Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 20

Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 20
BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI TEXTlrÓLI HJÓRTUR ADRIEN BRODY -The Pianist. Þessi tiltölulega óþekkti leikari er að fá sína fyrstu tilnefningu. Sumir ættu að kannast við hann í myndum á borði við: „Summer Of Sam" (99) eftir Spike Lee og„Thin Red Line"(98) eftir Terrence Malick. BESTAMYNDIN CHICAGO - Þessi dans- og söngvamynd er með flestu tilnefningarnar i ár eða þrettán alls. Vann Golden Globe verðlaunin sem besta myndin í flokki gaman- eða söngvamynfiar. NICOLAS CAGE - Adaptation. Þessi fyrrum tengdasonur Elvis Presley vann óskarinn árið 1996 fyrir leik sinn í myndinni „Leaving Las Vegas" Þetta er hans önnur til- nefning. GANGS OF NEW YORK - F) Chicago með tiu tilnefningar. THEHOURS - níu tilnefningar LORD OF THE RINGS:THE TWO TOWERS 6 tilnefningar MICHAEL CAINE -The Quiet American. í fjórða sinn tilnefndur í þessum flokki en hef- ur tvisvar sinnum áður unnið sem besti leikari í aukahlutverki fyrir myndirnar „Hannah and Her Sisters" (96) og „The Cider House Rules" (99). THE PIANIST - sjö tilnefningar. Vann hinn eftirsótta Gullpálma í Cannes í fyrra og núna nýlega BAFTA-verðlaunin sem besta myndin. Orðlaus veðjar á: „Chicago" (en vildum helst að Two Towers vinnill). DANIEL DAY-LEWIS - Gangs Of New York. Vann óskarinn fyrir„My Left Foot" (89) og var tilnefndur árið 1993 fyrir leik sinn í „In the Name of the Father" Vann á dögunum BAFTA- verðlaunin sem besti leikarinn. JACK NICHOLSON - About Schmidt. Er að nálgast sjötugsaldurinn en lítur ekkert út fyrir að vera að hætta. Þetta er í tólfta skipt- ið sem hann fær tilnefningu og hann hefur unnið þrisvar sinnum áður. Hefur fengið núna sex tilnefningar fyrir besta leik í aðalhlutverki og þrjárfyrir aukahlutverk. Frida. iolden Globe fyrir leik sinn í ennar fyrsta tilnefning. PEDRO ALMODOVAR - Hable Con Ella. Þetta er ekki (fyrsta skiptið sem hinn spænski Almodovar er tilnefndur. Hann vann óskarinn fyrir„Todo Sobre Mi Madre" (Allt um móður mína) og„Women on the Verge of a Nervous Breakdown” ( flokki bestu erlenda mynda. I ár er hann einnig tilnefndur fyrir besta frum- samda handritið. Hours. n og hin eftirsóttu ie Hours" Er tilnefnd lún var tilnefnd í fyrra NICOLE KIDM Vann BAFTA- Golden GIodÍ^ núna í annað fyrir leik sinn í Orðlaus veðjar á: Jack Nicholson fyrir„About Schmidt" DIANE LANE - Unfaithful. Var tilnefnd til Golden Globe fyrir leik sinn í þessari mynd og fær nú sína fyrstu tilnefningu tii óskarsverðlauna. BESTA LEIKKONA í AUKAHLUTVERKi STEPHEN DALDRY - The Hours. Hinn breski Daldry er tilnefndur i annað sinn í þessum flokki. Hann fékk tilnefningu árið 2001 fyrir„Billy Elliot" / KATHY BATES - About Schmkft. Fær sína þriðju tilnefningu í ár þeim þremur tilnefningum sen hefur fengið vann hún þau árifi fyrir magnað hlutverk sitt í my JULIANNE MOORE Far from Heaven. Er tilnefnd nú í annað sinn fyrir leik sinn í aðal- hlutverki, í fyrsta skiptið var það fyrir „The end of the Affair" árið 2000, en er elpnig að keppa um bestu leikkonu í aukahlutverki nú. ROB MARSHALL - Chicago. Þetta er fyrsta tilnefningin sem hann fær og reyndar fyrsta myndin sem hann leikstýrir og kemst ( bfó. Hefur unnið mikið fyrir sjónvarp þ.