Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 34

Orðlaus - 01.03.2003, Blaðsíða 34
> > ♦ Grunnur: Þegar byrjað er að farða er alltaf sett á dagkrem, farða, púður og sólarpúður og var tekið fram í síðasta förðunarþætti hvernig það er gert. Augu: Þú byrjar á að setja laust púður á augnlokin með púðurkvasta - það heldur augnskugganum betur á og auðveldara er að vinna með hann. Augnlok:Til þess að fá milda blýantslínu um- hverfis augun, er dregin þunn lína með svört- um augnblýanti. Kremskuggi (105/Yuca) er settur yfir allt augn- lokið og örmjó lína undir allt augað. Kremskuggi (115/Tagua) er settur yfir blý- antslínuna allan hringinn umhverfis augað. - Þannig blandast skugginn við blýantinn á náttúrulegan hátt. Augnbein: Highligter (100/Acacis) er borinn á augnbeinið. Augnhár: Til þess að fullkomna augnfarðann eru augnhárin lituð með svörtum maskara. Kinnar: Túpukinnalit (85/Guava) er„dúppað" undir kinnbein og tónað. Highlighter er settur ofan á kinnbeinin. Augabrúnir: Greiða þær og móta síðan með brúnum augnskugga. Fallegt er að nota glært augabrúnagel í lokin. GÓÐ RÁÐ: Litir til að draga fram augnlit. Blá augu: Grænir, gulir, bleikir og brúnir tónar. Græn augu: Bláir, fjólubláir, bleikir og gulir tónar. Brún augu:Brúnir, bláir.appelsínugulir og gulir tónar. - Gulur litur ofan á augnlokið dregur fram ster- kasta litinn í augunum. ÞAÐ SEM NOTAÐ VARVIÐ FÖRÐUNINA: Laust púður:01 Cream. Sólarpúður: Brown Fresque Brun. Augnblýantur: Svartur Jat Jais. Augnabrúnaskuggi: Earthen. Kremskuggar: 105/Yuca og 115/Taqua. Highliter: 100/Acacis. Varalýantur: Verona/verona. Túpugloss: 85/Guafa (notaðurá varir og kinnar.) Maskari: Raven Corbeau. . - ox Vörurnar eru allar frá Aveda (Kringlunni. Varir: Dregin er lína með vínrauðum varalita- blýanti (Verona/verona) og túpugloss (85/ Guava) sem notað var undir kinnbein er einnig sett á varirnar. Gott að spreyja„toning mist"á andlitið. - Á morgnana. - Eftir að búið er að hreinsa húðina. - Yfir daginn til þess að hressa sig við . // MILT SMOKEY" AUGNFORÐUN - með kremskuggum frá Aveda. . ’.v * . / H|| M ÍS - 4 'í“ * ** *, \v>: 1 I * »

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.