Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 33

Orðlaus - 01.04.2003, Blaðsíða 33
hafa hliJtirnir breyst og fjöl verða áberandi og þá í ölli o.fl. Gott ráð er að taka g> stroff neðst á þær eins og K Pilsin styttast og nú verðc leggina og draga fram mini % „Ég átti svona þegar ég var ung" heyrir maður oftar en ekki þessa dagana frá mömmum sem koma með dætrum sínum að versla. Allt sem fer upp hlýtur að koma aftur niður.Tískan fer í endalausa hringi og maður veit varla í hvorn fótinn maður á að stíga eða hvernig maður eigi að skilgreina tískuna í dag, „sixties" „seventies" „eighties"„nineties" það er allt í gangi. Þó er samt alltaf eitthvað sem er alls ráðandi hverju sinni og núna eru skæru litirnir að tröllríða íslandi og í sumar ættu allir að eiga minipils, kvartbuxur, niðurmjóar gallabuxur, krumpustígvél og að minnsta kosti támjóa flatbotna skó í einum lit. Skærir litir verða Efri partur: mjög áberandi I sumar, topparnir eru af öllum gerðum og netabolirnir eru mjög vinsælir. Gaman væri þó að sjá meira röndótt og doppótt. Neðri partur: Síðasta sumar voru gallabuxur mestmegnis í tísku en í ár breyst og fjölbreytnin er meiri. Kvartbuxur þá í öllum efnum, galla, bómul, satín taka gömlu armybuxurnar og setja og Kylie er búin að gera við sínar... ““rða allir að þora að sýna á sér eða klippa gömul pils. Xv 'W m jjjsp* Fylgihlutir: Til að krydda upp á „lookið" eru fylgihlutirnir ( sumar af öllum toga, gúmmíarmbönd, klútar, eyrnalokkar, svitabönd og allt sem ykkur dettur í hug. Allt er leyfilegt! Skór: Á nfunda áratugnum gengu konur í leður- eða rússkinnsstígvélum sem höfð voru víð svo hægt væri að hafa þau yfir buxur.Okkurtil mikillar ánægju hefur þessa tíska snúið aftur og ekki hægt að segja annað en að útkoman sé alveg að gera það gott. Kannski verða ekki allir ánæ> með að skór með rúnaðri tá séu að koma aftur en nauðsynlegt er að bæta einum slíkum í skápinn með öllum támjóu skónum. IU §§ f|f| 's., , I I# . '*J . . FOLKIÐ A GÖTUNNI ■■ Maya og Ása Nafn: Aldís Pálsdóttir Stíll: Pönkari, rokkari Hvar kaupir þú fötin þín? Sautján, „second hand" og ( Danmörku þar sem ég bjó. Nafn:Álfrún Pálsdóttir Stíll: Ég blanda saman ólíkum stílum, það fer alveg eftir því hvernig skapi ég er í hverju ég klæðist. Kærastinn minn er einskonar stílisti fyrir mig. Hvar kaupir þú fötin þín? Spútnik, Sautján og Centrum Nafn: Jóna Elísabet Ottesen Stíll: Breytilegur eftir stað og stund, litríkur og smekklegur Hvar kaupir þú fötin þín? 17 Jeans, Spútnik, Zöru og svo kaupi ég sem mest þegar að ég fertil útlanda. Veislur þá og nú ... wL Síöan þeysfi Egili upp úr sór spýju mikla og gaus í andlit Ármóöi, í augun og nasarnat og í munninn; rann svo ofan um bringuna, en Ármóöi varö viö andhlaup, og er hann fékk öndinni frá sér hrundið, þá gaus upp spýja. Þœr eru einnig skrautlegar veislurnar okkar, en siöirnir hafa breyst frá tímum Egils Skallagrímssonar. s; 525 5737 & 820 7261 • axelo@bok.hi.is kokkur án bumbu *

x

Orðlaus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orðlaus
https://timarit.is/publication/942

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.