Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 6

Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 6
OMARORN HAUKSSON Hvar myndir þú helst vilja búa og afhverju? Japan. Mesta snilldar land sem ég hef farið til. Það eða Nýja Sjáland. Við hvað myndir þú helst vilja vinna við? Að eyða pening í sjálfan mig. Ef það er ómögulegt þá sætti ég mig við allskyns hönnunar vesen eða kvikmyndagerð. Ef þú fengir að vera kona í einn dag, hver myndir þú vilja vera og afhverju? Kærastan mín. Ég vill komast að því hvort hún sé að feika það eða ekki. Ef þú mættir breyta einhverju í heim- inum hverju myndir þú breyta? Breyta Bush í Saddam Hussein og sjá hvernig honum fyndist það. Svo auðvitað heimsfrið og bla bla bla. Hverju leitar þú helst af í fari kvenna? Þær þurfa fyrst og fremst að hafa eitthvað á milli eyrnanna og líka að vera sætar. Það sakar ekki ef að þær hafa gaman af því sem ég hef gaman af og alls ekki setja út á það sem mér finnst gaman að gera. Ekkert er meira pirrandi en pía sem tuðar og er með Hvað er það sem fer mest í taugarnar á þér í sambandi við konur? Þetta eilífðar vandamál að setja á sig andlitið á morgnana. Þær geta ekki farið út úr húsi, jafnvel til að kaupa mjólk og brauð án þess að vera uppstrílaðar. Hvað er klám fyrir þér? Góð dægra stytting. Er eitthvað sem þú skilur ekki í sam- bandi við konur? Guiding Light.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.