á.m. leikstýrt sjónvarpsmynd um hina dans- andi og syngjandi Annie RENÉE ZELLWEGER Chicago. Eins og Nicole Kidman var hún líka tilnefnd ( fyrra í sama flokki fyrir„Bridget Jones’s Diary" Þetta er hennar önnur tilnefning. QUEEN LATIFAH - Chicago. Hip-Hop dfvan fær sína fyrstu tilnefn ingu hérna. 'm margir ættu að CHRIS COOPER - Adaptation. Vann Golden Globe fyrir leik sinn í þessari mynd. Flestir ættu að kannast við hann sem „laumuhomma" („American Beauty" ROMAN POLANSKI The Pianist. Hinn frægi og umdeildi leikstjóri fær núna sína fjórðu leikstjóratilnefningu. Það skondna við þetta allt saman er að honum er meinað að koma til Bandaríkjanna þar sem hann var kærður fyrir að hafa nauðgað 13 ára stelpu fyr- ir rúmum 25 árum. Gaman að sjá hvað gerist ef hann vinnur. JULIANNE MOORE -The Hours. Ásamt því að vera tilnefnd sem besta leikkonan í aðal- og aukahlutverki í ár hefur hún áður verið tilnefnd í þessum flokki fyrir hlutverk sitt („Boogie Nights" árið 1998. Orðlaus veðjar á: Nicole Kidman fyrir „The Hours" EDHARRIS The Hours. Fær sína fjórðu tilnefningu til óskarsverð- launa. Hefur tvisvar sinnum verið tilnefndur áður sem bestf leikari í aukahlutverki og einu sinni í aðalhlutverki. MERYL STREEP - Adaptation. Þetta er hvorki meira né minna hennar þrettánda tilnefningin hennartii óskars- ins og við erum ekki frá því að hún sé búin að slá met í flestum tilnefningum. MARTIN SCORSESE - Gangs of New York. Scorsese fær sína fjórðu tilnefningu . Hefur áður verið tilnefndur fyrir myndirnar:„Good- fellas" (90),„Last Temptation of Christ" (88) og „Raging Bull"(80). PAUL NEWMAN - Road To Perdition. Þetta er hans tíunda tilnefning og af fyrstu níu skiptunum vann hann bara einu sinni. pArið 1987 var hann valinn besti leikari í aðal- hlutverki („The Color of Money" sem Martin Scorsese leikstýrði en hann er einnig að keppa í ár. CATHERINE ZETA-JONES - Chicago. Er tilnefnd í fyrsta skipti en vann BAFTA- verðlaunin í ár fyrir leik sinn ( Chicago. Til gamans má geta að hún er búin að panta sjúkrabfl á óskarsnóttunni ef hún skildi fá hríðir við miðja athöfn en hún og Michael Douglas eiga von á sínu öðru barni bráðlega. Orðlaus veðjar á: Martin Scorsese fyrir„Gangs of New York'.' JOHN C. REILLY - Chicago. Hann fær nú sína fyrsta tilnefningu. Flestir ættu að kannast við hann sem besta vin Dirk Digglers („Boogie Nights" Orðlaus veðjar á: Þetta er voðalega tvískipt en við skjótum á Meryl Streep fyrir frábæran leik í rosalegri mynd. CHRISTOPHER WALKEN - Catch me if you Can. A Fékk BAFTA-verðlaunin fýrir|leik sinn í þessari mynd en hefur áður fengið óskarinn fyrir leik í hinni rómuðu„Deer Hunter"árið 1980. ida á að Eminem er tilnefndur fyrir besta lagið að iíkurnar séu kannski ekki alveg hundrað pri . En nú er bara að b(ða og sjá hvað gerist þann 23. mars í Kodak fse Yourself' [eðjar á: Christophér Walken fyrir Theater Palate í L.A.

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.