Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 44

Orðlaus - 01.02.2003, Blaðsíða 44
HEILOGSÆL, Líkt og farið var inn á í síðasta tölu- blaði, þá er fæðan ekki eingöngu gerð til þess að fá orku úr. Við getum einnig notað hana til þess að hugsa um heilsuna. Hér gefur að líta á nokk- ur dæmi um hvernig hægt er borða rétt til þess að láta líkama líða betur og einnig til þess að út sé í lagi. Dragið úr hættu á krabbameini... Á þessum tímum hefur verið mikil umræða um krabbamein. Mikið er um Ijósabekkjarnotk- un og fjöldi þeirra sem greinist með húðkrabbamein fer gríðarlega hratt vaxandi. Ég mæli því ekki með Ijósabekkjanotkun. Ef þið viljið fara áhættuleiðina, hvort sem það er með Ijósa- bekkjanotkun, reykingum eða öðrum óheilbrigðum lífsstíl þá er gott að hafa í huga að hægt er að neyta fæðutegunda sem geta hjálpað til við að hindra, eða seinka, myndun krabba- meins. Reynið að bæta örlitlu af þessu við fæðu ykkar.. * ávöxtum, þá aðallega sítrusávöxtum * grænmeti, alltaf gott við flestu, aðallega þá kartöflur, sætar kartöflur, gulrætur, brokkolí, tómatar og hvítlaukur, laukur og aðrar lauktegundir * Öllum fisk, en þá aðallega feitum fisk * Soja afurðum * Grænu te, það inniheldur kofftn og er auk þess mun bragðbetra en svart te HALDfl HJARTANU í LAGI? n £ O 10 * * * S- ? £ 1 Igo Qx _ lO QX — (Q < O ut r;- lO m o C 3 i/> • jjj o ■t- n> n< -i -i m D- IB 5f n> c 3 c a | 5j- ~ Ql =1’ --- o« “ ÖT UD HAFA MELTINGUNA í LAGI? 3 2 r-f. Q> O O LO *g “ö’ cu 3 < D rt c rt n> c» p s in Oí OS .___ a O' rt tP C> <T> lO G> * rD cr D Cu <o O Qj öT o C1 £» o a> n> d — cu O D (O a> 3 cn lo fD> a> a> r~* 51 =3 a> n> io 3 ai s cr a> c o VIÐHALDA OG BÆTA LUNGNASTARFSEMINA? =r tt 3 ^ 3 o» c a> o a> zíj o <o c' r* =r o a> o <o * a>* Q. 5* a 2{ 'a> ST o* í? SL o o ^ <o a> < o> D lO_ c. o (Q * q a>> 1 s (Q 3 p' o (O 5*' *o* c a>' a>> o>> S 3 X Q> C. x- D i'S §■» í> * S' Rj 5T = c X- lO rt Ql O' 2 3 | 3 a> a> c-. o 'Z (Q Q> </> C i- S -g S" » 3 ? O: ^ =b ' c BÆTA ÓNÆMISKERFIÐ? * O Q* 0) D D (O ♦ * 'o. X- ? P- C x- n, o ~ g, «3 S 2. T 5 ^ S' o* n. 'í b ; £ q- £- c 3. = vn — a> o 3 '-*■ a> 0> D ig o' S 2” rt --- C o> (Q o> a> < cn S. “ P' X- a> O: =b =í < Ox o ai & cr ■* * a> QJ -t .o* o 9i. ^ ?D O* (Q a> o> D tn Q> -1' D S? a> c cn a>' VIÐHALDA HEILBRIGÐU HÁRI,HÚÐ OG NÖGLUM? * * 5 | 10 I o = LQ s2T 3. Oi r-t c o í- IQ 3 o: * * c‘ 3* £ 1 E S =r xr < </> a> x- c t/> < O: T O ? ^ IQ C a 'a> o* a> c . . c O -I —■ LQ =h ^ =T X- ai ffi o * tn Qj, < I S c r»* X- O S' 0) 'O 0< QJ _ a> </* zr ~z -O 5 o> a> s á 11s — 7T O' t/i ‘O’ a> Qj 3 O* O: — =: c o IQ (O 3 ll r-t r-t c a> P o* tn a> xr 9L a> O* zr Q>_ Q. a> VC H.K.S < oi w* Eins og alþjóð er oðrið kunnugt um yoru hnefaleikar leyfðir aftur á íslandi þann ll.febrúar síðastlið- inn eftir nær hálfrar aldar laga- banns sem sett var á árið 1956. Forkólfar íþróttarinnar hérlendis hafa ekki setið auðum höndum síðan"löggildingar- stimpillinn"fékkst og síðastliðið haust opnaði Hnefaleikafélag Reykjavíkur mjög fullkomna og glæsilega aðstöðu í Faxafeni 8, ásamt því að ráða til sín Oscar Louis Justo, kúbverskan þjálfara sem er fyrrum tvöfaldur Kúbu meist- ari og suður-amerískur meistari, ásamt því að eiga sjálfur um 250 bardaga að baki sem keppnismaður. Hnefaleikar eru án efa ein líkamlega erfiðasta og mest krefjandi íþrótt sem til er og er talið að hnefaleikamenn séu þeir íþróttamenn sem séu f bestri þjálfun allra íþrótta- BOX manna.Hinsvegar hefur orðið sú breyting á á sfðastliðnum árum að almenningur er farinn að notfæra sér þessa tegund þjálfunar til Ifk- amsræktar og almennrar heilsuræktar, enda er það ekki markmið allra að æfa með keppni í huga.Við þessa þjálfun er það einstaklingur- inn sjálfur sem ræður á hvaða hraða og kappi hann æfir hverju sinni, ólfkt því sem þekkist f hópíþróttum. Hjá Hnefaleikafélagi Reykjavík- ur æfa nú að staðaldri um 200 manns og skipa konurstóran hluta þesshóps.Virðistsem"box- ið" hafi hitt í mark hjá kvennþjóðinni, þó svo margir vilji halda að þetta sé einungis íþrótt fyrir tröllvaxna karlmenn. Því fer víðs fjarri og má sjá þegar litið er yfir sviðið að í þessa íþrótt sækir fólk á öllum aldri, allt frá 7 ára stúlkum upp í sextuga forstjóra. í stuttu máli, hnefaleikar eru íþrótt fyrir ALLA.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.