðu húðina hreina og settu á þig gott rakakrem sem hentar þinni húð. Þunnt lag af fljótandi meiki (mjög gott fyrir þurra húð) ersettá með meiksvampi.Ef bauga-eða bólu- felari er notaður þá á hann að vera Ijósari en húðliturinn þinn og pínulitið meik sett yfir til að jafna húðina.Laust púður með stórum andlitsbursta sett á allt andlitið nema undir augun, Glow frá Bloom gefur náttúrulegan og fallegan gljáa.Ef þú vilt fá hraustlegan blæ er gott að grípa í sólarpúður sem sett er á með andlitsbursta. Andlitið er birt upp með „KremHighlighter" efst á kinnbeinin, undir augun og aðeins inn í augnkrókana.Ljós kremlitaður augnskuggi er borinn á allt augnlokið og síðan er Ijós- brúnn litur settur yfir og aðeins undir augun líka.Svartur maskari (ef augnhárin eru Ijós þá brúnan) settur fyrst á neðri augnhárin síðan efri.Tips: Ef þú setur aðeins meira í hornin gefur það meiri fyllingu.Hvitur augnblýantur í augnhvarmana gerir augun stærri og bjart- ari.Svartur minnkar þau. Glært eða brúnt gloss á varirnar. Einnig er flott að setja varalitablýant á sem er mjög Ijós á litinn.Nú ertu tilbúin á 5-10 mínútum til að takast á við daginn. Förðun: Marta Dröfn Myndir:Atli FÖRÐUN -TILBÚIN A 10MÍNÚTUM Húðin Förðunarpunktar Ráð til þess að halda húðinni heilbrigðri: * Laust púður: er gott að nota yfir meik til þess að gefa mattari Ekki reykja. áferð og festir farðann betur og hann endist lengur. Drekktu mikið af vatni. * Laust glanspúður:er notaðyfir meiktil þess að ná fram falleg- Náðu góðum svefni. um gljáa. Borðaðu hollan og góðan mat. * Fast púður: er gott að hafa með sér í veskinu til þess að matta Sjáðu til þess að húðin búi yfir nægum raka, sérstaklega hana ef húðin fer að glansa yfir daginn. Það er líka hægt að nota í köldu veðri. það eitt og sér. Notaðu sólarvörn í sól. * Púðurmeik: þekur vel og er gott fyrir blandaða húð og feita, Ef húðin er slæm skaltu forðast að snerta bólurnar með fljótlegt að bera á. berum fingrum til að dreyfa ekki bakteríum um andlitið. * Sólarpúður: er frábær uppgötvun, það er hægt að nota það Hreinsa húðina daglega og nota gott rakakrem. til þess að fá hraustlega og nátturulega sólbrúnku og er einnig vinsælt sem kinnalitur. * Fljótandi meik: er léttur farði með raka og er gott fyrir venju- lega húð og þurra en hentar siður þeim sem eru með feita húð. Þá hentar olíulaust meik betur. * Glansmeik:er hægt að nota eitt og sér eða blanda saman við meik. Einnig er hægt að nota það eingöngu á kinnbeinin og augnbeinin sem„highlighter"(háglans). Það sem var notað í förðunina: Laust púður: Glow. Baugafelari: Undercover. KremHighliter:Glow. Maskari:Jet Black. Augnskuggar: Kremlitaður Ijós augnskuggi, Flesh og létt áferð af Taupe. Kinnalitur: Hibiscus. Gloss: Gloss og Babecake blandað saman eða eitt og sér. Spray:Facial and Bodymist. f f

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.